Færslur: 2020 Janúar

20.01.2020 21:17

Tveir með nr ÞH 44

Tveir Bátar annar smiðaður árið 1975 en hinn 2019 baðir með ÞH 44 sem að var lengi tengt við Korraútgerðina á Húsavik 

kristbjörg Þh 44 sem að smiðuð var i skipavik i Stykkishólmi Og Vörður ÞH 44 sem að var smiðaður i Vard Noregi 2019 

                         1470  Kristbjörg ÞH 44 Mynd Hafþór Hreiðarsson   

             2962 Vörður ÞH 44   Mynd þorgeir Baldursson 15 jan 2020

19.01.2020 23:19

Einar EA 209

     6603 Einar EA 209 Drónamynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

19.01.2020 16:12

Alda EA 42

       7505 Alda EA 42 Drónamynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020
 

19.01.2020 15:09

Slippurinn Akureyri

 .  

Slippurinn Akureyri Drónamynd Þorgeir Baldursson 18jan 2020

Talsverð traffik i slippnum umdanfarna mánuði mörg verk að klárast og önnur að koma inn 

svo hefur verið mikið að gera i ryðfriiu deildinni við smiði á vinnslulinum fyrir þessa togara sem 

að smiðaðir voru hjá Vard i Noregi  það verður smiðað i Harðbak  Fyrir útgerðarfélagið 

Og i Bergey og Vestmanney Ve fyrir Berg Huginn  dótturfyritæki sildarvinnslunnar 

svo er slippurinn með stórt verkefni i Noregi millidekk á togara 

     MAelkart 5 Mk 0588  mynd þorgeir Baldursson 18jan 2020

 

 

19.01.2020 11:29

Reval Viking EK 1202 i prufusiglingu á Eyjafirði

Reval Viking EK 1202 sem að verið hefur i slipp á Akureyri siðan seinnipart siðasta árs

er að verða klár til veiða einhvern næstu daga og hefur skipið stundað rækjuveiðar 

i norðurhöfum við Svalbarða og er skipverjar flestir frá Eistlandi nema yfirmenn i brú 

og Vél sem að eru Islenskir það er útgerðarfélagið Reyktal sem að gerir skipið út 

og skipstjórar eru Eirikur Sigurðsson og Skúli Eliasson sem að hafa

áratuga reynslu af rækjuveiðum bæði hér heima og erlendis 

 

    Reval Viking Ek 1202 mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020 

         Reval Viking EK 1202 Mynd Þorgeir Baldursson 18 jan 2020

        Reval Viking EK leggst að Oddeyrarbryggju mynd þorgeir Baldursson 

19.01.2020 11:19

Hvalaskoðun á Eyjafirði i gær

það var lif og fjör i hvalaskoðun á Eyjafirði i gær enda bongó bliða 

           Hvalaskoðun á Eyjafirði i gær  18 jan 2020 mynd þorgeir Baldursson 

                Whales EA 200 mynd þorgeir Baldursson 18jan 2020

                Heiðar Jóhannson mynd þorgeir Baldursson 18 jan  2020

                   Jóhann Heiðarsson mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

19.01.2020 11:03

Svartfuglsveiði á Eyjafirði i gær

Talsverður fjöldi hobby trillukarla var á svartfuglsveiðum i gær enda Eyjafjörðurinn spegilsléttur 

og veður með besta móti  og að sögn  skipverja þokkalegt magn af fugli i firðinum 

                Á landleið  mynd þorgeir Baldursson 2020

             Elva Dröfn EA 103 mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

           Ánægðir með dagisverkið  mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

               Kampakátir með daginn  mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

     Hamfletting i fullum gangi i bótinni  mynd þorgeir Baldursson 18 jan 2020

              nafnlaus mynd þorgeir Baldursson 18jan 2020

19.01.2020 10:42

Hætt við sameiningu Visir og Þorbjarnar

                   1579 Gnúpur Gk 11 Mynd þorgeir Baldursson 

                                     Páll Jónsson Gk 7 Mynd Visir HF 

 

Viðræður um mögulega sameiningu sem hófust sl. haust hefur formlega verið hætt hjá eigendum Vísis hf og Þorbjarnar hf.

en ákveðið hefur verið að halda áfram góðu samstarfi fyrirtækjanna tveggja samkvæmt frétt á heimasíðu Vísis hf.

