Færslur: 2019 Ágúst

09.08.2019 15:20

Vestmanney 54 á Eyjafirði i morgun

            2954 Vestmanney 54 Mynd Þorgeir Baldursson 9 ágúst 2019

           Við bryggju i Krossanesi i morgun  Mynd þorgeir Baldursson 

                   Haldið i Togbrufu i morgun  Mynd þorgeir Baldursson  

                  Togprufa i morgun mynd þorgeir Baldursson 

Vel gekk að togprufa i morgun Eyjafjörður i Bakgrunni mynd þorgeir Baldursson 

 

Núna verður milldekkið klárað og ætti Vestmannaey að verða tilbúinn seinnipartinn 

i september ef að allt gengur eftir 

 Birgir Þór Sverrissson  skipst © Smári Geirs

Helstu upplýsingar um hina nýju Vestmannaey koma hér að neðan 

Upplýsingar um nýja Vestmannaey:

 

               Lengd            28,9 m

               Breidd          12 m

               Brúttótonn  611

               Nettótonn   183,4

               Klassi           DNVGL+1A1

               Aðalvél        2x Yanmar 6EY17W 294 kw

               Hjálparvél    Nogva Scania DI13 HCM534CDE-1 1800/mín

               Gír                2x Finnoy, hvor með sinn rafal. Skrúfáshraði 205/mín

               Skrúfa          2x Finnoy, 2 m í þvermál. Silent fishing.

               Hliðarskrúfa frá Brunvoll

               Allar vindur rafdrifnar frá SeaOnics

              Togvindur knúnar PM sísegulmótor

              Löndunarkrani frá Aukra Marine

              Autotroll frá Scantrawl

               Skilvindur frá Westfalia

                   -tvær smurolíuskilvindur

                   -ein eldsneytisskilvinda

                   -ein austursskilvinda

              Rafkerfi 440 volt 60 rið tvískipt, sb,bb

              Flest tæki í brú frá Furuno

              3D mælir frá Wasp

              Skjákerfi og stjórnbúnaðarkerfi frá SeaQ

              Rafkerfi frá Vard Electro

              Björgunarbúnaður frá Viking

08.08.2019 22:35

Japanstogarar

                    1281 Múlaberg SI 22 mynd þorgeir Baldursson 

                     1279 Brettingur RE 508 Mynd þorgeir Baldursson 

 
                      1274 Sindri ve 60 Mynd Tryggvi Sigurðsson  

08.08.2019 21:25

Herja St 166 á Makrilveiðum

                      2806 Herja ST 166  Mynd þorgeir Baldursson  

08.08.2019 21:21

Addi Afi GK 97 á Makrilveiðum

        2106 Addi Afi Gk 97 á Makrilveiðum Mynd þorgeir Baldursson 

07.08.2019 21:36

Breki Ve 61

             2861 Breki Ve 61 Mynd þorgeir Baldursson 2019

06.08.2019 07:57

Ein með öllu Sparitónleikar 4 ágúst

Mikill fjöldi fólks skemmti sér konunglega á fjölskylduhátiðinni Einni með öllu 

sem að fram fór um verslunnarmanna helgina á Akureyri og fór hátiðin fram

úr vonum skipuleggenda enda dagskráin fjölbreytt og var hápunturinn 

hefðbundnir sparitónleikar þar sem að þekkt tónlistarfólk spilaði 

      Samkomuflötinn  sviðið brúinn og Bátarnir mynd þorgeir Baldursson 

               Fjöldi Fólks var á Svæðinu  Mynd þorgeir Baldursson 

              Greta Salome tryllti tónleikagesti mynd þorgeir Baldursson 

           Björgunnarsveitin Súlur sá um Flugeldasýninguna mynd þorgeir 

05.08.2019 17:28

Skipverjar á Júliusi Geirmundssyni IS styrkja Iþróttafélagið Ivar

Skipverjar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 styrkja íþróttafélagið Ívar á Ísafirði með því að gefa til félagsins andvirði af flöskum og dósum. Bæjarins besta hitti Einar Guðmundsson, Bolungavík  á lyftara á höfninni á Ísafirði þar sem Einar var að flytja poka frá áhöfninni til endurvinnslunnar.

Að þessu sinni voru það einir sex pokar og var það afrakstur nokkurra veiðiferða skipsins. Einar hélt að andvirðið að þessu sinni væri um 100 þúsund krónur og sagðist telja að styrkur áhafnarinnar væri 200 – 300 þúsund krónur á hverju ári.

Segja má að það munar um minna. Lofsvert framlag frá þessum vinnustað.

BB.is

 

         Július GeirmundssonIS 270 Mynd þorgeir Baldursson 

 

04.08.2019 10:23

Togarinn Northguider H-177-AV á strandstað á Svalbarða

Hérna eru myndirnar af Northguider H-177-AV LEHW á hliðini á strandstað á Svalbarða 70-80°slagsíða.

Myndirnar eru frá norsku strandgæslunni og teknar 28 júní síðastliðinn.

Samkvæmt siðustu fréttum er búið að ná allri oliu úr togaranum og stendur til að 

reyna að draga hann á flot i þessum mánuði þegar minnstur is er á svæðinu 

skipið var um tima i eigu islenskra og Grænlenskra aðila og var þá gert út á Rækjuveiðar 

við Svalbarða og mun það hafa verið á þeim veiðiskap þegar það strandaði 

                  Northguider H-177-AV Mynd Frode Adolfsen 

              Togarinn Á strandstað á Svalbarða foto Norska Strandgæslan 

              Það hefur fjara hratt undan togaranum siðustu vikur 

     Norska strandgæslan á leið að togaranum mynd Norska Strandgæslan 

       mikið verk fyrir höndum að ná togaranum af strandstað 

     Bátur Norsku Strandgæslunnar á leið að togaranum foto Kystvakt 

04.08.2019 09:16

Sandfell SU 75

               2841 Sandfell SU 75 mynd þorgeir Baldursson 2016

Á heimasiðu www.Aflafretta.com kemur fram að fin veiði hafi verið undanfarið 

hjá linubátunum sem að eru yfir 15 brt og hérna er Sandfell að draga linuna 

i Fáskrúðsfirði i desember 2016 aflinn 8,5 tonn uppistaðan væn ýsa 

Ágætis veiði hjá bátunum 

 

Sandfell SU með 31 tonní 2 og er kominn yfir 200 tonnin,

 

Kristján HF 69 tonní 4 róðrum 

 

Vésteinn GK 50 tonní 4

 

Auður Vésteins SU 46 tonní 4

 

Gísli Súrsosn GK 43 tonní 3

 

Hafrafell SU 38 tonní 3

03.08.2019 23:50

Svalur HU 124

        6816 Svalur HU 124 á Skagaströnd Mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 20:42

Grálúðulöndun Kristrún RE 177

 

  Grálúðulöndun úr Kristrúnu RE177 á Akureyri Mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 20:05

Guðrún Ragna HU 162

           7670 Guðrún Ragna HU 162 mynd þorgeir Baldursson 2019

 

03.08.2019 19:53

Gigja HF 18

                     7665 Gigja HF 18  mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 19:43

Hólmsteinn Gk 20

 

     7789 Hólmsteinn GK 20 i Sandgerði  Mynd þorgeir Baldursson  2019 

03.08.2019 17:17

Frigg EA á pollinum

 

     7808 Frigg EA  á pollinum 1 ágúst mynd þorgeir Baldursson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is