Færslur: 2020 Júlí08.07.2020 22:05Góð Makrilveiði Hjá Hoffelli Su 80
Skrifað af Þorgeir 07.07.2020 22:57Gullver Ns 12 fær krapakerfi1661 Gullver Ns12 mynd þorgeir Baldursson Gullversmenn er komin úr í gott 5 vikna frí og það sem að verður gert er að Taka á upp aðalvelina laga kranann og fyrst og fremst að setja krapavelar í Skipið i staðinn fyrir ísinn og verður þeim komið fyrir þar sem að gömlu Isvelarnar voru þetta verður mikil breyting á fyrir mannskapinn í lestinni Því að alltaf er verið að stytta túrana sem að eru nú ekki nema 4-5 dagar Í það mesta Skrifað af Þorgeir 06.07.2020 18:25Beitir Nk 123 klár eftir slipp á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 06.07.2020 00:06Af vef AflafrettaBotnvarpa í júní.nr.4Listi númer 4.
Lokalistinn,
þVílíkur mánuður.
3 togarar sem yfir eitt þúsund tonnin náðu
Björgúlfur EA með risa mánuð endaði með 249 tonna löndun og fór í 1226 tonn
báðir togarar FISK á Sauðárkróki fóru líka yfir 1000 tonnin
Drangey SK var með 216 tonní 1
og Málmey SK 196 tonní 1
Viðey RE 163 tonní 1
Og LJósafell SU kom síðan í fimmta sætinu sem er ansi góður árangur , var með yfir 700 tonna afla í 7 tóðrum
Páll Pálsson IS 156 tonn í einni löndun
Harðbakur EA endaði júní vel, 155 tonní 2 löndunum
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 09:22Hvalbátar i Hvalfirði
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 08:57Guðrún Þorkelsdótttir SU 211
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 08:50Breki Ve 61
Skrifað af Þorgeir 05.07.2020 00:53Páll Jónsson GK 7 i Slipp i ReykjavikPáll Jónsson GK 7 i slipp i Reyjavik i gær þar sem að laga þurfti leka á Kæli og sniða nokkra vankanta af þar sem að linan festist á Zinkinu sem að er neðan á kjölnum en eins og flestir vita kom páll til landsins þann 21 jan siðastliðin en skipið er 45 metra langur og 10,5 metrar á breidd. Útgerðarmynstrið verður hið sama og áður, þ.e.a.s. viku úthald á línu og komið heim með ferskan fisk í salt og ferskfiskútflutning. Aðbúnaður áhafnarinnar verður allur annar og betri með eins manns klefum. skipstjóri er Gisli Jónsson sem að áður var með gamla Pál Jónsson
Skrifað af Þorgeir 03.07.2020 03:34Jón Kjartansson á Eyjafirði i nóttSkömmu eftir miðnætti fékk ég simtal frá Gretari Skipstjóra um að þeir væru að leggja i hann austur til Eskifjarðar svo að ég brá á það rár að renna mér útá Hjalteyri og mynda bátinn þar með Drónanum og hérna er afraksturinn þótt að birtan hafi ekki verð með besta móti
Skrifað af Þorgeir 02.07.2020 17:22Jón Kjartansson Su 111
Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 526 Gestir í dag: 38 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991947 Samtals gestir: 48545 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is