Færslur: 2019 Júlí

15.07.2019 12:13

Guðmundur á Hópi HU 203

              2664 Guðmundur Á Hópi HU 203 mynd þorgeir 11 júli 2019

 

15.07.2019 09:35

Margret EA 710

   2903 Margret EA 710 heldur til veiða i gær14 júli mynd þorgeir Baldursson 

14.07.2019 00:32

Hvalaskoðun með AMBASSADOR

          HVALASKOÐUN Á AMBASSADOR MYND ÞORGEIR BALDURSSON 

12.07.2019 23:38

Albatros kominn

           Albatros kom til Akureyrar í kvöld mynd þorgeir Baldursson 

 

 

09.07.2019 23:45

Hvaða staður er þetta og hvenar

       Veit einhver hvaða staður þetta er málverk eftir Ragnar Pál 

08.07.2019 14:46

Hvalaskoðun á Eyjafirði i morgun

Það var lif og fjör i morgun þegar ég fór með Arnari Sigurðssyni skipstjóra á Konsúl i hvalaskoðunnarferð 

og var haldið norður fyrir Hrisey og vestan við Hrólfsker en þar höfðu skipverjar á Mána  komið auga 

á hvalablástur og eitthvað lif þegar þangað var komið voru amk 3 hnúfubakar sem að svömluðu i sjávarborðinu 

sennilega i ætisleit skömmu siðar héldu þeir i djúpköfun og þá syndu þeir ferðafólkinu sporðinn 

og var mikið gaman af heyra upplifun fólksins við að sjá þessi stóru og miklu dýr allveg við skipssiðuna 

   Arnar Sigurðsson Skipst og Guide Viivi mynd þorgeir Baldursson 8 júli 2019

   Hvalablástur  mynd þorgeir Baldursson 

 Gert klárt fyrir djúpköfun mynd þorgeir Baldursson

   allir að leita að svipast um eftir  hvalnum    mynd þorgeir Baldursson 2019

  1414 Áskell Egilsson og 500 Whales á miðunum i morgun mynd þorgeir 2019

        1547 Draumur á útleið frá Dalvik i morgun Mynd þorgeir 8 Júli 2019

 Þiðrik Unason  Skipst á Áskeli Egilssyni i Glugganum mynd þorgeir 8 júli 2019

          Máni EA kemur inn til Dalvikur i morgun  mynd þorgeir Baldursson 8 júli 

 

 

 

 

07.07.2019 00:43

Queen vicktoria

   2955 Seifur  og Queen vicktoria á Eyjafirði í gær mynd þorgeir 6 júni

05.07.2019 22:26

Svipmyndir af N1 móti KA og pollamóti Þórs Drónaskot

Um tvö þúsund strák­ar á aldr­in­um 11 til 12 ára leika nú list­ir sín­ar á N1-mót­inu á Ak­ur­eyri, sem haldið er í 33. sinn, og hafa þátt­tak­end­ur aldrei verið fleiri.

Á þeirri nýj­ung var bryddað fyr­ir nokkr­um árum að hefja bein­ar sjón­varps­út­send­ing­ar af mót­inu. All­ir leik­ir á velli átta eru nú sýnd­ir í beinni út­send­ingu á Youtu­be-rás KA og ekki nóg með það held­ur er þeim lýst líkt og sönn­um kapp­leik sæm­ir. Fram­kvæmd­in er í meira lagi metnaðarfull, en alls eru 76 leik­ir í beinni út­send­ingu frá morgni til kvölds á leik­dög­un­um fjór­um. Ágúst Stef­áns­son mót­stjóri seg­ir að reynt sé eft­ir bestu getu að dreifa leikj­um þannig að sem flest lið fái að leika á sjón­varps­vell­in­um, en ljóst að færri kom­ast að en vilja.

Þátt­töku­met var enda slegið á mót­inu nú og eru um 2.000 dreng­ir mætt­ir til leiks í 206 liðum. 

          Stjörnustrákar og Haukar áttu kappi saman mynd þorgeir Baldursson 

Nafnakraðakið trufl­ar ekki lý­send­ur, sem hafa fengið upp­lýs­ing­ar frá fé­lög­un­um um nöfn og treyj­u­núm­er allra leik­manna og geta því greint skil­merki­lega frá öllu sem þeir taka sér fyr­ir hend­ur, eða fæt­ur öllu held­ur, á vell­in­um. For­eldr­um gefst svo kost­ur á að kaupa upp­tök­ur af leikj­um sinna manna gegn vægu gjaldi.

N1-mótið hófst á miðviku­dag á riðlakeppni, en nú er út­slátt­ar­keppni haf­in. Fyr­ir­komu­lag móts­ins er þannig svipað og í heims­meist­ara­keppn­inni en þó með þeirri und­an­tekn­ingu að spilað er um öll sæti á mót­inu. Þannig keppa öll lið jafn­marga leiki hvernig sem þeim árar í riðlakeppn­inni.

