Færslur: 2018 Júlí09.07.2018 22:03Eyborg EA 59 Frystir Grálúðu við GrænlandI fyrra kvöld Hélt Eyborg EA 59 áleiðs til Grænlands en hún mun verða þar næstu þrjá til fjóra mánuði og taka við Grálúðu af smá bátum sem að verða frystar um borð og er veiðsvæðið i Discoflóa við vesturströnd Grænlands en á siðasta ári var Eyborg i samskonar verkefni sem að gekk mjög vel Að sögn Birgis Sigurjónssonar útgerðarmanns Skipstjóri Eyborgar er Jóhannes Sigurðarsson
Skrifað af Þorgeir 09.07.2018 00:15Azura og SeifurÞað var talsverður sunnanvindur þegar Skemmtiferðaskipið Azura lagði frá Oddeyrarbryggju um kl 18 og þvi var hinn nýji hafnsögubátur Hafnarsamlags Norðurlands Seifur fenginn til Aðstoðar og var átakið ekki nema um 19 tonn þegar hann dró skipið frá bryggjunni svo að það gæti siglt út fjörðinn
Skrifað af Þorgeir 06.07.2018 22:44Haldið til Kolmunnaveiða á Hákoni EA148Nú i kvöld Hélt Hákon Ea 148 til Kolmunnaveiða en hann hefur verið i slipp á Akureyri undanfarnar vikur þar sem að unnin voru ýmiss slippverk ásamt þvi að skipið var málað stafna á milli enda hefur skipið fengið gott viðhald i gegnum tiðina enda hefur Gjögur H/f sem að á skipið verið annálað fyrir snyrtimennsku og góð gæði aflans um borð Skipstjórinn Arnþór Pétursson i Brúarglugganum Skömmu fyrir brottför i kvöld en hann tók svo smá hring fyrir mig um leið og hann hélt til veiða og óska ég þeim Góðrar veiðferðar
Skrifað af Þorgeir 06.07.2018 20:53Skemmtibátar og Jetský á TenerifeLabbaði eina ferð á bryggjuna á Tenerif um daginn þegar ég var þar i heimsókn Og hérna kemu afraksturinn af þeirri ferð
Skrifað af Þorgeir 04.07.2018 20:45Skipting Loðnukvótans
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is