Færslur: 2020 Júní

09.06.2020 10:01

Tuneq á makrilveiðum í Grænlensku lögsögunni

            Tuneq GR-6-40 ex þorsteinn  EA og Helga Re mynd þorgeir Baldursson 

09.06.2020 09:27

Ásgeir Ár 22 í þorlákshöfn

            7703 Ásgeir Ár 22 mynd þorgeir Baldursson 30 Maí 2020

09.06.2020 04:28

Aðalsteinn Jónsson Su 11

 

2929 Aðalsteinn jónsson Su 11 mynd Bjarni Már Hafsteinsson maí 2020

08.06.2020 19:46

Vonin Ár 24 í þorlákshöfn

 
    7402 Vonin Ár 24 mynd þorgeir Baldursson 30 Maí 2020

07.06.2020 09:03

Sjómenn til hamingju með daginn

                    Skipverjar á Vigra Re 71 mynd þorgeir Baldursson 

05.06.2020 23:45

Varðskipið Týr á Isafirði á sjómannadaginn

Það mun vera áralöng hefð fyrir þvi á islensku varðskipin séu i höfn 

á Sjómannadaginn og hefur sú regla haldist og oftar en ekki hafa skipin verið

á smærri stöðum úti á landi eins og tildæmis i dag þegar Týr kom til Isafjarðar 

og mun verða þar fram yfir helgi skipherra á Týr er Einar H Valsson

 Varðskipið Týr við Bryggju á Isafirði i dag 5 júni Mynd Halldór Sveinbjörnsson 

  Varðskipið Týr við Bryggju á Isafirði Mynd Halldór Sveinbjörnsson 5 júni 2020

01.06.2020 11:35

Gullver Ns 12

                      1661 Gullver Ns 12  á Austfjarðamiðum Mynd þorgeir Baldursson mai 2020

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is