Færslur: 2019 Október09.10.2019 07:30Örn is 31
Skrifað af Þorgeir 09.10.2019 07:25Hvitá IS 420
Skrifað af Þorgeir 08.10.2019 22:15Vestmannaey Ve 54 klár til veiðaSeinnipartinn i dag hélt hin nýja Vestmannaey Ve 54 i sina fyrstu veiðiferð frá Akureyri eftir að slippurinn kláraði millidekkið og var að vonum mikil eftirvæting hjá áhöfninni að komast til veiða á þessu nýja og fullkomna skipi og ekki hægt að segja annað en að þetta hafi tekist vel og slippnum til mikils sóma
Skrifað af Þorgeir 07.10.2019 18:28Isafjörður í mörgun
Skrifað af Þorgeir 05.10.2019 20:00Sigurður Ve 15 bræluskot við EyjarFrettaritari siðunnar í Vestmannaeyjum Óskar pétur Friðriksson Náði þessari glæsilegu mynd af Sigurði Ve15 rétt fyrir austan Innsiglinguna inn til eyja í Gær og kann ég honum bestu þakkir Fyrir afnotin
Skrifað af Þorgeir 04.10.2019 08:46Kúti á Háeyri
Skrifað af Þorgeir 03.10.2019 22:57Bergey Ve 144
Skrifað af Þorgeir 03.10.2019 17:32ex Engey M0121 undir Rússaflaggi
Skrifað af Þorgeir 01.10.2019 18:31Eros M-29-HQ á Akureyri I morguni morgun kom Norska Uppsjávarskipið Eros til hafnar á Akureyri og var erindi þess að skila af sér starfsmönnumum Hafrannsóknarstofnunnar en skipið hefur verið i loðnu og makril leit úti fyrir norðurlandi og vestur til Grænlands skipið stoppað þó stutt um 5 klst og hélt siðan rakleiðis til heima hafnar eins og skipstjórinn orðaði það þurfum að fara að komast á makril vegna þess að verðið er um 18 kr norskar per KG eg fékk að skoða skipið og hérna koma nokkra myndir
Skrifað af Þorgeir 01.10.2019 07:00Skip við slippkantinn
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is