Færslur: 2022 Apríl

14.04.2022 07:08

Harðbakur EA 3 tekur trollið i Kaldafýlu á Selvogsbanka

                                        2963 Harðbakur EA 3 mynd þorgeir Baldursson 2022

                            Hleranir komnir upp verið að hifa i Grandarana mynd þorgeir Baldursson 2022

               lengjan kominn inná dekk og verið að hifa i belginn mynd þorgeir Baldursson 2022

                                                verið að hifa i belginn mynd þorgeir Baldursson 2022

                                  15- 20 m/s þegar trollið var tekið mynd þorgeir Baldursson 2022

                          Kaldafýla á miðunum þegar trollið er tekið mynd þorgeir Baldursson 2022

                             Skipverjar á Harðbak EA taka trollið á Selvogsbanka mynd þorgeir Baldursson 2022

14.04.2022 06:54

Breki Ve 61

                        2861 Breki Ve 61 á togi á Eldeyjarbanka i birjun april mynd þorgeir Baldursson 2022

14.04.2022 00:47

Baldviin Njálsson Gk 400

                           2992 Baldvin Njálsson Gk 400 Mynd þorgeir Baldursson 2022

14.04.2022 00:09

Páskastopp hjá Bergey og Vestmannaey

                             2964 Bergey Ve144 að toga á Selvogsbanka mynd þorgeir Baldursson 2022

Vest­manna­ey VE og Ber­gey VE komu til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um á mánu­dag með full­fermi og hafa bæði skip­in gert hlé á veiðum. Vegna áhrifa hátíðanna á flutn­ing á fiski og að það sé hrygn­ing­ar­stopp til 21. apríl hef­ur verið ákveðið að halda ekki til veiða á ný fyrr en í fyrsta lagi páska­dag.

Þetta er haft eft­ir Arn­ari Rich­ards­syni, rekstr­ar­stjóra Bergs-Hug­ins, á vef móður­fé­lags­ins (Síld­ar­vinnsl­an). Hann seg­ir vertíðina hafa gengið vel til þessa og bend­ir á að það taki skip­in um tvo sól­ar­hringa að ná full­fermi og að fisk­ur­inn sé góður og verð há. Veðrið hef­ur þó truflað veiðar nokkuð í vet­ur.

Þá hélt Gull­ver NS til veiða í gær­kvöldi eft­ir viku hlé á veiðum. Gert er ráð fyr­ir að hann komi til lönd­un­ar á laug­ar­dag.

                                                 1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 2022

13.04.2022 08:11

Fjölnir Gk 157

                               1136 Fjölnir GK 157 á útleið frá Grindavik fyrir skömmu mynd þorgeir Baldursson 

13.04.2022 00:38

Helga Maria RE 1 togar i brælu

                     1868 Helga Maria Re 1 á Eldeyjarbanka i brælu mynd þorgeir Baldursson april 2022

12.04.2022 07:34

Tómas Þorvaldsson Gk 10

                                   2173 Tómas Þorvaldsson Gk 10 mynd þorgeir Baldursson 2021

06.04.2022 00:41

Aðalbjörg RE 5 kemur i land i Þorlákshöfn i dag

                 1755 Aðalbjörg RE 5 kemur til hafnar i þorlákshöfn 5 april mynd þorgeir Baldursson 

                               Landað úr Aðalbjörgu RE i gær i Þorlákshöfn mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 902
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060318
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 13:15:19
www.mbl.is