Flokkur: skipamyndir

15.11.2007 09:54

Helga Re 373 ssnr 1018


©Þorgeir Baldursson Helga Re 373 á siglingu útaf Stafnesi hvað er vitað um hann og hver voru afdrif hans spekingar góðir

15.11.2007 08:32

Kristina landar á hafi úti

©Hlynur Ársælsson sendi mér þessa mynd siðastliðna nótt og sýnir hún 2 stór verksmiðjuskip landa á hafi úti i flutningaskipið Artic. Frá vinstri Geysir.Artic ,Kristina , og að lokum Sjóli Hf sem að mun vera birðaskip og i eigu kötlu Seafood sem að er dótturfyrirtæki Samherja H/f á Akureyri

12.11.2007 17:09

Arnþór Ea 16 á landstimi

Arnþór Ea 16 á siglingu fyrir austan land haustið 1997 með fullfermi af loðnu hver er saga hans

12.11.2007 13:23

Brimnes Re 27


  1. Brimnes Re 27 hið nýja skip Brims h/f landaði á Akureyri i morgun 500 tonnum mest þorskur sem að fékkst i rússnesku lögsögunni aflaverðmætið var 78 milljónir og túrinn tók 39 daga skipið mun svo fara aftur út i kvöld en með nýja áhöfn

12.11.2007 00:45

Halkion Ve 205


© Valur stefánsson  Halkion Ve 205 kemur til hafnar hvað getið þið sagt mér um þennan bát

11.11.2007 16:39

Guðmundur Ve og Glaður Sh koma inn til Ólafsvikur

Alfons Finnson blaðamaður Skessuhorns sendi mér þessa mynd af Guðmundi Ve og Glað Sh á leið til hafnar i Ólafsvik á dögunum

11.11.2007 16:10

Seley Su 10

Óskar Franz sendi mér þessa mynd og og vil ég þakka honum fyrir afnotin mér  finnst  vel til fallið að hún birtist hér

10.11.2007 09:48

Guðmundur Kristinn Su 404

Guðmundur Kristinn Su 404 með nótina á siðunni haustið 1983 en skipið var þá á sildveiðum fyrir austan land skipstjórinn hét Ingvi hvað er svo vitað um þennan bát

09.11.2007 11:36

Sildveiðar i Grundarfirði

Sildveiðar i Grundarfirði hafa verið ævintýri likust en skipin hafa verið að fá sildina allveg uppá 7 fm fyrir framan hafnarkjaftinn Kap Ve fékk til að mynda 1300 tonna kast og var lóðningin ca 5 faðmar á þykkt þessa mynd af skipunum tók Alfons Finnsson  blaðamaður Skessuhorns  og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

08.11.2007 21:23

Lundey NS 14


Lundey NS 14 var i Reykjavik i morgun þegar siðuskrifari átti leið um bryggjuna og voru netagerðarmenn eitthvað að vinna i nótinni uppi á bryggju

04.11.2007 22:03

Votaberg Su 14

hvað er vitað um þennan bát

04.11.2007 19:39

Gyllir ÍS 261

Hvað voru margir togarar  af þessari stærð og sömu teikningu smiðaðir og hvað heita þeir man einhver hvaða gælunafni Gyllir var kallaður i þessum lit

04.11.2007 10:54

Þorri Su 402

Ágætu spekingar nú væri gaman ef að þið gætuð sagt sögu þessa báts

04.11.2007 00:48

Samherjaskip


Samherja flotinn á árum áður en það skal tekið fram að 3 af þessum skipum eru enn i eigu Samherja Hf eða dótturfélaga þeirra erlendis annas eru þetta eftitalin skip. Akureyrin Ea 10,Viðir Ea 910,Margret Ea710, og Hjalteyrin Ea 310

31.10.2007 21:58

Óli Á Stað Gk 4 (Óli Tað)


Hérna kemur myndin af Óla á Stað Gk 4 þegar hann var að draga netin á veiðislóð fyrir suðausturlandi árið 2000 þegar ég var skipverji á Hafnarröst Ár 250

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 270
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2194
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2337645
Samtals gestir: 69716
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 02:57:01
www.mbl.is