Fjölmargir vinnuhópar voru skipaðir til að skoða alla snertifleti og hafa þeir nú skilað inn tillögum sínum.

Eftir yfirferð þeirra er niðurstaðan sú að fara ekki með sameiningarmál lengra að sinni,

en halda þess í stað góðu samstarfi Þorbjarnar hf. og Vísis hf. áfram og nýta niðurstöðu vinnuhópanna til að styrkja það samstarf enn frekar.

Þrátt fyrir þessa niðurstöðu nú, telja eigendur fyrirtækjanna tveggja að hún útiloki ekki aðra möguleika í framtíðinni.

Vísir og Þorbjörn eru rótgróin og öflug sjávarútvegsfyrirtæki, svipuð að stærð og hafa í gegnum árin unnið talsvert saman.

Eiga þau meðal annars félög saman á borð við Haustak, Codland og sölufyrirtæki á Grikklandi.

Vel yfir 600 manns vinna hjá fyrirtækjunum tveimur sem samanlagt hafa um 44.000 tonn af aflaheimildum

og er ljóst að gott samstarf mun gagnast fyrirtækjunum vel og auka sóknartækifæri þeirra á erlendri grundu.

 

18.01.2020 22:36

Einn bátur kominn á land á Flateyri

Einn bát­ur kom­inn á land

Blossi ÍS er kominn á land.

Blossi ÍS er kom­inn á land. Ljós­mynd/?Páll Önund­ar­son

  •  
  •  
  •  
  •  

Bókamerki óvirkt Setja bóka­merki

Tengd­ar frétt­ir

Snjóflóð á Flat­eyri og Súg­andafirði

Flateyringar sem mbl.is ræddi við í dag sögðu að það hefði verið ógnvænlegt að sjá .

Myndaði snjóflóð falla vest­an Flat­eyr­ar í gær

» Fleiri tengd­ar frétt­ir

Haf­in er vinna við að koma bát­um, sem urðu fyr­ir snjóflóðinu í Flat­eyr­ar­höfn á þriðju­dag, á land. Norsk­ur krana­bát­ur sem hef­ur verið í þjón­ustu Arn­ar­lax í Arn­ar­f­irði kom til Flat­eyr­ar um há­deg­is­bil í dag og verður til taks næstu tvo til þrjá daga, hið minnsta.

Sex bát­ar eru í höfn­inni, sem nauðsyn­legt er að eiga við en í kvöld tókst að koma bátn­um Blossa ÍS á land.

Guðmund­ur Kristjáns­son, hafn­ar­stjóri á Ísaf­irði og Flat­eyri, seg­ir að senni­leg­ast taki björg­un­araðgerðir lengri tíma en tvo til þrjá daga þar sem út­lit er fyr­ir að veður verði björg­un­ar­mönn­um ekki hag­stætt næstu daga.

Veðurspáin er ekki hagstæð og því óvíst hvenær haldið verður .

Veður­spá­in er ekki hag­stæð og því óvíst hvenær haldið verður áfram að reyna að koma bát­un­um á land. Ljós­mynd/?Páll Önund­ar­son

App­el­sínu­gul viðvör­un tek­ur gildi á Vest­fjörðum seint í kvöld og spár gera ráð fyr­ir suðaust­an­stormi með rign­ingu eða mik­illi slyddu og hlýn­andi veðri. „Veðrið er mik­ill tímaþátt­ur hjá okk­ur,“ seg­ir Guðmund­ur.

Tveir af bát­un­um sex í höfn­inni eru strandaðir í fjör­unni, einn al­veg sokk­inn og þrír marra í hálfu kafi, þar af einn á hvolfi. Aðspurður seg­ist Guðmund­ur ekki geta sagt til um ástand bát­anna. „En þegar svona bát­ar sökkva eru þeir senni­lega mjög illa farn­ir.“

Marg­ir koma að björg­un­ar­starf­inu. Auk Guðmund­ar hafn­ar­stjóra, eru 3-4 kafar­ar á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins Sjó­tækni á svæðinu. „Síðan hafa starfs­menn á varðskip­inu Þór komið til hjálp­ar, sem og Sig­ríður Krist­ins­dótt­ir hjá Um­hverf­is­stofn­un,“ seg­ir Guðmund­ur.

