Færslur: 2020 September

17.09.2020 10:58

Harðbakur EA 3

                                          2963 Harðbakur EA 3 á togi á Austfjarðamiðum 15 sept 2020

                                                 2963 Harðbakur EA 3 mynd þorgeir Baldursson  2020

                  2963 Harðbakur EA 3 og 1578 Ottó N Þorláksson VE 5 mynd þorgeir Baldursson 15 sept 2020

17.09.2020 10:27

Vestmannaeyjarskip á Austfjarðamiðum

                 Bergey Ve og Ottó N Þorláksson Ve 5 á toginu á Austfjarðamiðum 15 september 2020

 

15.09.2020 08:05

Hebbi Gunn EA

                                              6010 Hebbi Gunn EA á Svalbarðeyri 14 September 2020

12.09.2020 13:40

Rólegt i Hvalaskoðun á Eyjafirði

Hvalaskoðun á Eyjafirði hefur heldur betur dregist saman eftir að Covid 19 birjaði þvi að alls voru um  83000 farþegar sem að fóru i 

Hvalaskoðun árið 2019 frá Akureyri Hauganesi Grenivik og Dalvik og mörg siðustu ár en nú hefur orðið 90% samdráttur i þessu 

en alls fóru um 364000 farþegar i hvalaskoðun á Islandi árið 2019  þetta hafa verið frábær ár en nú hefur þetta dottið allveg niður 

vegna þessa að sárafáir ferðamenn eru á landinu og komið er framá haust og hafa flest Hvalaskoðunnarfyrirtækin dregið verulega 

úr starfsemi sinni og jafnvel sagt upp flestum eða öllum starfsmönnum sinum Whale Vatching  Akureyri er eitt þeirra sem að hefur 

sagt upp starfsfólki en þó voru farnar tvær ferðir i fyrradag með hátt i 20 manns i tveimur ferðum að sögn Jóhanns Heiðarssonar 

sást einn hnúfubakur fyrir innan Hjalteyri svo að farþegarnir voru himinlifandi með góða ferð 

                                 7573 Sólfar -1 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson   10 Sept 2020

                 2922 Hólmasól  Með hátt i 200 manns um borð  Mynd þorgeir Baldursson 13 ágúst 2019

                                     1414 Áskell Egilsson og 500 Whales i hvalaskoðun á Eyjafirði  2019 

                                      1487 Máni i hvalaskoðun á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2019

11.09.2020 22:47

Hafrafell og Sandfell SU i slippnum á Akureyri

                     2841 Sandfell SU 75 nýskverað við slippkanntinn i dag 11 sept 2020 mynd þorgeir Baldursson 

 

     2912 Hafrafell SU 65 OG 2841 Sandfell SU 75 við slippkantinn á Akureyri i dag 11 sept  mynd þorgeir Baldursson 

                           2912 Hafrafell SU 65 á leið uppi sleðann mynd þorgeir Baldursson 11 sept 2020

                                              2912 Hafrafell su 65 mynd þorgeir Baldursson 11 sept 2020

11.09.2020 10:23

Umhverfisvænir íslenskir sjómenn

Alllengi hafa íslenskir togarar fært allt að landi sem komið hefur í veiðarfærin. Um ýmiskonar rusl er að ræða, allt frá veiðarfæraleifum til hluta úr sokknum skipum. Þegar í land er komið er öllu síðan fargað eftir þeim reglum sem

gilda. Það er löngu liðin tíð að öllu sé dembt í hafið í anda gamla máltækisins „lengi tekur sjórinn við“.Eirikur Sigurðsson Skipstjóri á Reval Viking hefur stundað rækjuveiðar i Smugunni i hátt i 20 ár 

Tjáði heimasiðunni að mikið magn af krabbagildrum hafi verið i smugunni  og hafa skipin verið að hreinsa þetta upp i mörg ár  en ásamt gildrunum kemur upp mikið magn af tógi 

og var þetta þannig að Norskir og skip frá fyrrum Sovétrikjunum  bátar drituðu þessu niður og siðan fóru útgerðirnar i þrot og enginn hirti um að sækja þær og þær halda áfram að fiska 

að sögn Eiriks hefur hrinsunnarstarfið gengið vel  en alls hafa þeir verið að koma með allt að 5oo gildrum i túr svo að þið getið rétt ýmyndað ykkur umfang þessara veiða 

 

          EK-1202 Revar Viking ásiglingu ná Eyjafirði i febrúar 2020 mynd þorgeir Baldursson 
 

                               Krabbagildrur á Dekki Reval Viking Mynd Eirikur Sigurðsson 2020

                                 Krabbagildrur á Dekki Reval Viking mynd Eirikur Sigurðsson 2020

                Bátapallurinn Þéttsetinn af Krabbagildrum úr Barentshafi mynd Eirikur Sigurðsson 2020

        Bátapallurinn krabbagildrurog rækjutogarinn Taurus i bakgrunni mynd Erikur Sigurðsson 2020
 

Tekið skal fram að Ísland á aðild að svonefndum MARPOL-samningi sem er alþjóðasamningur um varnir gegn mengun frá skipum, þar með talinni sorpmengun, olíumengun og loftmengun. Samningurinn er upphaflega frá árinu 1973 en á seinni tímum hafa ýmsir viðaukar og séríslensk ákvæði tekið gildi. Um þessar mundir er hafin flokkun á öllu sorpi og úrgangsefnum um borð í íslenskum skipum og fer förgun síðan fram í landi.

09.09.2020 20:59

Skinney og Steinunn SF á toginu

 

                                           2732 Skinney SF 20 mynd þorgeir Baldursson 8 sept 2020

Skinney SF á Toginu á Breiðdalsgrunni i gærdag og hún landaði svo um 70 tonnum af blönduðum afla 

á Hornafirði i morgun og hélt siðan aftur til veiða að löndun lokinni Steinunn SF landaði á Dalvik

i fyrradag um 50 tonnum sem að fengust á Kolbeinseyjarhryggnum og hélt siðan aftur út á miðin 

                                               2966 Steinunn SF 10 mynd þorgeir Baldursson 2020

06.09.2020 11:31

Þorskur í trollpoka

     Þorskur í trollpoka mynd þorgeir Baldursson 

03.09.2020 22:50

Kaldbakur Ea 1 Heldur til veiða frá Akureyri

                       2891 Kaldbakur EA 1 mynd þorgeir Baldursson 3 september 2020

01.09.2020 21:15

Björgúlfur EA 312 heldur til veiða eftir slipp

                                       2892 Björgúlfur EA 312 mynd þorgeir Baldursson 31 ágúst 2020
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is