Færslur: 2018 Október

16.10.2018 10:17

Frosti Þh 229

                             2433 Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 

16.10.2018 06:56

Neptune og Poseidon

               1412 Poseidon og 2266 Neptune  mynd þorgeir Baldursson 

 

15.10.2018 17:31

Mettúr á Blæng NK 125

                  1345 Blængur Nk 125 mynd þorgeir Baldursson 2017

 

Stærsta túr frysti­tog­ar­ans Blængs NK á Íslands­miðum er nú lokið eft­ir 40 daga veiðiferð, en afli tog­arr­ans var 900 tonn upp úr sjó, að verðmæti 225 millj­óna króna. Blæng­ur kom til hafn­ar í Nes­kaupstað í gær og var uppistaða afl­ans ufsi og karfi, en tog­ar­inn milli­landaði á Ak­ur­eyri 27. sept­em­ber.

Theo­dór Har­alds­son var skip­stjóri fyrstu tíu daga veiðiferðar­inn­ar og síðan tók Bjarni Ólaf­ur Hjálm­ars­son við, en að hans sögn var jöfn og góð veiði all­an tím­ann

Að lönd­un lok­inni mun Blæng­ur halda til Ak­ur­eyr­ar þar sem skipið fer í slipp. Áformað er að gera nokkr­ar breyt­ing­ar á milli­dekki skips­ins en einnig verður skipt um tog­spil. Gert er ráð fyr­ir að skipið verði í slipp í fjór­ar vik­ur, að því er fram kem­ur á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.???

15.10.2018 12:45

Varðskipið Óðinn i slipp

Varðskipið Óðinn verður tekið í slipp í Reykja­vík­ur­höfn í dag. Óðinn, sem er einn stærsti og merki­leg­asti safn­grip­ur Íslands, er varðveitt­ur á Grand­an­um sem hluti af Sjó­minja­safn­inu í Reykja­vík, nán­ar til­tekið við Óðins­bryggju í Vest­ur­bugt, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu.

„Eins og gef­ur að skilja er varðveisla og viðhald skips af þess­ari stærðargráðu ekki ein­falt verk, en Óðinn býr svo vel að eiga fjölda holl­vina sem koma þar að mál­um. Þó svo að Óðinn hafi ekki siglt um úfin höf síðustu árin, þarf að sinna reglu­bundnu viðhaldi og núna er komið að nauðsyn­legri slipp­töku skips­ins.

Óðinn verður tek­inn í slipp í Reykja­vík­ur­höfn og verður það án efa áhrifa­rík og ánægju­leg sjón. Þar verður hann botn­hreinsaður, málaður og kannað með öxuldrátt, en ráðgert er að fram­kvæmd­in taki um tvær vik­ur. Að því loknu verður Óðni lagt aft­ur við bryggju hjá Sjó­minja­safn­inu og verður öll­um al­menn­ingi aðgengi­leg­ur og til sýn­is, eins og verið hef­ur síðustu 10 ár,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

Varðskipið Óðinn sem var smíðað í Ála­borg í Dan­mörku árið 1959 kom til lands­ins 27. janú­ar 1960. Árið 2008 af­salaði rík­is­sjóður Óðni til Holl­vina­sam­taka Óðins og í kjöl­farið tók Sjó­minja­safnið form­lega við varðveislu skips­ins í sam­vinnu við Holl­vina­sam­tök­in.

     Varðskipið óðinn nýskverað á Eyjafirði árið 2005 mynd þorgeir Baldursson 

 

15.10.2018 08:45

Diana NS 131

               1760 Diana NS 131 mynd þorgeir Baldursson 2018

15.10.2018 08:17

Björg EA 7

                             2894 Björg EA 7 Mynd þorgeir Baldursson 2018

15.10.2018 07:59

Vestmannaey Ve 444

                2444 Vestmanney VE444 mynd þorgeir Baldursson 2018
 

 

 

14.10.2018 21:42

Hvalaskoðun á Eyjafirði i dag

Fékk skemmtilegt simtal i morgun frá Andra Snæ frænda minum sem að er skipstjóri 

hjá Hvalaskoðunnarfyrirtækinu Eldingu um að koma með i hvalaskoðun sem að ég þáði með þökkum 

hérna koma nokkar myndir úr túrnum  Það var mikið lif og fjör á Eyjafirði i dag fjörðurinn iðaði af lifi 

og mikið af hnúfubak við austurenda Hriseyjar en alls taldi ég um fimm dýr sem að greinilega voru  i æti og sifellt 

 fjölgaði hvalaskoðunnarbátunum hratt eftir þvi sem að leið á daginn siðan var farið að fossinum sem að kemur úr

valheiðargöngunum en þar rennur fram um 40stiga heitt vatn sem að blandast sjónm i firðinum og voru gestirnir

himillifandi enda ekki á hverjum degi sem að þau lenda i svona ferðum 

en látum myndirnar tala sinu máli 

            Diplómat og Konsúll á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

               Whaels og hnúfubakur mynd þorgeir Baldursson 2018

       Farþegarnir voru alsælir með ferðina mynd þorgeir Baldursson 

              veifað til Ljósmyndarans allir sáttir mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Hvalablástur mynd þorgeir Baldursson  2018

              Sólfar mætt á svæðið og hnúfubakur fer i djúpköfun mynd þorgeir

        1487 Máni frá dalvik var mættur á svæðið mynd þorgeir Baldursson 

   Haldið að fossinum við valaheiðargöngin mynd þorgeir Baldursson 2018
 
 

14.10.2018 20:57

Eikarbátar á Eyjafirði i dag

Það var lif og fjör á Eyjafirði i dag Hvalaskoðunnarar bátarnir á ferðinni og mikið 

af hnúfubak á ferðinni 

            500 Whales EA  200 og 1487 Máni  mynd þorgeir Baldursson 2018

14.10.2018 11:49

Öddi ve 93

  

            2381 Öddi Ve 93 mynd þorgeir Baldursson 2018

14.10.2018 11:47

Þytur VE 25

                      1744 Þytur VE 25 mynd þorgeir Baldursson 2018

14.10.2018 11:45

Arran VE 38

                        6865 Arnar Ve 38 mynd þorgeir Baldursson 2018

 

14.10.2018 11:31

Friðrik Jesson Ve 177

  

           7176 Friðrik Jesson Ve 177 mynd þorgeir Baldursson 2018

14.10.2018 11:29

6951 i Eyjum

                     6951 i Eyjum mynd þorgeir Baldursson 0218

14.10.2018 11:26

Vikingur farþegaskip

             2777 Vikingur  i Vestmannaeyjum  mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1362
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060778
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:34:56
www.mbl.is