Flokkur: skipamyndir15.11.2007 09:54Helga Re 373 ssnr 1018![]() ©Þorgeir Baldursson Helga Re 373 á siglingu útaf Stafnesi hvað er vitað um hann og hver voru afdrif hans spekingar góðir Skrifað af Þorgeir 15.11.2007 08:32Kristina landar á hafi úti
©Hlynur Ársælsson sendi mér þessa mynd siðastliðna nótt og sýnir hún 2 stór verksmiðjuskip landa á hafi úti i flutningaskipið Artic. Frá vinstri Geysir.Artic ,Kristina , og að lokum Sjóli Hf sem að mun vera birðaskip og i eigu kötlu Seafood sem að er dótturfyrirtæki Samherja H/f á Akureyri Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 17:09Arnþór Ea 16 á landstimiArnþór Ea 16 á siglingu fyrir austan land haustið 1997 með fullfermi af loðnu hver er saga hans Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 13:23Brimnes Re 27
Skrifað af Þorgeir 12.11.2007 00:45Halkion Ve 205![]() © Valur stefánsson Halkion Ve 205 kemur til hafnar hvað getið þið sagt mér um þennan bát Skrifað af Þorgeir 11.11.2007 16:39Guðmundur Ve og Glaður Sh koma inn til Ólafsvikur
Alfons Finnson blaðamaður Skessuhorns sendi mér þessa mynd af Guðmundi Ve og Glað Sh á leið til hafnar i Ólafsvik á dögunum Skrifað af Þorgeir 11.11.2007 16:10Seley Su 10
Óskar Franz sendi mér þessa mynd og og vil ég þakka honum fyrir afnotin mér finnst vel til fallið að hún birtist hér Skrifað af Þorgeir 10.11.2007 09:48Guðmundur Kristinn Su 404Guðmundur Kristinn Su 404 með nótina á siðunni haustið 1983 en skipið var þá á sildveiðum fyrir austan land skipstjórinn hét Ingvi hvað er svo vitað um þennan bát Skrifað af Þorgeir 09.11.2007 11:36Sildveiðar i Grundarfirði
Sildveiðar i Grundarfirði hafa verið ævintýri likust en skipin hafa verið að fá sildina allveg uppá 7 fm fyrir framan hafnarkjaftinn Kap Ve fékk til að mynda 1300 tonna kast og var lóðningin ca 5 faðmar á þykkt þessa mynd af skipunum tók Alfons Finnsson blaðamaður Skessuhorns og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin Skrifað af Þorgeir 08.11.2007 21:23Lundey NS 14Lundey NS 14 var i Reykjavik i morgun þegar siðuskrifari átti leið um bryggjuna og voru netagerðarmenn eitthvað að vinna i nótinni uppi á bryggju Skrifað af Þorgeir 04.11.2007 19:39Gyllir ÍS 261Hvað voru margir togarar af þessari stærð og sömu teikningu smiðaðir og hvað heita þeir man einhver hvaða gælunafni Gyllir var kallaður i þessum lit Skrifað af Þorgeir 04.11.2007 10:54Þorri Su 402Ágætu spekingar nú væri gaman ef að þið gætuð sagt sögu þessa báts Skrifað af Þorgeir 04.11.2007 00:48SamherjaskipSamherja flotinn á árum áður en það skal tekið fram að 3 af þessum skipum eru enn i eigu Samherja Hf eða dótturfélaga þeirra erlendis annas eru þetta eftitalin skip. Akureyrin Ea 10,Viðir Ea 910,Margret Ea710, og Hjalteyrin Ea 310 Skrifað af Þorgeir 31.10.2007 21:58Óli Á Stað Gk 4 (Óli Tað)Hérna kemur myndin af Óla á Stað Gk 4 þegar hann var að draga netin á veiðislóð fyrir suðausturlandi árið 2000 þegar ég var skipverji á Hafnarröst Ár 250 Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 270 Gestir í dag: 4 Flettingar í gær: 2194 Gestir í gær: 15 Samtals flettingar: 2337645 Samtals gestir: 69716 Tölur uppfærðar: 5.12.2025 02:57:01 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is