28.07.2024 11:43

108 Húni 11 EA740 á mærudögum á Húsavik

                   108 Húni Ea leggur af stað til Húsavikur i Gærmorgun mynd þorgeir Balsdursson 27 júli 2024 

                                  108 Húni kominn að bryggju á Húsavik mynd þorgeir Baldursson 

                  108   Húni EA við bryggju á Húsavik i Gærkveldi 27 júli mynd þorgeir Baldursson 

28.07.2024 11:36

Sigurður Ve 15 á Eyjafirði i kvöld

                         Sigurður ve 15 siglir inn Eyjafjörð 12 mai 2024 mynd þorgeir Baldursson 

                  Sigurður Ve 15 færður að bryggju i Krossanesi i gærkveldi 27 júli 2024 mynd þorgeir Baldursson 

26.07.2024 00:36

Emeraude SM 934017 heldur til veiða i Barentshafi

Nú skömmu fyrir miðnætti hélt Franski frystitogarinn Emeraude til veiða á nýjan leik eftir stutta viðkomu á Akureyri 

og var stefnan tekin út Eyjafjörð og siðan til veiða i Barentshafi þar sem að skipið á talsverðar þorskveiðiheimildir 

i áhöfn eru 36 menn að meðtöldum Skipstjóranum Birni Vali Gislassyni 

                       Emeraude Sm 934017 bakkar frá Bryggju i Krossanesi i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

       Skipverjar á Emeraude veifuðu til Ljósmyndarans og skipstjórinn þeytti flautuna 3 sinnum mynd þorgeir 

                    Emeraude Sm 934017 leggur ad stað til veiða mynd þorgeir Baldursson 25 júli 2024 

25.07.2024 12:16

Kappsigling á Eyjafirði

        

                                                  Kappsigling i Hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

24.07.2024 22:44

Emeraude SM 934017 á Akureyri

                       Emeraude og Norvegan Prima á Eyjafirði i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

                                        Emeraude SM 934017 mynd þorgeir Baldursson 

                                        Emeraude SM 934017 mynd þorgeir Baldursson 

 Björn Valur Gislasson skipstjóri á Emeraude mynd þorgeir Baldursson 

23.07.2024 21:50

Hvalaskoðun á Eyjafirði i morgun

                                    Hvalaskoðun i morgun 23 júli 2024 mynd þorgeir Baldursson 

21.07.2024 01:25

Farþegar i hvalaskoðun i Eyjafirði

 

                                         Það er fallegt sólsetrið i Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson 

18.07.2024 07:56

Lif og fjör i hvalaskoðun á Eyjafirði

                       Hvalaskoðunnarbátar Akureyri whale watching i Hvalaskoðun  mynd þorgeir Baldursson 

meira um hvalaskoðun á Eyjafirði á Akureyri.net 

https://www.akureyri.net/is/mannlif/gott-hvalasumar-i-eyjafirdi-myndir

17.07.2024 23:05

Gullberg Ve 292

                         2730 Gullberg VE 292 á siglingu á Eyjafirði i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 

                      2730 Beitir Nk 123 mynd þorgeir Baldursson 

                                    2730 Margret EA710 mynd þorgeir Baldursson 
                                                       2730 Beitir Nk 123 Mynd þorgeir Baldursson 

08.07.2024 02:46

Bresk skúta strandar á Hörgárgrunni

                               Bresk skúta strandaði á Hörgárgrunni i dag mynd þorgeir Baldursson 

Lítil skúta strandaði úti fyrir Gáseyri við Eyjafjörð síðdegis en björgunarsveitarmönnum tókst að losa hana klukkan hálf átta. Tveir menn voru um borð, þá sakaði ekki og skútan skemmdist ekkert eftir því sem næst verður komist.

VIÐBÓT –

Í skeyti frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu sem sent var út klukkan 20.09 eru nánari upplýsingar. Þar segir:

Klukkan 16:58 barst útkall vegna skútu sem hafði strandað í Eyjafirði. Útkallsboðin fóru á Björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði, Súlur Björgunarsveitina á Akureyri og Björgunarsveitina Dalvík.

Súlur, Björgunarsveitin á Akureyri voru komin fyrst á vettvang um kl. 17:45 á tveimur Rescue Runnerum (svipuð tæki og jetski) og björgunarbát. Þau töluðu við áhöfn skútunnar, tvo aðila, sem voru óhult. Stuttu seinna kom Björgunarsveitin Dalvík á björgunarbát. Björgunarskipið Sigurvin kom á vettvang kl. 18:30.

Klukkan 19:30 var skútan laus og sigldi á eigin vélarafli. Bjargir eru nú á leið heim en Sigurvin fylgdi skútunni á sinn næsta áfangastað áður en heim var haldið.

Veðrið á vettvangi var gott, um 9 gráður, 3 metrar á sekúndu og bjart.

heimild Akureyri.net

                             Áhöfnin á Sólbergi ÓF 1 var i viðbraðsstöðu mynd þorgeir Baldursson 

              Björgunnarbáturinn Sigurvin á Siglufirði kom á Vettvang mynd Þorgeir Baldursson 

          Björgunnarbátar frá Siglufirði Dalvik og Akureyri komu að björgun Skútunnar mynd þorgeir Baldursson 

24.06.2024 01:54

Ljósafell Su 70 á toginu

    

                                   1277 Ljósafell SU 70 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2024 

08.06.2024 23:04

Stór dagur hjá Bæjarstýru Akureyrar

Það var sannkallaður Hátiðisdagur hjá okkar ágætu Bæjarstýru Ásthildi  Sturludóttir  sem að fagnar  50 ára afmæli i dag

og þvi var ferð inná pollinn Með Húna ásamt gestum tilvalin afmælisgjöf

skipstjóri i ferðinni var Kristján Þór Júliusson fyrrverandi ráðherra en hann hefur siglt talsvert fyrir 

hvalaskoðunnarfyrirtækið Eldingu  og hérna koma nokkrar myndir þegar þau komu til baka 

                                                  108 Húni 11 EA 740 mynd þorgeir Baldursson 

                 Afmælisbarnið Ásthildur Sturludóttir veifar til Ljósmyndarans mynd þorgeir Baldursson 

       Sigfús ólafur Helgasson með gulu húfuna ásamt gestum i siglingunni mynd þorgeir Baldursson 2024

                        Húni EA kemur til hafnar Hoffell Su og Gullberg VE við slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 2024

                           Komið til hafnar eftir stuttan en snarpan túr mynd þorgeir Baldursson 2024

    

08.06.2024 22:55

Ósk EA 12 kemur til hafnar á Dalvik

                                            2612 Ósk EA 12 ex Friða EA.  Mynd þorgeir Baldursson 2024

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 722
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 3352
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 910579
Samtals gestir: 45901
Tölur uppfærðar: 13.10.2024 16:03:27
www.mbl.is