Flokkur: skipamyndir15.11.2007 08:32Kristina landar á hafi úti©Hlynur Ársælsson sendi mér þessa mynd siðastliðna nótt og sýnir hún 2 stór verksmiðjuskip landa á hafi úti i flutningaskipið Artic. Frá vinstri Geysir.Artic ,Kristina , og að lokum Sjóli Hf sem að mun vera birðaskip og i eigu kötlu Seafood sem að er dótturfyrirtæki Samherja H/f á Akureyri Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 17:09Arnþór Ea 16 á landstimiArnþór Ea 16 á siglingu fyrir austan land haustið 1997 með fullfermi af loðnu hver er saga hans Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 13:23Brimnes Re 27
Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 00:45Halkion Ve 205© Valur stefánsson Halkion Ve 205 kemur til hafnar hvað getið þið sagt mér um þennan bát Skrifað af Þorgeir 11.11.2007 16:39Guðmundur Ve og Glaður Sh koma inn til ÓlafsvikurAlfons Finnson blaðamaður Skessuhorns sendi mér þessa mynd af Guðmundi Ve og Glað Sh á leið til hafnar i Ólafsvik á dögunum Skrifað af Þorgeir 11.11.2007 16:10Seley Su 10Óskar Franz sendi mér þessa mynd og og vil ég þakka honum fyrir afnotin mér finnst vel til fallið að hún birtist hér Skrifað af Þorgeir 10.11.2007 09:48Guðmundur Kristinn Su 404Guðmundur Kristinn Su 404 með nótina á siðunni haustið 1983 en skipið var þá á sildveiðum fyrir austan land skipstjórinn hét Ingvi hvað er svo vitað um þennan bát Skrifað af Þorgeir 09.11.2007 11:36Sildveiðar i GrundarfirðiSildveiðar i Grundarfirði hafa verið ævintýri likust en skipin hafa verið að fá sildina allveg uppá 7 fm fyrir framan hafnarkjaftinn Kap Ve fékk til að mynda 1300 tonna kast og var lóðningin ca 5 faðmar á þykkt þessa mynd af skipunum tók Alfons Finnsson blaðamaður Skessuhorns og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin Skrifað af Þorgeir 08.11.2007 21:23Lundey NS 14Lundey NS 14 var i Reykjavik i morgun þegar siðuskrifari átti leið um bryggjuna og voru netagerðarmenn eitthvað að vinna i nótinni uppi á bryggju Skrifað af Þorgeir 04.11.2007 19:39Gyllir ÍS 261Hvað voru margir togarar af þessari stærð og sömu teikningu smiðaðir og hvað heita þeir man einhver hvaða gælunafni Gyllir var kallaður i þessum lit Skrifað af Þorgeir 04.11.2007 10:54Þorri Su 402Ágætu spekingar nú væri gaman ef að þið gætuð sagt sögu þessa báts Skrifað af Þorgeir 04.11.2007 00:48SamherjaskipSamherja flotinn á árum áður en það skal tekið fram að 3 af þessum skipum eru enn i eigu Samherja Hf eða dótturfélaga þeirra erlendis annas eru þetta eftitalin skip. Akureyrin Ea 10,Viðir Ea 910,Margret Ea710, og Hjalteyrin Ea 310 Skrifað af Þorgeir 31.10.2007 21:58Óli Á Stað Gk 4 (Óli Tað)Hérna kemur myndin af Óla á Stað Gk 4 þegar hann var að draga netin á veiðislóð fyrir suðausturlandi árið 2000 þegar ég var skipverji á Hafnarröst Ár 250 Skrifað af Þorgeir 31.10.2007 18:17Norðurljós is 3Línuveiðin svipur hjá sjón í Ísafjarðardjúpi eftir tilraunaveiðar ÖrfiriseyjarEins og kunnugt er fékk eitt stærsta fiskiskip landsins, Örfirisey RE, leyfi fyrir stuttu til að skarka inn allt Ísafjarðardjúp í nafni tilrauna með nýjan botntrollsbúnað. Skipið var í rúma þrjá sólarhringa við þessar rannsóknir, en einu rökin sem heyrst hafa fyrir því að láta þær fara fram í Djúpinu voru og eru þau að svo stutt hafi verið á netaverkstæðið í landi. Til fróðleiks er ekki úr vegi að geta þess að 1000 tonna togarar eru allir með netaverkstæði um borð, þannig að þessi rök eiga betur við sem gamanmál á þorrablóti en annarsstaðar. Smábátaeigendur við Ísafjarðardjúp fengu ekkert af þessu að vita fyrr en þeir sáu Örfiriseyna komna lengst inní Djúp og langt frá netaverkstæðinu. Þetta eru þó þeirra heimamið, en það veldur greinilega engum svefntruflunum á Hafrannsóknastofnun. Áður en þessar tilraunaveiðar hófust voru smábátaeigendur að leggja línu í Djúpinu og það er athyglisvert að sjá hvernig veiðarnar gengu fyrir og eftir tilraunaveiðarnar. Hér eru aflatölur af Norðurljósi, ÍS 3, en báturinn var að línuveiðum í Ísafjarðardjúpi á þessu tímabili. Dagsetningarnar eiga við löndunardag: 4. okt. 28 balar, afli 2656 kg - 94,86 kg á bala Lögnin sem dregin var 13. október að morgni var lögð kvöldið áður, en tilraunaveiðar Örfiriseyjar hófust sama kvöld, á öðrum stað í Djúpinu og stóðu til 15. október þegar þeim var fram haldið á Hornbanka, en eins og kunnugt er, er mjög gott netaverkstæði þar á miðunum. Norðurljósið lagði aftur tveimur dögum síðar: 17. okt. 30 balar, afli 1539 kg - 51,30 kg á bala Varla þarf að taka fram að smábátaeigendum er lítt skemmt, aflasamdrátturinn er yfir 40%. Það var Hafrannsóknastofnun sem sóttist eftir því að Örfiriseyjan fengi að skarka í Ísafjarðardjúpi við þessar bráðnauðsynlegu rannsóknir. Það er því kaldhæðnislegt að sjá eftirfarandi standa á heimasíðu stofnunarinnar að nýlokinni ?haustkönnun Hafrannsóknastofnunarinnar á rækjumiðunum á Vestfjörðum":
Norðurljós ÍS 3 Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1114 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120240 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is