Færslur: 2017 Desember12.12.2017 20:043 Björgúlfar EA 312Það er gaman að mynda skip og báta og stundum verðu þetta að einhverskonar Ástriðu og ekki sist þegar hægt er að sýna söguna i þessu ljósi sem að birtist hér að neðan þar sem að þrjár árgerðir togara birtast hver með sýnu sniði og nú væri gaman að fá álit ykkar lesendur góðir og koment hvað ykkur finnst
Skrifað af Þorgeir 12.12.2017 08:02Cuxhaven Nc 100 og Ljósafell Su 70 Mætast á Eyjafirði
Skrifað af Þorgeir 11.12.2017 08:471270 Mánaberg Óf 42 Likan smiðað áDalvikHagleikssmiðurinn Elvar Antonsson á Dalvik hefur verið iðinn við likanasmiði undanfarinn ár og hefur meðal annas smiðað Akureyrina EA 10 fyrsta skip Samherja HF ásamt mörgum fleiri bátum og nú fyrir skömmu var hann að ljúka við smiði á 1270 Mánabergi ÓF42 Fyrir Þormóð Ramma en eins og kunnugt er var skipið selt úr landi á Haustdögum það hefur nú fengið nýtt nafn og heitir Vityaz Pk- 2222 samkvæmt upplýsingum Frá Óskari Franz og kann ég honum bestu þakkir fyrir
Skrifað af Þorgeir 10.12.2017 11:52Núpur Ba á strandstað i Patreksfirði
Skrifað af Þorgeir 10.12.2017 11:351354 Viðar Þh 17Hvað vita menn um þennan bát
Skrifað af Þorgeir 09.12.2017 22:571831 Hjördis HU16
Skrifað af Þorgeir 09.12.2017 22:421412 Harðbakur EA 3
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1529 Gestir í dag: 19 Flettingar í gær: 2617 Gestir í gær: 121 Samtals flettingar: 1327011 Samtals gestir: 56630 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is