Færslur: 2019 Ágúst15.08.2019 11:11skemmtiferðaskip á Akureyri i morgunÞau voru engin smásmiði þessi tvö skemmtiferðaskip sem að komu til Akureyrar i morgun annað þeirra Mein Schiff er 99300 tonn með 2506 farþega og 1000 manns i Áhöfn Msc Orchestra er 92409 tonn með 3200 farþega og 987 manns i áhöfn en bæði skipin munu leggja úr höfn milli 18og 19 i kvöld
Skrifað af Þorgeir 14.08.2019 10:49Sigurrós Fiskeldisbátur á Djúpavogi
Skrifað af Þorgeir 14.08.2019 10:46Sænes SU 44 á Djúpavogi
Skrifað af Þorgeir 13.08.2019 11:08Grindhvalaveisla á Eyjafirði i morgunHjá Hvalaskoðun Akureyrar er nú nánast fullbókað i allar ferðir með hvalaskoðunnarbátunum eftir að stór Grindhvalavaða kom hérna inná Eyjafjörð og hefur hún verið að sýna sig á pollinum við mikinn fögnuð ferðamanna bæði innlendra sem erlendra og meðal annas hafa bilaplön meðfram pollinum verið þéttsetinn sem og stóra planið á móti Akureyri i Valaheiðinni verið fullt af allskyns farartækjum og rútum sem að stoppa þar til að lofa farþegum að taka myndir
Skrifað af Þorgeir 12.08.2019 22:26Sandgerðishöfn
Skrifað af Þorgeir 12.08.2019 20:00GUNNAR ARASON, FYRRVERANDI SKIPSTJÓRI HEIÐRAÐUR Á FISKIDAGINN
Skrifað af Þorgeir 12.08.2019 15:19Grindhvalavaða á Pollinum á Akureyri i morgunAllstór Grindhvalavaða var samankominn á pollinum á Akureyri skömmu fyrir hádegið og er talið að dýrin hafi verið um 20 saman að sögn Arnars Sigurðssonar skipstjóra á Hólmasól. hjá Hvalaskoðunn Akureyrar sem að gerir bátana voru farþegarnir himinlifandi og greinlegt að þetta vakti mikla gleði hjá þeim
Skrifað af Þorgeir 12.08.2019 14:23Nieuw Stadendam kemur i fyrstaskipti til Akureyrar
Skrifað af Þorgeir 11.08.2019 20:08fullfermislandanir á Sauðarkróki
Skrifað af Þorgeir 11.08.2019 09:39Tómas ÞorvaldssonGk 10 með Góðan Grálúðutúr
Skrifað af Þorgeir 11.08.2019 08:48ZUIDERDAM á Akureyri i morgun
Skrifað af Þorgeir 10.08.2019 10:59Fiskidagurinn mikli er I dag
Skrifað af Þorgeir 10.08.2019 10:32Makrillinn á hraðri leið norðaustur
Við vorum að veiðum út af Reyðarfjarðardjúpi en þaðan er um átta tíma sigling til Vopnafjarðar. Það var dálítið erfitt að forðast síld sem aukaafla en það gerist á hverju ári að síld kemur með makrílnum. Þá færir maður sig bara í von um að fá hreinan makríl.“ Þetta segir Albert Sveinsson, skipstjóri á Víkingi AK, í Morgunblaðinu í dag. Skipið er nú á Vopnafirði og kom þangað í gærkvöldi með um 770 tonna afla að því er fram kemur á vef HB Granda. Að sögn Alberts hafa aflabrögð yfirleitt verið góð síðustu vikur en það hefur valdið vissum erfiðleikum að á sumum stöðum hefur síld blandast makrílnum. Síldina vilja sjómenn helst ekki veiða fyrr en eftir makrílvertíðina. Mikil ferð hefur verið á makrílnum í norðausturátt. „Það var mjög góð veiði um verslunarmannahelgina en þá var aðalveiðisvæðið í Litladjúpi og Hvalbakshallinu. Núna er makríllinn kominn mun norðar. Þetta er allt rígvænn fiskur, 500 grömm og þyngri, og enn sem komið er virðist ekki vera neitt lát á göngum upp að landinu,“ segir Albert. Heimild MBL.IS Skrifað af Þorgeir 10.08.2019 09:12Baldwin NC 100 I dag Polonus GDY 57
Skrifað af Þorgeir 10.08.2019 08:23Akurey AK 10 landar á Sauðarkróki
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is