Færslur: 2019 Júlí

02.07.2019 21:46

Jessica Harðbotna slöngubátur i eigu hótels Depla

                7809 Jessica á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 2 júli 2019

       jessica með erlent ferðafólk i hvalaskoðun i dag 2 júli mynd þorgeir Bald

 

02.07.2019 08:05

Rifandi gangur i hvalaskoðun i Eyjafirði

                   Hvalaskoðun á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson  

mikill uppgangur hefur verið i hvalaskoðun á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarnar vikur 

og að sögn rekstraraðila hafa verið allt að þvi 30 hnúfubakar i firðinum i ætisleit 

og hafa þeir sýnt mikil tilþrif og jafnvel þurkað sig allveg i sumum tilfellum 

og gæti ég trúað að þetta væri með þvi allra mesta af hval sem að komið hefur 

hérna i Eyjafjörðinn 

           Hólmasól heldur i skoðunnarferð mynd þorgeir Baldursson 

            500 Whales EA 200 og 1487 Máni EA 307 Mynd þorgeir Baldursson 

                 Hnúfubakur þurkarsig  Mynd Örn Stefánsson  2018

                 1414 Áskell Egilsson  mynd þorgeir Baldursson 2018

                Andanefja á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

01.07.2019 20:48

Rollsinn fær nýja kælisnigla

Fyrir skömmu voru settir kælisniglar um borð i Kaldbak EA 1 sem að eiga að bæta gæði aflans 

til mikilla muna alls voru setti 3 stórir og 2 minni sem að verða notaðir til kælingar aflans 

sem að leiðir til þess að lestin verður nánast islaus og einnig verður nýtt kerfi i lestinni 

svokallað magasin sem að getur tekið allt að 35 kör i sérstakar brautir og hefur þetta kerfi 

reynst vel i Björgu EA 7 en það var fyrsta skipið sem að þetta var sett i af þessum 3  og er

Björgúlfur  EA 312 sá siðasti þeirra sem að öll voru smiðuð i Tyrklandi árið 2017

       Sniglarnir á bryggjunni mynd þorgeir Baldursson 24 júni 2019

    Snigillinn settur inn á millidekk mynd þorgeir 

    Það þurfti öflugan krana til að setja snigilinn inná millidekkið mynd þorgeir 

     Þar sem að fjöldi slippara hélt áfram að ganga frá þeim mynd þorgeir 2019

          Hérna má sjá einn snigilinn mynd þorgeir Baldursson 24 júni 2019

01.07.2019 15:16

Togveiðar á Selvogabanka

           1579 Gnúpur GK 11 OG 1833 Málmey SK 1 mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is