Færslur: 2022 Júní

19.06.2022 09:32

Petrea EA 105

                                        7113 Petrea EA 105 eftir löndun á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 2022

18.06.2022 08:34

Oddur á Nesi ÓF 176

                            2585 Oddur á Nesi ÓF 176 Mynd þorgeir Baldursson júni 2022

17.06.2022 22:49

Þorgrimur SK 27 togar með skelplóg við Hofsós

                      2104 Þorgrimur sk 27 togar með skelplóg við Hofsós mynd þorgeir Baldursson 2022

                       2104 þorgrimur Sk 27 kemur til hafnar á Hofsósi mynd þorgeir Baldursson i júni 2022

                   2104 Þorgrimur SK 27 við bryggju á Hofsósi i júni 2022 mynd þorgeir Baldursson 

17.06.2022 14:08

Komið úr strandveiðitúr til Dalvikur

                        6152 Adda EA 34 kemur úr strandveiðiróðri til Dalvikur mynd þorgeir Baldursson

                              6152 Adda EA 34 kemur til hafnar á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

 

17.06.2022 08:36

Dalborg EA 317

    

                      2387 Dalborg EA 317 kemur i höfn á Dalvik eftir strandveiðitúr mynd þorgeir Baldursson 

16.06.2022 17:45

Hafþór Ea 19kemur úr strandveiðitúr

                                   7144 Hafþór EA19 mynd þorgeir Baldursson 14 júni 

 

 

16.06.2022 10:57

Vinnslustöðin kaupir uppsjávarskip frá Noregi

                                                             Gardar H-34-AV mynd að vef Vinnslustöðvar vestmannaeyja 

Stjórn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hefur samþykkt að kaupa uppsjávarskipið H-34-AV Gardar af norsku útgerðarfyrirtæki og bæta þar með við fjórða skipinu í uppsjávarflota sinn. Þar eru fyrir Huginn, Ísleifur og Kap.

Þetta kemur fram ífrétt á heimasíðu fyrirtækisins. Þar segir:

Skipið fer nú i slipp í Danmörku til hefðbundinnar skoðunar vegna eigendaskipta. Að öllu óbreyttu kemur það til nýrrar heimahafnar í Vestmannaeyjum undir lok júnímánaðar og verður gert klárt til makrílveiða.

Skipstjóri verður Jón Atli Gunnarsson núverandi skipstjóri á Kap VE.

                                       2730 Margret EA710 mynd þorgeir Baldursson 
                                                2730 Beitir Nk 123 mynd þorgeir Baldursson 

Garðar á sér sögu á Íslandi, annars vegar sem Margrét EA í eigu Samherja og hins vegar sem Beitir NK í eigu Síldarvinnslunnar. Skipið var selt úr landi en núverandi heimahöfn er Björgvin í Noregi.

Garðar er liðlega 70 metra langur og 13 metra breiður. Lestarpláss er 2.100 rúmmetrar.

Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, fór á dögunum ásamt fleirum fulltrúum fyrirtækisins til Skagen í Danmörku til að skoða Garðar þegar hann kom þangað til löndunar:

„Okkur leist strax afar vel á enda er þetta hörkuskip sem búið er að endurnýja margt í og gera mikið fyrir. Aðalvélin er til dæmis ný, afar hagkvæm í rekstri og togkraftur er mikill.

Það er búið að fara yfir kælikerfi og lestar, blökkin er ný og skipið lítur í alla staði vel út.“

 

Sighvatur Bjarnason VE. Mynd/Óskar P. Friðriksson

Sighvatur Bjarnason VE. Mynd/Óskar P. Friðriksson

 

Eins segir af skipamálum Vinnslustöðvarinnar að Sighvatur Bjarnason VE hefur verið seldur úr landi.

Fjöldi mynda af skipinu eru birtar í frétt Vinnslustöðvarinnar - sjá hér.

16.06.2022 09:51

Grettir Sterki á Skagafirði

                  3014 Grettir Sterki Hafnsögubátur Skagafjarðarhafna mynd þorgeir Baldursson 11 júni 2022

15.06.2022 12:50

Ambassador i hvalaskoðun i nýjum lit

                                    2848 Ambassador kominn i lit Eldingar mynd þorgeir Baldursson 2022

15.06.2022 12:30

Jóhanna Gisladóttir Gk i brælu

                        2677 Jóhanna Gisladóttir Gk 357 i brælu á Eldeyjarbanka mynd þorgeir Baldursson 

                      2677 Jóhanna Gisladóttir Gk 357 i brælu á Eldeyjarbanka mynd þorgeir Baldursson 

14.06.2022 22:55

Venus NS 150 á Eyjafirði

           2881 Venus NS 150 á siglingu á Eyjafirði eftir skveringu i slippnum mynd þorgeir Baldursson 14 júni 2022

14.06.2022 08:20

Bolungarvík verður hátæknisamfélag

 

Samey Robotics undirritaði tvo samninga þann 10 á lokadegi sýningarinnar 

við Jakob Valgeir ehf í Bolungarvík og Arctic Fish á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Smáranum í Kópavogi.