Ágúst seg­ir að mótið hafi heppn­ast frá­bær­lega hingað til og kepp­end­ur ekki látið smá­veg­is úr­komu gær­dags­ins á sig fá. Móts­hald­ar­ar gera ráð fyr­ir að um 2-4 ætt­ingj­ar og vanda­menn fylgi hverj­um þátt­tak­anda og því óhætt að áætla að á bil­inu 8-10.000 manns séu nú sam­an komn­ir norðan heiða til að taka þátt í mót­inu. „Þetta er fyr­ir löngu orðin stærsta ferðahelg­in hér á Ak­ur­eyri,“ bæt­ir Ágúst við.

Mót­inu lýk­ur á morg­un, en kvöld­skemmt­un verður í íþrótta­höll­inni í kvöld þar sem rapp­ar­arn­ir Emm­sjé Gauti og Herra Hnetu­smjör hyggj­ast trylla lýðinn.

Áhuga­sam­ir geta fylgst með tökt­un­um í beinni út­send­ingu hér að neðan. Leikjaplanið má finna hér, en sem fyrr seg­ir er sjón­varpað frá leikj­um á velli núm­er átta.:

    Mikill fjöldi barna og aðstanda var á mótinu mynd þorgeir Baldursson 

               Spilað allstaðar mynd þorgeir Baldursson 5 júli 2019

         KA svæðið séð úr 365 metra hæð mynd þorgeir Baldursson 5 júli 2019

Pollamót Þórs birjaði i morgun hérna koma nokkrar myndir frá þvi séð með augum drónans

        Góð stemming við Hamar félagsheimili Þórs mynd þorgeir 5 júli 2019

      Þórs aðstaðan er til mikillar fyrirmyndar mynd þorgeir Baldursson 2019

     Mikill Fjöldi fólks saman kominn  i fallegu veðri mynd þorgeir Baldursson 

            Glæsileg aðstaða mynd þorgeir Baldursson 5 júli 2019

 

04.07.2019 23:54

óþekkt trilla á Eyjafirði

           Trilla á Eyjafirði i morgun en hvaða mynd þorgeir Baldursson 4 júli 2019

04.07.2019 21:11

Akurey AK 10 i Kaldafýlu

       2890 Akurey AK10 mynd þorgeir Baldursson 2019

03.07.2019 21:58

Stuð á Strandveiðum á Dalvik

Talsverður fjöldi strandveiðibáta gerir út frá Dalvik á sumrin og i dag voru þeir 

nokkuð snemma i landi og var að heyra á nokkrum þeirra að aflabrögðin mættu

vera betri en þó held ég að flestir hafi náð skammtinum sýnum að minnsta kosti 

þeir sem að siðueigandi ræddi við þó vantaði stæðsta fiskinn en ufsinn var vænn 

              2612 Friða EA12 kemur til Dalvikur i dag mynd þorgeir Baldursson 

           2387 Dalborg EA317 og 2620 Jaki EA15 mynd þorgeir Baldursson 2019

         Löndunnarbið á Dalvik i dag mynd þorgeir Baldursson  

    2612 Friða EA 12  og 7076 Hafdis Helga EA 51 mynd þorgeir Baldursson 

  Sigurbjörn skipst Jaka EA með vænan þorsk og ufsa mynd þorgeir

    Guðjón skipst Hafdisar Helgu EA51 mynd þorgeir 

 

           Björn Snorrassson bindur Dalborgina EA317 mynd Þorgeir 2019

             tveir frændur báðir skipstjórar mynd þorgeir Baldursson 2019

                            2612 Friða EA12 mynd þorgeir Baldursson    

                         2620 Jaki EA15 mynd þorgeir Baldursson  2019

                    6795 Brimfaxi EA10  mynd þorgeir Baldursson 2019

                     7498 Svanur  EA14  mynd þorgeir Baldursson 2019

 
 

 

 

03.07.2019 07:44

kaldbakur EA 1 i flotkvinna i Gærkveldi

Slipparar tóku Kaldbak EA 1 uppi flotkvinna i gærkveldi og þá tók ég þetta Drónaskot 

    2955 Seifur og 2891 Kaldbakur EA1 mynd þorgeir Baldursson 2 júli 2019

             2891 Kaldbakur EA1 Dreginn inni i kvinna mynd þorgeir 2 júli 2019

                kominn upp i kvinna mynd þorgeir Bldursson 20júli 2019

         Seifur Kaldbakur og Mjölnir mynd þorgeir Baldursson 3 júli 2019

     2891 Kaldbakur EA1 kominn á þurrt mynd þorgeir Baldursson 3 júli 2019

02.07.2019 22:06

Heilög þrenning við slippkantinn i dag

  Kaldbakur  EA1 Gullver NS12 og Svend C við sloppkantinni dag mynd þorgeir

02.07.2019 21:52

Á Langlegudeildinni

  2190 Eyborg EA59 1352 Snæfell  EA 310 mynd þorgeir Baldursson 2 júli 2019

02.07.2019 21:52

Kristrún RE landar Grálúðu á Akureyri i dag

             2774 Kristrún RE177 mynd þorgeir Baldursson 2 júli 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is