Frá björgunaraðgerðum í dag.

Frá björg­un­araðgerðum í dag. Ljós­mynd/?Páll Önund­ar­son

                                   2836 Blossi Is 225 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2016

18.01.2020 21:10

Bergey ve 144 i fyrsta sinn i Heimahöfn

 

                                2964 Bergey Ve 144 mynd þorgeir Baldursson 2020

Skömmu fyrir hádegi í dag kom hin nýja Bergey VE til hafnar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn og var vel fagnað.

Bergey var afhent Bergi-Hugin, dótturfyrirtæki Síldarvinnslunnar, hinn 1. október sl.

og kom til Akureyrar hinn 6. október. Á Akureyri annaðist Slippurinn frágang á millidekki skipsins.

Bergey var smíðuð í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi og er eitt af sjö systurskipum sem skipasmíðastöðin smíðaði fyrir íslensk fyrirtæki.

Eitt þessara skipa er Vestmannaey VE sem kom nýtt til landsins í júlímánuði sl.

               2954 Vestmanney VE54  mynd þorgeir Baldursson 9 ágúst 2020

Skipin eru hin glæsilegustu og afar vel búin, en um er að ræða togskip sem eru 28,9 m að lengd og 12 m að breidd.

Stærð þeirra er 611 brúttótonn.

Eru skipin búin tveimur aðalvélum og tveimur skrúfum.

                    2954 Vestmannaey Ve 54 mynd Vard 2020

         Aðalvélarnaer eru 2 frá Yanmar mynd þorgeir Baldursson 2020

 

Bergey mun ekki staldra lengi við í Eyjum. Veiðarfæri verða tekin um borð og er gert ráð fyrir að haldið verði til veiða á morgun.

Jón Valgeirsson skipstjóri segir að sér lítist mjög vel á skipið. „Það verður gaman að hefja veiðar á þessu nýja skipi.

Á leiðinni frá Akureyri fengum við aðeins brælu úti fyrir Norðurlandinu og það lét ágætlega.

Það eru öðruvísi hreyfingar á þessu skipi en á gömlu Bergey. Það er flott að hefja veiðar á nýju skipi á laugardegi: Laugardagur til lukku,“ sagði Jón glaður í bragði.

Heimild svn.is 

17.01.2020 16:00

Vörður ÞH 44 Heldur til veiða

           2962 Vörður ÞH 44 mynd þorgeir Baldursson 15 jan 2020

                  Vörður  ÞH 44 mynd þorgeir Baldursson 15 jan 2020

           Skipverjar á Verði ÞH 44 mynd þorgeir Baldursson 2020

          Vörður ÞH 44 heldur til veiða mynd þorgeir Baldursson 15 jan 2020

17.01.2020 08:59

Góð aflabrögð á Pollinum

  

        Kria  þjónustubátur OG 2706 Sólrún EA 151 mynd þorgeir Baldursson 

15.01.2020 21:10

Bergey VE 144 á heimleið frá Akureyri

           2964  Bergey Ve 144  mynd þorgeir Baldursson  15 jan 2020

 

Nú siðdegis i dag  hélt Bergey Ve  frá Akureyri  til heimahafnar i Vestmannaeyjum eftir að slippurinnAkureyri

hafði klárað að setja niður vinnslubúnað á millidekk og  að sögn skipverja er mikil eftirvænting 

með að sjá hvernig þessi búnaður virkar á sama tima hélt Vörður ÞH 44 I eigu Gjögurs HF 

til veiða frá Akureyri eftir lagfaringar á millidekki og fleira 

               Jón Valgeirsson skipstjóri  Bergey Ve mynd Þorgeir Baldursson 

            Bakkað frá Bryggju i dag Mynd þorgeir Baldursson 15 jan 2020

       2964 Bergey Ve 144 og  2962 Vörður ÞH 44  mynd þorgeir Baldursson 
 
 

15.01.2020 17:26

Þetta er Altjón

Þetta er altjón“

Svona var umhorfs á höfninni á Flateyri í nótt. Fiskiskipið .

