Færslur: 2017 Maí18.05.2017 22:372842 Óli Á Stað Gk 99
Skrifað af Þorgeir 18.05.2017 18:05Tvær Tvibytnur á Eyjafirði að koma úr HvalaskoðunHann blés hressilega kári i dag norðan strekkingur en bjart og var ekki annað að heyra á gestum Hvalaskoðunnarbátanna að þetta hafi verið hin besta skemmtun enda mikið af hval i firðinum og til að mynda sáust 7 hnúfubakar innarlega i firðinum i dag og aðsóknin er stöðugt að aukast enda hefur bátunum fjölgað umtalsvert frá þvi i fyrra sem og ferðamönnum
Skrifað af Þorgeir 17.05.2017 22:43Diplomat Hvalaskoðun i dag við Svalbarðseyri
Skrifað af Þorgeir 17.05.2017 17:55Dansk /islenskir Skólakrakkar i siglingu með Húna i dagÞað var glæsilegur hópur ungmenna sem að sigldi með Húna i morgun alls um 100 manns i tveimur ferðum og voru það 6 bekkingar úr Siðuskóla og 5 og 6 bekkingar Ryomgård i Danmörku og þau hafa unnið að verkefni i allann vetur og islenski hópurinn heimsótti þau i birjun april frá 3 til 8 Dönsku nemendurnir munu verða hérna út vikuna þar sem að þeinm verður sýnd land og þjóð að sögn Helgu Daggar Sverrisdóttur
Skrifað af Þorgeir 17.05.2017 17:04Stóri og litli á Eyjafirði i morgun
Skrifað af Þorgeir 17.05.2017 07:272938 Konsull Fjórði báturinn hjá Ambassador i hvalaskoðun
úr morgunblaðinu i dag Nýr hvalaskoðunarbátur í eigu hvalaskoðunarfyrirtækisins Ambassador kom til hafnar á Akureyri seint í fyrrakvöld. „Við vorum rétt tæpa tvo sólarhringa á 910 sjómílna leið okkar frá Bergen í Noregi sem verður að teljast býsna gott,“ sagði Magnús Guðjónsson, skipstjóri og einn eigenda fyrirtækisins. Magnús á von á að báturinn, sem ber nafnið Konsúll, verði tekinn í notkun á næstu tveimur vikum en þetta er fjórði báturinn sem sinnir hvalaskoðun hjá Ambassador. Báturinn tekur um 70 manns í sæti. Hann er töluvert minni en aðr- ir hvalaskoðunarbátar fyrirtækis- ins, sem taka á bilinu 100-150 manns í sæti. Ganghraði bátsins er um 25 mílur í góðu veðri og er hann sérútbúinn til farþegaflutninga. Mikill vöxtur er í hvalaskoðunar- ferðum og fara tugþúsundir ferða- manna í bátsferðir á hverju ári á vegum Ambassador. aronthordur@mbl.
Skrifað af Þorgeir 15.05.2017 12:01Hvalaskoðun á Pollinum i morgunÞað var lif og fjör á pollinum á Akureyri i morgunsárið þegar Hvalaskoðunnarbátur Eldingar Hólmasól hélt i útsýnisferð ekki þurfti að fara nema nokkur hundruð metra frá bryggjunni og þá rákust skipverjar á Hnúfubak sem að lék listir sinar fyrir bátsgesti sem voru yfir sig hrifnir
Skrifað af Þorgeir 14.05.2017 20:25Nýr hvalaskoðunnarbátur á leið til AkureyrarNokkuð óvænt en nú mun vera að bætast i bátafjöldann hjá hvalaskoðuninni Ambassador á Akureyri Nýr bátur sem að fyrir tækið hefur fest kaup á sem að er sérútbúinn til farþegaflutninga og hefur hann fengið nafnið Konsull Hann er 17 metra langur og 4 á breidd og með ganghraða uppá 25 milur hann var staddur i Þórshöfn i Færeyjum núna seinnipartinn i dag og þá tók Jónas Sigmarsson þessar myndir af honum og sendi mér til birtingar fleiri myndir munu svo birtast innan skanmms þegar báturinn kemur til heimahafnar á Akureyri vonandi annað kvöld
Skrifað af Þorgeir 13.05.2017 14:16Fyrsta Skemmtiferðaskipið 2017 til Akureyrar
Skrifað af Þorgeir 12.05.2017 23:09Netaveiðar Þorleifs EA 88 á EyjafirðiÞað er oft mikill handagangur við netaborðið hjá Gylfa Gunnarssyni skipstjóra á Þorleifi EA 88 þegar verið er að draga en i dag var þorleifur EA að draga net inni á Eyjafirði en þangað hafði hann fært þau vegna þrálátar brælu fyrir utan Gjögrana ekki voru aflabrögin neitt sérstök en dregnar voru 7 trossur og eru 12 net i hverri og var heildarafli dagsins rúm 3 tonn og uppistaðan þorskur að sögn Gylfa sem að var landað á fiskmarkaðinn á Dalvik
Skrifað af Þorgeir 12.05.2017 09:58Björgunnaræfing á Pollinum
Skrifað af Þorgeir 12.05.2017 09:48Nýr Hvalaskoðunnarbátur Eldingar Hólmasól til Akureyrar
Skrifað af Þorgeir 12.05.2017 07:03Eskja Selur Aðalstein Jónsson 2 til Grænlands
Skrifað af Þorgeir 11.05.2017 22:54Hver er maðurinnÞessi einstaki maður er vel þekktur og virtur i bæjarfélaginu hver er maðurinn ?
Skrifað af Þorgeir 11.05.2017 09:20Sprenging i skipakomumum til Akureyrar
„Það stefnir í algjört metár á þessu ári og miðað við bókanir fyrir næsta ár er allt útlit fyrir að árið 2018 verði enn betra,“ segir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands, um komur skemmtiferðaskipa til landsins, en Pétur er jafnframt formaður samtakanna Cruise Iceland. Halda þau utan um hagsmuni þeirra fyrirtækja sem þjónusta skipin hér á landi. Pétur segir að bókanir um skip nái allt til ársins 2026, en það ár hafa t.d. fjögur skip boðað komu sína í sólmyrkvaferðir. Aukinn áhugi er á viðkomustöðum í minni höfnum á landsbyggðinni og hafa æ fleiri sveitarfélög og hafnir gerst aðilar að samtökunum Cruise Iceland, nú síðast Sveitarfélagið Skagafjörður. 68 skip eru væntanleg til Reykjavíkur í sumar og 60 til Akureyrar. Árlega bætast við nýir áfangastaðir skipanna; í ár eru það Akranes og Þorlákshöfn. Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Pétur vilja til þess hjá skipafélögunum að lengja tímabilið, hefja siglingar fyrr á vorin og vera lengur fram á haust. Hafa norðurljósaferðir að vetri til einnig komið til tals. Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1529 Gestir í dag: 19 Flettingar í gær: 2617 Gestir í gær: 121 Samtals flettingar: 1327011 Samtals gestir: 56630 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is