Flokkur: skipamyndir31.10.2007 11:28Frosti Þh 229
Skrifað af Þorgeir 30.10.2007 11:18Samherji hf
Skrifað af Þorgeir 30.10.2007 10:48Hringur Gk 18Hringur Gk 18 ssnr 1202 á sildveiðum fyrir austan land 1983 ber i dag nafnið Grundfirðingur Sh 24 og er gerður út frá Grundarfirðiá linu með beitningarvél Skrifað af Þorgeir 16.10.2007 17:40SÚLAN EA 300I dag um kl 16 hélt Súlan Ea 300 frá Akureyri áleiðis á sildarmiðin skipst er Bjarni Bjarnasson Skrifað af Þorgeir 16.10.2007 14:08Sólbakur Ea 307Sólbakur Ea 307 kemur til hafnar á Akureyri skipið var smiðað i Japan 1973 og er að ég held 1 af 10 Arnar HU 1, Brettingur NS ,BJARTUR NK, Hoffell su ,Ljósafell su, Vestmannaey VE, Rauðinúpur ÞH , Páll Pálsson is ,og hver var sá 10 Skrifað af Þorgeir 15.10.2007 01:48Sólfell EA 640þetta er sennilega siðasta vertiðin sem að skipið var gert út undir islenskum fána og vita menn eitthvað um afdrif þess Skrifað af Þorgeir 08.10.2007 12:35Þórunn Sveinsdóttir Ve 401Sigurjón Óskarsson sá mikli aflaskipstjóri tók lika þátt i sildveiðum inni á fjörðunum fyrir austan og hérna er Þórunn Sveinsdóttir Ve 401 með gott kast á siðunni myndi er tekin inni á Berufirði Skrifað af Þorgeir 02.10.2007 17:18Hilmir Su 171Hilmir Su 171 á siglingu útaf austfjörðum hvað varð um hann Skrifað af Þorgeir 02.10.2007 17:00Steinunn Sf 10 sildveiðar
Skrifað af Þorgeir 02.10.2007 12:35Mánaberg Óf 42Frystitogarinn Mánaberg óf 42 kom til heimahafnar á ólafsfirði siðatstliðinn sunnudag 30/9 2007 með aflaverðmæti 105 milljónir eftir 23 daga .Þetta var siðasti túr skipstjórans Björns Kjartanssonar en hann er búinn að vera skipst á mánabergi frá 1987 en björn birjaði sem skipst árið 1970 og hjá Sæbergi Hf i mai 1974 á sólbergi Óf 12 hann hefur verið fengsæll skipstjóri og aflað vel .Á myndinni er Gunnar Sigvaldasson i brúnni með Birni Kjartansyni Myndir þorgeir Baldursson Skrifað af Þorgeir 01.10.2007 21:43Sandgerðingur Gk 268Hvað er vitað um afdrif þessa báts myndin tekin i Keflavik á 9 áratug siðustu aldar Skrifað af Þorgeir 01.10.2007 17:02F/T Tenor seldur til Maraokko
Skrifað af Þorgeir 25.09.2007 00:05Margret EA 710 Landar i NoregiGóðan dag. Við siglum nú fulla ferð með vesturströnd Noregs í áttina til Álasunds. Við höfum ekki landað áður ferskum fiski á þessu skipi í norska vinnslu þanning að við erum nokkuð spenntir að vita hvernig þetta gengur nú hjá okkur. Fyrirtækið sem kaupir af okkur fiskinn heitir Nils Sperre A/S og er staðsett á Ellingseyju við Álasund heimasíðan þeirra er http://www.nsperre.as/ Eins og framkemur á síðunni þeirra þá er afköst verksmiðjunnar um 700 tonn /sólarhring þannig að þetta ætti að geta gengið hratt. fréttin er fengin af heimasiðu Margretar Ea www.123.is/margretea Skrifað af Þorgeir 24.09.2007 11:04Örvar Hu 2 Örvar Hu 2 sem að er i eigu Fisk Seafood hefur verið i slipp á Akureyri þar sem að farið hafa fram hefðbundið viðhald máling og þess háttar og svo var skift um togspil Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 683 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119809 Samtals gestir: 52252 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is