Færslur: 2018 Desember19.12.2018 20:49Dalarafn Ve 508Það er búið að vera risjótt veður á Austfjarðamiðum siðustu vikur sterkar Suðaustan áttir og miklar umhleypingar i veðrinu en þó sjaldan hann lægði og timi gafst til myndatöku var kvikan annsi kröpp og þung svo að stundum sást litið til bátanna sem að voru næst náð þó nokkrum skotum af Dala Rafni Ve 508 og hérna koma þær
Skrifað af Þorgeir 09.12.2018 12:57Endurbygging gamalla EkarbátaÞað eru næg verkefni hjá Lárusi List við að endurbyggja þessa tvo eikarbáta sem að legið hérna i nokkur ár amk á að breyta öðrum þeirra i skútu en gaman væri að heyra meira um þetta vekefni og hver framtiðaráformin eru hjá þeim eigandanum eða öðrum sem að þekkja til verkefnisins
Skrifað af Þorgeir 09.12.2018 12:46Hafborg EA 242 kominn með nýtt einkennisnúmer
Skrifað af Þorgeir 07.12.2018 17:012410 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 kominn úr siðasta Túr fyrir Samherja HF
Skrifað af Þorgeir 07.12.2018 14:11Tankferð Hampiðjunnar til Hirsals
Skrifað af Þorgeir 03.12.2018 13:02Hvalaskoðun i 12 stiga frostiÞað var fáment en góðment hjá þeim á Konsúl i morgun þegar þau fóru með um 10 farþega i hvalaskoðun i 10 -14 stiga frosti héðan frá Akureyri Skipstjóri er Arnar Sigurðsson
Skrifað af Þorgeir 01.12.2018 18:07Húni 11 EA 740 i morgun
Skrifað af Þorgeir 01.12.2018 10:12Góður afli Skipa Berg- Hugins á Árinu
Skip Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, Bergey VE og Vestmannaey VE, hafa fiskað einstaklega vel á árinu. Bergey landaði í Eyjum sl. miðvikudag og fór þá yfir 5.000 tonnin. Aflinn í veiðiferðinni var blandaður; ýsa, þorskur, karfi og ufsi. Nú þegar er árið 2018 orðið það ár sem skip Bergs-Hugins hafa skilað mestum afla á land. Til þessa veiddu skipin mest í fyrra eða 8.574 tonn, en í ár er aflinn orðinn 9.800 tonn og hann mun fara yfir 10.000 tonnin ef vel viðrar þá veiðidaga sem eftir eru af árinu. Eins og áður er ýsan sú tegund sem skipin fiska helst, en á árinu er ýsuaflinn orðinn 3.200 tonn.
Skrifað af Þorgeir 01.12.2018 09:57Góð Kolmunnaveiði við Færeyjar
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 683 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119809 Samtals gestir: 52252 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is