Svona var um­horfs á höfn­inni á Flat­eyri í nótt. Fiski­skipið Blossi er einn sex báta sem gjör­eyðilagðist þegar snjóflóð féll í höfn­ina. Ljós­mynd/?Stein­unn G. Ein­ars­dótt­ir

 

Erla María Markúsdóttir

 

Erla María Markús­dótt­ir

erla@mbl.is

Bókamerki óvirkt Setja bóka­merki

Tengd­ar frétt­ir

Snjóflóð á Flat­eyri og Súg­andafirði

Tvö snjóflóð féllu á Flateyri seint í gærkvöldi.

Mæl­ing­ar hafn­ar á snjóflóðunum á Flat­eyri

» Fleiri tengd­ar frétt­ir

„Þetta er altjón, ég er al­veg viss um það,“ seg­ir Ein­ar Guðbjarts­son, eig­andi út­gerðar­inn­ar Hlunna sem ger­ir út fiski­skipið Blossa sem sökk í höfn­inni á Flat­eyri í gær­kvöldi þegar snjóflóð féll í höfn­ina í bæn­um. 

Frétt af mbl.is

„Þetta er skelfi­legt“

Hlunni er lítið fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki og ljóst er að tjónið er gríðarlegt en Blossi er eini bát­ur­inn sem Ein­ar rek­ur ásamt eig­in­konu sinni, syni og tengda­dótt­ur. Bát­ur­inn er 12 tonna plast­bát­ur og var smíðaður árið 2014 og er gerður út á árs­grund­velli á hand­færi og línu. „Við erum sjö starfs­menn með mér, ef ég geri eitt­hvað,“ seg­ir Ein­ar og hlær. 

Líkt og Stein­unn Guðný, dótt­ir Ein­ars, sagði í sam­tali við blaðamann mbl.is í nótt fór bruna­kerfið í bátn­um í gang skömmu eft­ir að fyrra flóðið féll um klukk­an ell­efu. 

Frétt af mbl.is

„Maður er eig­in­lega í sjokki núna“

„Ég fékk SMS og hringdi í tengda­son­inn sem fór niður eft­ir, hann hafði heyrt ein­hvern hávaða, svo fór ég á eft­ir. Það var allt í rúst, það var allt farið,“ seg­ir Ein­ar. 

Blossi er 12 tonna plastbátur, var smíðaður árið 2014 og .

Blossi er 12 tonna plast­bát­ur, var smíðaður árið 2014 og er gerður út á árs­grund­velli á hand­færi og línu. Ljós­mynd/?Kristján Fr. Ein­ars­son

     2836 Blossi   is 225 mynd þorgeir Baldursson 2014

Ekki hægt að kanna aðstæður vegna veðurs

Ein­ar seg­ir að at­b­urðarrás­in hafi verið mjög hröð í gær­kvöldi og hann hafi ekki áttað sig á því í fyrstu að snjóflóð hefði valdið tjón­inu í höfn­inni. „Ég heyrði hávaðann og drun­urn­ar en fattaði síðar að snjóflóðið hefði hafnað í höfn­inni, en varn­argarðarn­ir stefna beint á höfn­ina.“ 

Ekki hef­ur gef­ist færi á að kanna aðstæður al­menni­lega í höfn­inni það sem af er degi, veður er enn slæmt og er app­el­sínu­gul viðvör­un í gildi á Vest­fjörðum til klukk­an 19 í kvöld. Ein­ar hef­ur þó gert sér ferð niður að höfn. „Hann er al­veg á kafi og stefnið upp úr, ég veit ekki hvernig hann lít­ur út að neðan. Sjór er í vél­ar­rým­inu og öllu af­magns­kerf­inu og tækj­un­um. Þetta er mikið áfall.“

Ein­ar hef­ur skilj­an­lega lítið sofið eft­ir at­b­urði næt­ur­inn­ar. „Ég fékk sjokk í morg­un. Ég sofnaði um hálf fimm og vaknaði við SMS klukk­an 8,“ seg­ir hann, en hann er stadd­ur í fjölda­hjálp­ar­stöð Rauða kross­ins í grunn­skól­an­um á Flat­eyri sem ný­lega var opnuð. 

Ein­ar og fjöl­skylda verða því að bíða enn um sinn til að kom­ast að bátn­um í höfn­inni og meta tjónið. „Það er leiðinda­veður og það verður ekk­ert gert í dag held ég.“

Heimild Mbl.is 

 

14.01.2020 17:00

Skip við Slippkantinn

     Bergey  Ve og Harðbakur EA við slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is