                 Kristján Karl Aðalsteinsson á bás Sameyjar mynd þorgeir Baldursson 2022

Frá undirritun samnings Samey Robotics og Arctic Fish. Aðsend mynd

 

Jakob Valgeir ehf. fjárfestir í róbotakerfum fyrir hátæknifiskvinnslu sína í Bolungarvík sem er búin að vera í stöðugum vexti í mörg ár.

„Þessi lausn mun sjá um að pakka frosinni afurð í umbúðir fyrir útflutning og mun straumlínulaga alla pökkun.

Kerfið er hannað til að vaxa með aukinni framleiðslu Jakobs Valgeirs og auðvelt er að bæta við kerfið samhliða auknum vexti fyrirtækisins

” segir Jón Ragnar Gunnarsson, sölustjóri Samey Robotics ehf á Íslandi.

 

Jón Ragnar hjá Samey og Guðbjartur Flosason frá Jakob Valgeir handsala samninginn. Aðsend mynd

Jón Ragnar hjá Samey og Guðbjartur Flosason frá Jakob Valgeir handsala samninginn. Aðsend mynd

 

Samey Robotics og Arctic Fish undirrituðu einnig tímamótasamning í dag en þar er um að ræða kerfi sem getur staflað allri framleiðslu Arctic Fish á laxi í Bolungarvík á bretti með tveimur sjálfvirkum róbotakerfum.

„Samkvæmt útreikningum okkar verða þá fleiri róbotar að störfum í Bolungarvík en í nokkru öðru bæjarfélagi í heimi miðað við höfðatölu og setur það Bolungarvík í fremstu röð umbreytinga í átt að hátækni samfélagi með betri störf og meiri framleiðni" segir Kristján Ármannsson stjórnandi vélahönnunnnar hjá Samey Robotics.

Leiðandi í yfir 32 ár

Samey Robotics hefur í yfir 32 ár verið leiðandi í sjálfvirknivæðingu íslensks iðnaðar og brautryðjandi í notkun róbota/þjarka í sjálfvirkni. Samey Robotics hefur með þessum lausnum aðstoðað fjölda fyrirtækja til lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt við að auka framleiðni og rekstrarhagkvæmni. Á sjötta hundrað verksmiðjur og vinnslur í 25 löndum starfa í dag með kerfum frá Samey Robotics.

Verkefnastaðan hjá Samey Robotics er góð og yfir 40 róbotar í pöntun hjá fyrirtækinu.

„Við horfum björtum augum fram á veginn og búum að því að vera með flottasta starfsfólk í sjálfvirkni á Íslandi – Við erum og ætlum áfram að vera leiðandi afl í sjálfvirkni á Íslandi” segir Kristján Karl Aðalsteinsson sölustjóri Samey Robotics ehf.

09.06.2022 18:39

icefish sýningin i Smáranum

Nokkar svipmyndir af sjávarútvegssýningunni sem að klárast á morgun 10 júni og sennihlutinn verður birtur eftir helgi 

NÚ ER BÚIÐ AÐ UPPFÆRA ENDILEGA SKOÐIР

                                                 Básinn hjá Kapp  mynd þorgeir Baldursson 

                                                   Mynd þorgeir Baldursson 8 júni 2022

                                                                    Mynd þorgeir Baldursson 8 júni  2022

                                                              Mynd þorgeir Baldursson 8 júni 2022 

                                                       Mynd þorgeir Baldursson 8 júni 2022

                                               Mynd þorgeir Baldursson 8 júni 2022

                                         Bás slippsins Dng Frost Rafeyri og Raftákn mynd þorgeir Baldursson 

                                       Skipasmiðastöð Njarðvikur mynd þorgeir Baldursson 

                                                        Bás Trefja mynd þorgeir Baldursson 

                                                                   Bás Marás    mynd þorgeir Baldursson 

                                                            Bás TM  mynd þorgeir Baldursson 

                                                         Bás Samhentra mynd þorgeir Baldursson 

                                                      Bás Eimskips mynd þorgeir Baldursson 

                                                               Bás Baaders mynd þorgeir Baldursson 

                                                     Bás Scanmars mynd þorgeir Baldursson 

                                          Sameinaður bás Spánskra aðila mynd þorgeir Baldursson 

                                              Bás Jóns Bergssonar mynd þorgeir Baldursson

                           Sala á Krapavél um borð i Tjald SH 270 á bás Kapp mynd þorgeir Baldursson 

 

07.06.2022 09:58

Eilifur Si 60 á Siglufirði

                                     6484 Eilifur SI 60 mynd þorgeir Baldursson 2022

07.06.2022 07:32

Þröstur ÓF 42

                                                     6931 Þröstur ÓF 42 mynd þorgeir Baldursson 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3024
Gestir í dag: 179
Flettingar í gær: 1762
Gestir í gær: 168
Samtals flettingar: 597221
Samtals gestir: 24916
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 22:39:27
www.mbl.is