Færslur: 2018 Júlí

09.07.2018 22:03

Eyborg EA 59 Frystir Grálúðu við Grænland

I fyrra kvöld Hélt Eyborg EA 59 áleiðs til Grænlands en hún mun verða þar

næstu þrjá til  fjóra mánuði og taka við Grálúðu af smá bátum sem að verða frystar um borð 

og er veiðsvæðið i Discoflóa við vesturströnd Grænlands 

en á siðasta ári var Eyborg i samskonar verkefni sem að gekk mjög vel 

Að sögn Birgis Sigurjónssonar  útgerðarmanns 

Skipstjóri Eyborgar er Jóhannes Sigurðarsson 

  Eyborg EA59 mynd þorgeir 2018

                         2190 Eyborg EA 59 mynd þorgeir Baldursson 2018

      Birgir Sigurjónsson útgerðarmaður Mynd þorgeir 

   Jóhannes Sigurðsson Skipst Eyborgar Mynd þorgeir 

                Eyborg EA 59 heldur af stað til Grænlands mynd þorgeir 2018

     2190 Eyborg EA 59 Hrisey og Grenivik i Bakgrunni mynd þorgeir 2018

09.07.2018 00:15

Azura og Seifur

Það var talsverður sunnanvindur þegar Skemmtiferðaskipið Azura lagði frá 

Oddeyrarbryggju um kl 18 og þvi var hinn nýji hafnsögubátur  Hafnarsamlags 

Norðurlands Seifur fenginn til Aðstoðar og var átakið ekki nema um 19 tonn þegar hann 

dró skipið frá bryggjunni svo að það gæti siglt út fjörðinn 

 

             Farþegaskipið Azura mynd þorgeir Baldursson 2018

     Azura og Dráttarbáturinn Seifur var til aðstoðar mynd þorgeir Baldursson 

    Azura og Seifur talsverður stærðarmunur mynd þorgeir Baldursson 2018

 

06.07.2018 22:44

Haldið til Kolmunnaveiða á Hákoni EA148

Nú i kvöld Hélt Hákon Ea 148  til Kolmunnaveiða en hann hefur verið i slipp á Akureyri undanfarnar 

vikur þar sem að unnin voru ýmiss slippverk ásamt þvi að skipið var málað stafna á milli 

enda hefur skipið fengið gott viðhald i gegnum tiðina enda hefur Gjögur H/f sem að 

á skipið verið annálað fyrir snyrtimennsku og góð gæði aflans um borð 

Skipstjórinn Arnþór Pétursson i Brúarglugganum Skömmu fyrir brottför i kvöld 

en hann tók svo smá hring fyrir mig um leið og hann hélt til veiða 

og óska ég þeim Góðrar veiðferðar 

           Arnþór Pétursson Skipstjóri Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 

        Helgi Skagfjörð Glaðbeitttur að vanda mynd þorgeir Baldursson 

                           Vel Málaður mynd þorgeir Baldursson 

                 2407 Hákon EA148 mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Hákon tekur hringinn mynd þorgeir Baldursson 2018

           siðan var stefnan tekin út Eyjafjörð um kl 21 mynd þorgeir Baldursson

                 2407 Hákon EA148 Mynd þorgeir Baldursson 2018

06.07.2018 20:53

Skemmtibátar og Jetský á Tenerife

Labbaði eina ferð á bryggjuna á Tenerif um daginn þegar ég var þar i heimsókn 

Og hérna kemu afraksturinn af þeirri ferð 

                              Allar myndir þorgeir Baldursson 2018

04.07.2018 20:45

Skipting Loðnukvótans

      um borð i Tuneq ex Þorsteinn ÞH 360 

Þriggja ára samn­ingaviðræðum milli Íslands, Græn­lands og Nor­egs lauk í síðustu viku

með und­ir­rit­un nýs samn­ings um hlut­deild í loðnu­kvóta milli ríkj­anna.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráðinu.

Nær eng­in loðna er leng­ur veidd nema í lög­sögu Íslands og ekki hef­ur hún verið veidd að sumri í mörg ár.

Sam­kvæmt samn­ingn­um fær Ísland 80% loðnu­kvót­ans, Græn­land 15% og Nor­eg­ur 5%.

Að flestu leyti er nýi samn­ing­ur­inn, sem byrjað var að semja um 2016, áþekk­ur hinum fyrri.

 Eng­ar breyt­ing­ar verða á magni kvót­ans sem Græn­lend­ing­um og Norðmönn­um er út­hlutað

í heim­ild­inni frá eldri samn­ingi sem gerður var árið 2003.

Heimild Mbl.is 

Mynd þorgeir Baldursson

  •  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is