Færslur: 2018 Október16.10.2018 06:56Neptune og Poseidon
Skrifað af Þorgeir 15.10.2018 17:31Mettúr á Blæng NK 125
Skrifað af Þorgeir 15.10.2018 12:45Varðskipið Óðinn i slippVarðskipið Óðinn verður tekið í slipp í Reykjavíkurhöfn í dag. Óðinn, sem er einn stærsti og merkilegasti safngripur Íslands, er varðveittur á Grandanum sem hluti af Sjóminjasafninu í Reykjavík, nánar tiltekið við Óðinsbryggju í Vesturbugt, samkvæmt fréttatilkynningu. „Eins og gefur að skilja er varðveisla og viðhald skips af þessari stærðargráðu ekki einfalt verk, en Óðinn býr svo vel að eiga fjölda hollvina sem koma þar að málum. Þó svo að Óðinn hafi ekki siglt um úfin höf síðustu árin, þarf að sinna reglubundnu viðhaldi og núna er komið að nauðsynlegri slipptöku skipsins. Óðinn verður tekinn í slipp í Reykjavíkurhöfn og verður það án efa áhrifarík og ánægjuleg sjón. Þar verður hann botnhreinsaður, málaður og kannað með öxuldrátt, en ráðgert er að framkvæmdin taki um tvær vikur. Að því loknu verður Óðni lagt aftur við bryggju hjá Sjóminjasafninu og verður öllum almenningi aðgengilegur og til sýnis, eins og verið hefur síðustu 10 ár,“ segir í tilkynningu. Varðskipið Óðinn sem var smíðað í Álaborg í Danmörku árið 1959 kom til landsins 27. janúar 1960. Árið 2008 afsalaði ríkissjóður Óðni til Hollvinasamtaka Óðins og í kjölfarið tók Sjóminjasafnið formlega við varðveislu skipsins í samvinnu við Hollvinasamtökin.
Skrifað af Þorgeir 15.10.2018 07:59Vestmannaey Ve 444
Skrifað af Þorgeir 14.10.2018 21:42Hvalaskoðun á Eyjafirði i dagFékk skemmtilegt simtal i morgun frá Andra Snæ frænda minum sem að er skipstjóri hjá Hvalaskoðunnarfyrirtækinu Eldingu um að koma með i hvalaskoðun sem að ég þáði með þökkum hérna koma nokkar myndir úr túrnum Það var mikið lif og fjör á Eyjafirði i dag fjörðurinn iðaði af lifi og mikið af hnúfubak við austurenda Hriseyjar en alls taldi ég um fimm dýr sem að greinilega voru i æti og sifellt fjölgaði hvalaskoðunnarbátunum hratt eftir þvi sem að leið á daginn siðan var farið að fossinum sem að kemur úr valheiðargöngunum en þar rennur fram um 40stiga heitt vatn sem að blandast sjónm i firðinum og voru gestirnir himillifandi enda ekki á hverjum degi sem að þau lenda i svona ferðum en látum myndirnar tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir 14.10.2018 20:57Eikarbátar á Eyjafirði i dagÞað var lif og fjör á Eyjafirði i dag Hvalaskoðunnarar bátarnir á ferðinni og mikið af hnúfubak á ferðinni
Skrifað af Þorgeir 14.10.2018 11:31Friðrik Jesson Ve 177
Skrifað af Þorgeir 14.10.2018 11:26Vikingur farþegaskip
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1362 Gestir í dag: 41 Flettingar í gær: 3737 Gestir í gær: 72 Samtals flettingar: 1060778 Samtals gestir: 50944 Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:34:56 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is