Færslur: 2019 September20.09.2019 17:11Skólaskipið Sæbjörg Re á Eyjafiði
Skrifað af Þorgeir 20.09.2019 12:25Kirkella H7 í Barentshafi
Skrifað af Þorgeir 20.09.2019 09:21Sjóræningjaskip
Skrifað af Þorgeir 19.09.2019 19:031476 Hjalteyrin EA 306 á leið í pottinn
Skrifað af Þorgeir 19.09.2019 07:53Kagtind ex Oddeyrin EA
Skrifað af Þorgeir 15.09.2019 20:27Steffano Ek 1401 i Barentshafi
Skrifað af Þorgeir 15.09.2019 15:57Veiðar við Strendur AfrikuHéðinn Mari Kjartansson vélstjóri sendi mér nokkrar myndir fyrir skömmu af lifinu Við strendur Afriku hérna koma nokkrar
Skrifað af Þorgeir 14.09.2019 22:28Eros M-29-HQFyrir nokkrum dögum kom Norska uppsjávarveiðiskipið Eros M-29-HQ inn til Helguvikur skipið er 77,5 ml og 16,68 á lengd 4027 Bt smiðað 2012 og þá tók Karl Einar Óskarsson Hafnsögumaður meðfylgjandi myndir og sendi mér kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 14.09.2019 15:14Grindhvala veisla á Pollinum
Skrifað af Þorgeir 13.09.2019 21:16Björgúlfur EA312 landar á Dalvik i morgun
Skrifað af Þorgeir 11.09.2019 12:02Queen Elizabeth á Akureyri i morgunSnemma i morgun kom skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth til Akureyrar og verður hérna til kl 18 i dag skipið er 90.900 tonn og farþegafjöldinn er 2.101en i áhöfn eru 1.005 og er þetta eitt af stærri skipum sem að heimsækja Akureyri þetta árið héðan mun það halda til Reykjavikur og stoppa þar i 2 daga
Skrifað af Þorgeir 11.09.2019 01:06Góð veiði á AustfjarðamiðumAfar Góð veiði hefur verið á Austfjarðamiðum og hafa skipin verið að fylla sig á mjög skömmum tima allt niður i þrjá sólahringa og hefur það verið þorskur ,ýsa ufsi og sunnar karfi og við þetta má bæta að mikið uppsjávarlif hefur verið á hraðri ferð norður með austfjörðum mest var af Makril snemmsumars en þegar leið á er það sild sem að veiðist i miklu magni rétt fyrir utan 12 milna mörkin isfisktogarinn Gullver NS12 hefur ekki farið varhluta af góðri fiskigengd og hefur komið með fullfermi nánast i öllum túrum i sumar
Skrifað af Þorgeir 11.09.2019 00:40Bergey VE Kveður
Skrifað af Þorgeir 10.09.2019 21:371476. Hjalteyrin EA 306 kominn úr siðasta túri birjun þessarar viku kom Hjalteyrin EA 306. EX Björgúlfur EA 312 til hafnar á Akureyri úr sinum siðasta túr á vegum Samherja skipið er búið að vera mikil happafleyta og hefur alla tið fiskað vel en nú er komið að leiðarlokum skipinu hefur verið lagt og mun verða siglt erlendis innan skamms til niðurrifs og mun Snæfell EA Ex Sléttbakur EA sennilega fara sömuleið fljótlega og hefur það fiskað vel og verið eigendum sinum til mikils sóma
Skrifað af Þorgeir 10.09.2019 21:311472 Klakkur IS 903 landar á Akureyri
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is