Færslur: 2017 Mars12.03.2017 22:42Polar Amaroq Aflahæðstur á Loðnunni
Polar Amaroq Aflahæðstur með 12126 tonn i 7sjö veiðiferðum segir á www.aflafrettir.is Skrifað af Þorgeir 12.03.2017 13:042891 Kaldbakur EA1 Siglir inn EyjafjörðHann er Glæsilegur Nýji Kaldbakur EA 1 á siglingu inn Eyjafjörðinn á leið til heimahafnar á Akureyri þar sem að fjöldi fólks tók á móti skipinu ásamt forsvarsmönnum og eigendum ÚA og Samherja og siðan var gestum boðið að skoða skipið og þiggja veitingar i matsal Útgerðarfélags Akureyringa
Skrifað af Þorgeir 12.03.2017 13:042795 Mávur Si 76I gærkveldi var Mávur SI 76 fluttur um borð i Samskip Skaptafell sem að flytur bátinn til Noregs þangað sem hann hefur verið seldur Skrifað af Þorgeir 11.03.2017 13:44Ambassador til Reykjavikur
Skrifað af Þorgeir 10.03.2017 18:14Eyrall með Bjarna Sæmundssyni RE 30 i gærI gærmorgun Fóru 2 og 3 árs nemar við Háskólann á Akureyri i leiðangur með Bjarna Sæmundssyni RE30 og var farið frá Dalvik undir leiðsögn Harðar Sævaldssonar alls voru 7 nemendur og siðuritari með i för og var tilgangurinn stofnstærðarfræði sem að felst i þvi að mæla og kvarna fisk þessi leiðangur er farinn árlega og eru teknar 5 stöðvar i Eyjafirði og þetta byggir á sömu forsendum og hefðbundin röll hjá Hafró og er gert til að fylgjast með vexti viðgangi stofna i Eyjafirði og gefur nemendum tækifæri á að spreyta sig við raunverulegar aðstæður á sjó aflabrögð voru misjöfn eftir togslóðum en þó áberandi mest i utanverðum firðinum þar sem að alls fengust um 200 kg af karfa
Skrifað af Þorgeir 10.03.2017 00:031395 Sólbakur Ea 301
Skrifað af Þorgeir 08.03.2017 17:03Fullfermi án þess að kasta nótinni
Skrifað af Þorgeir 08.03.2017 14:13Barði NK hálfnaður i hafrórallinu
Skrifað af Þorgeir 08.03.2017 12:10Minkandi rækjuveiði við NýfundalandAlvarleg þróun, segja fiskifræðingar.Rækjuveiðar eru einn mikilvægasti þátturinn í sjávarútvegi við austurströnd Kanada. Nú horfir illa með rækjustofnana úti fyrir strönd Labrador og hluta Nýfundnalands. Kanadíska sjávarútvegsráðuneytið hefur tilkynnt að magn rækju á svokölluðu svæði 6 sé það minnsta frá því mælingar hófust. Samkvæmt mati sem gert var í síðustu viku eru aðeins 104.000 tonn af veiðanlegri rækju á áðurnefndu svæði sem er fjórðungi minna en árið 2015, en þarna mældust 785.000 tonn árið 2006. Á svæði 5 sem er við hliðina hefur einnig orðið fjórðungs samdráttur í magni en á svæði 4 varð lítilsháttar aukning sem gæti stafað af hafstraumum, að sögn sérfræðinga. Í ráðuneytinu er nú verið að vinna að veiðiráðgjöf sem birt verður í næstu viku og send stjórnvöldum og hagsmunaaðilum til umfjöllunar. Frá þessu er skýrt á vefnum FISHupdate.com
Skrifað af Þorgeir 08.03.2017 10:21Loup Des Mers Nýr bátur til Frakklands
Skrifað af Þorgeir 08.03.2017 10:04Löndunnarbið i EyjumMikil og góð veiði er nú á loðnumiðunum við Snæfellsnes og svo mikil að Löndunnarbið er núna i Eyjum Heimaey Ve 1 biður löndunnar og Sighvatur Bjarnasson VE 81 kemur fulllestaður til hafnar um 1500 tonn svo að mikill uppgangur er hjá starfsfólki i fiskvinnslu og sjómönnum i Eyjum Og siðan fór Herjólfur sina fyrstu ferð þetta árið i Landeyjarhöfn og gekk sú ferð að óskum
Skrifað af Þorgeir 08.03.2017 09:59Gulliver Ns Landar i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 07.03.2017 14:20millilöndun i fyrsta túr eftir12 daga veiðiferð
Skrifað af Þorgeir 06.03.2017 21:52183 Sigurður ve 15 og 2883 Sigurður Ve 15 með fullfermi
Skrifað af Þorgeir 06.03.2017 20:211414 Áskell Egilsson og DóriÞað var létt yfir Halldóri Áskelssyni þegar frettaritari siðunnar átti leið um fiskihöfnina en eins og kunnugt er keyptu þeir bátinn frá húsavik i fyrra þar sem að hann bar nafnið Haförn fleiri upplýsingar um bátinn má finna á siðu Árna Björns www.aba.is
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is