Færslur: 2020 Mars

15.03.2020 14:49

Janus GDY 57 á Akureyri

     Janus GDY-57 ex 1293 Birtingur Nk 124 mynd þorgeir Baldursson 

12.03.2020 21:28

Guðmundur í Nesi flaggað aftur til íslands

      Guðmundur í Nesi mynd þorgeir Baldursson 2020

11.03.2020 16:56

Líf og fjör í Grundarfirði

      Hringur SH og Drangey Sk  mynd Þiðrik Unason 11 mars 2020

Talsverður fjöldi skipa hafa verið að landa í dag Í Grundarfirði 

Og tók  þiðrik Unason skipverji á Drangey Sk meðfylgjandi. 

Myndir og sendi síðunni kann ég honum bestu þakkir Fyrir 

                 Hafborg EA og Geir ÞH mynd þiðrik unason 2020

     Sigurbjörg SH.Farsæll SH. Og Helgi S SH  mynd þiðrik unason 2020

 

08.03.2020 18:47

Maggý Ve 108

            1855 Maggý Ve 108 mynd þorgeir Baldursson feb 2020

08.03.2020 13:47

Kristín Gk 457

      972 kristín Gk 457 dregur línuna á Selvogsbanka mynd þorgeir feb 2020

07.03.2020 05:13

Höfrungur111Ak 250

1902 Höfrungur111 Ak 250 á Halanum mynd þorgeir Baldursson feb 2020

06.03.2020 19:17

Tvibytna í eyjum í dag

 Sigurður VE15 norsk tvibytna og Bergur Ve mynd Óskar pétur Friðriksson 

06.03.2020 04:34

Bjarni Ólafsson Ak 70 með kolmunnafarm

      2909  Bjarni Ólafsson Ak 70 mynd Hákon Ernusson 5 mars 2020

Bjarni Ólafsson Ak kom með fullfermi af kolmunna til Síldarvinnslunnar 

Þann 5 mars en mokveiði er á miðunum við Írland og aðgæslu veiði að

Sögn Gísla Runólfssonar skipstjóra á Bjarna Ólafssyni 

03.03.2020 05:53

Eyjarnar mokfiska

  Bergey og Vestmannaeyjar landa fullfermi i Eyjum mynd Óskar pétur Friðriksson 

01.03.2020 20:41

Magni kemur til Reykjavíkur

         2985 Magni mynd Guðmundur St Valdimarsson 27 feb 2020

    2985 Magni mynd Guðmundur St Valdimarsson 27 Feb 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is