Færslur: 2024 September

07.09.2024 12:34

Sigurbjörg Ár 67 við Vestmannaeyjar i morgun

                                         3018  Sigurbjörg ÁR 67 fyrir utan vestmannaeyjar i morgun  mynd Óskar Pétur Friðriksson 7 sept 2024

06.09.2024 20:29

Bárður SH 81 á veiðum við Hrólfsker

Dragnótabáturinn Bárður SH  81 hefur verið á veiðum i skjálfanda og Eyjafirði 

Þessar myndir voru teknar við Hrólfsker i Eyjafirði i dag  þegar báturinn var á toga þar 

                                      2965 Bárður SH 81 mynd þorgeir Baldursson 6 sept 2024 

                                          2965 Bárður SH 81 mynd þorgeir Baldursson 6 sept 2024

05.09.2024 22:17

Kaldbakur EA 1 á útleið

Kalbakur er 1 ladaði á Akureyri i fyrradag og hélt siðan til veiða i gær 

                           2891 Kaldbakur EA1 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2024

                                  2891 Kaldbakur EA1 og kaldbakur  mynd þorgeir Baldursson 

03.09.2024 22:47

Sigurður Ve 15 heldur til veiða

  

                          2883 Sigurður Ve 15 tekur trollið um borð i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 

                        2883 sigurður ve 15 tekur trollið um borð mynd þorgeir Baldursson 

                     2883 sigurður VE 15 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

03.09.2024 09:19

Samherja skip landa á Akureyri

          Samherja skip landa á Akureyri mynd Þorgeir Baldursson 2024 

02.09.2024 21:40

Hvalaveisla á Eyjafirði i dag

Mikill fjöldi farþega i hvalaskoðun hjá  Whale Watching Akureyri i dag fékk allt fyrir peninginn 

enda er ekki oft sem að svona margir húfubakar leika listir sýnar eins og gerðist  i dag 

hérna koma nokkrar myndir frá deginum 

                             2938 Konsúll og hnúfubakur i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                           7573  Sólfar við hnúfubak i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                      7573 Sólfar 1 og Hnúfubakur á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                    2938 Konsúll við hnúfubak sem að er að blása mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is