Færslur: 2024 Apríl

17.04.2024 21:07

Sæbjörg EA184 fiskar vel i netin

                         2047 Sæbjörg EA184 dregur netin i Eyjafirði i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

 

16.04.2024 22:46

2894 Björg EA og 7343 Sigurvin

                      2894 Björg EA7 á útleið eftir löndun á Akureyri og 7343 Sigurvin EA á strandveiðum i firðinum mynd þorgeir Baldursson 2024

16.04.2024 22:43

Hafborg EA152 á Siglingu á Eyjafirði

                                          2940 Hafborg EA 152 kemur til hafnar á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

16.04.2024 08:08

AIDAsol fyrsta skemmtiferðaskip sumaersins 2024

                         Fyrsta Skemmtiferðaskipið 14 April  2024 á Akureyri mynd þorgeir Baldursson

                                        Adiasól á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 14 April 2024

                                    AIDA sol við bryggju á Akureyri 14 april 2024 mynd þorgeir Baldursson 

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins var á Akureyri þann 14 April ; AIDAsol lagðist að Oddeyrarbryggju snemma um morgunin 

 og hélt úr höfn á ný um áttaleytið sama  kvöld.

Farþegar um borð í AIDAsol eru 2.194 en starfsmenn 646. SKipið er 253 m langt og 37,6 m á breidd.

Næsta skip kemur til Akureyrar um næstu helgi og það þriðja mánudaginn 22. apríl. Fleiri verða þau ekki í þessum mánuði.

 

14.04.2024 08:15

Netarall á Eyjafirði

Það var mikið um að vera hjá Gylfa Gunnarssyni skipstjóra og hans Áhöfn á Leifa EA 888 þar sem að þeir voru að draga netin i Eyjafirði 

á föstudaginn en báturinn er i Netaralli á vegum Hafró aflinn var með besta móti um 23 tonn af góðum vertiðarfiski sem að fór á markað 

hérna koma nokkar myndir sem að voru teknar i vikunni 

                                         1434 Leifur EA 888 mynd þorgeir Baldursson 12 april 2024 

                    1434 Leifur EA 888 á landleið með góðan afla ca 23 tonn mynd þorgeir Baldursson 

                                 Steinn hafnarvörður tekur á móti springnum mynd þorgeir Baldursson 

                                                 Gylfi Gunnarsson skipstjóri mynd þorgeir Baldursson 

                                          Góður vertiðarfiskur i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 12 april 

                   lestamenn að tina uppi kör svo mikill var aflinn mynd þorgeir Baldursson 

                                                      Sturtað i körin mynd þorgeir Baldursson 12 april 2024

                                 Fiskinum sturtað i körin skipverji á Leifi EA fylgist með mynd þorgeir Baldursson 

                                 Skipverji á Leifi EA lagar til i körunum mynd þorgeir Baldursson 

                                           Tilraunaverkefni i á Suðurnesjum mynd þorgeir Baldursson 

 

10.04.2024 05:55

Við lentum í bölvuðu brasi

Veður var ekkert spennandi undir lok síðasta túr Gullvers NS .

Veður var ekkert spennandi undir lok síðasta túr Gullvers NS sem landaði 72 tonnum í Hafnarfirði í gær. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Þorgeir Baldursson

 

 

Gull­ver NS landaði 72 tonn­um í Hafnar­f­irði í gær­morg­un eft­ir mis­góða veiðiferð og var afl­inn mest karfi og þorsk­ur. Skipið hélt á miðin á ný að lok­inni lönd­un í gær.

„Við byrjuðum á að taka karfa út af Mel­sekk en þangað var eins og hálfs sól­ar­hrings sigl­ing frá Seyðis­firði. Það gekk vel að ná karf­an­um þarna. Við færðum okk­ur síðan á Eld­eyj­ar­bank­ann en borist höfðu góðar veiðifrétt­ir þaðan. Þegar þangað var komið hafði veiðin hins veg­ar dottið niður,“ seg­ir Þór­hall­ur Jóns­son skip­stjóri um túr­inn í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

„Þá færðum við okk­ur norður und­ir Látra­grunn en þaðan höfðu einnig borist góðar frétt­ir. Þetta var sama sag­an því veiðin var dott­in niður þar líka þegar við kom­um. Að þessu loknu héld­um við á ný á Eld­eyj­ar­bank­ann og vor­um þar það sem eft­ir var túrs­ins. Und­ir lok­in var veðrið ákaf­lega leiðin­legt. Það voru yfir 25 metr­ar síðasta einn og hálf­an sól­ar­hring­inn og við lent­um í bölvuðu brasi, fest­um illa og slit­um grand­ara. Það geng­ur ekki alltaf allt að ósk­um í þess­um bransa en það geng­ur bara bet­ur næst,” seg­ir Þór­hall­ur.

08.04.2024 22:19

Húni EA á siglingu á sjómannadaginn

                                     108 Húni 2 EA 108 á siglingu á sjómanndag mynd þorgeir Baldursson 

04.04.2024 20:29

Kaldbakur EA aflahæðstur i mars

                                             2891 Kaldbakur EA1 mynd þorgeir Baldursson 2023 

 Botnvarpa í mars.2024.nr.5

Listi númer 5

Lokalistinn

 

Það var þá á endanum Kaldbakur EA sem hirti toppsætið.  enn togarinn kom með 342 tonn í 2 löndunum 

 

og þar af kom togarinn með 145 tonn eftir aðeins um 2 og hálfan dag á veiðum,  það gerir um 58 tonn á dag

 

Þórunn SVeinsdóttir VE 159 tonn í 1

 

Vestmannaey VE 180 tonn í 1

 

Bergur VE 188 tonn í 2

 

Sturla GK 152 tonn í 2 og átti togarinn ansi góðan mánuð, og var einn af fimm sem yfir 800 tonnin komust í mars

 

Harðbakur EA 289 tonn í 3 róðrum ,

heimild  Aflafrettir.is

03.04.2024 22:40

Þorbjörg ÞH 25 nýskveruð á Eyjafirði

Þorbjörg ÞH var i lengingu hjá Baldri Halldórssyni ehf við Hliðarfjallsveg rétt ofan Akureyrar en þar ræður 

rikjum Sigurður Baldursson sonur stofnanda fyrirtækisins  báturinn hefur nú þegar haldið austur til Raufahrafnar 

þar sem að hann verður gerður út á strandveiðar að sögn eigandans Jóns Tryggva og mun sonur hans róa á móti 

föður sinum 

 

                                      2588 Þorbjörg ÞH 25 skráð á Kópaskeri mynd þorgeir Baldursson 2024

                                               2588 Þorbjörg ÞH 25 mynd þorgeir Baldursson 2024 

02.04.2024 23:39

Athafnasvæði Slippsins Dng

                            Athafnasvæði Slippsins Dng mynd þorgeir Baldursson 1 april 2024 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is