Færslur: 2008 Júní

14.06.2008 00:10

Flugaldan ST 54


                           2754. Flugaldan  ST 54  © mynd Emil Páll  2008

14.06.2008 00:07

Stella GK 23


                                 2669. Stella GK 23 © mynd Emil Páll 2008

13.06.2008 17:51

Nýr bátur frá Sólplasti ehf

Í gær var sjósettur í Sandgerðishöfn nýsmíði nr. 5 frá fyrirtækinu Sólplasti ehf., í Sandgerðisbæ. Bátur þessi sem hlotið hefur nafnið Muggur KE 57, er í eigu Jóa Blakk ehf. í Keflavík og er að gerðinni Nökkvi 1170.

                     2771. Muggur KE 57 © mynd Emil Páll 2008

13.06.2008 17:44

Eldur í vélarúmi Sóleyjar Sigurjóns

Í morgun kom upp eldur í vélarúmi togarans Sóleyjar Sigurjóns GK 200. Á vef Skessuhorns kom þetta fram um óhappið.
 ,,Á áttunda tímanum í morgun var björgunarbáturinn Björg í Rifi kallaður til aðstoðar Sóleyju Sigurjóns GK frá Sandgerði. Var torgarinn að hefja veiðiferð og var á togi úti af Bervík á Snæfellsnesi en eldur hafði brotist út í vélarrúmi togarans. Jóhann Kristinsson skipstjóri á Björgu segir í samtali við Skessuhorn, að skipverjar á Sóleynni hafi sjálfir náð að slökkva eldinn og voru að koma aðalvél skipsins í gang aftur þegar skipverjar á Björgu komu að honum. ,,Það hefur sennilegast kviknað í út frá spíssarörum og vildi skipstjórinn á Sóleynni ekki gera mikið úr þessu. Við vorum bara til taks ef eitthvað skyldi út af bera, en skipið verður þó að sigla til heimahafnar til þess að laga skemmdir," sagði Jóhann".
Kom togarinn fyrir eigin vélarafli til Sandgerðis nú síðdegis. 

         Sóley Sigurjóns GK 200 kemur til Sandgerðis fyrir eigin vélarafli síðdegis í dag © mynd Emil Páll 2008

 

13.06.2008 11:03

Tveir á togi


                              © mynd þorgeir Baldursson
hérna koma Bessi is 410 og Ottó Wathne NS 90 á togslóð á vestfjarðamiðum hver er saga þeirra

13.06.2008 00:21

Freyja KE 100


                                2581. Freyja KE 100 © mynd Emil Páll  2008

13.06.2008 00:13

Ósk KE 5


                      1855. Ósk KE 5  © mynd Emil Páll  2008

13.06.2008 00:09

Ásta GK 262


                              1231. Ásta GK 262 © mynd Emil Páll 2008

12.06.2008 19:26

Kópur ÞH 90


                      1876. Kópur ÞH 90  © mynd Emil Páll 1992

12.06.2008 10:29

Norðurskel Guðrún EA 58


                                      © myndir Þorgeir Baldursson 2008

Þjónustubátur fyrir kræklingarækt

 Norðurskel ehf. í Hrísey fékk á dögunum afhentan nýjan þjónustubát sem smíðaður var hjá Seiglu ehf. á Akureyri. Báturinn, sem fengið hefur nafnið Guðrún EA 58, er 15 metra langur, 4,49 metrar á breidd og um 30 brúttótonn að stærð. Að grunni til er báturinn systurskip Ebba EA og Happasæls KE. Ýmsar breytingar hafa þó verið gerðar til að hann henti sem best sem þjónustubátur í kræklingarækt. Meðal annars hefur dekkið verið lækkað og stýrishúsið minnkað. Báturinn er með 700 hestafla aðalvél af gerðinni Yanmar frá Marási og nær hann 22 sjómílna ganghraða. Hann er búinn tveimur Sleipner hliðarskrúfum að framan og aftan sem einnig koma frá Marási. Lestin er aðeins notuð fyrir ýmsan búnað tengdum kræklingaræktinni en körin undir kræklinginn eru á dekki. Lestarlúgan er fremst á bakborðsdekkinu. Á miðju dekki er 3,5 tonnmetra PM-krani frá Rafveri. Guðrún EA er með fellikjöl sem er staðalbúnaður Seiglubáta.Tæki í brú koma frá Haftækni hf. á Akureyri. Meðal þeirra eru Raymar dýptarmælir, MaxSea plotter og Simrad sjálfstýring. Frágangurinn á tækjum í brú annaðist Rafröst ehf. á Akureyri. Rafeyri ehf. sá um rafmagnsbúnað um borð. Fullkomin aðstaða er fyrir fjóra skipverja í bátnum.Einnig fékk Norðurskel afhentan minni bát i vetur sem að ber nafnið Ásrún og er samskonar og Bobby bátarnir sem að voru framleiddir fyrir Hvildarklett á Flateyri og notaðir i sjóstangveiði fyrir ferðamenn

 

12.06.2008 01:24

Hver er báturinn júni 2008


                                © Mynd Smári Steinarsson 2008
Myndin er af hnoðuðum stálbát sem að rak uppi fjöru hvað heitir báturinn og hver er saga hans

 

11.06.2008 00:58

Hriseyjan EA 410


                     © Mynd þorgeir Baldursson 1996
Hérna má sjá Hriseyjuna EA 410 (EX Arnar HU 1 SSNR 1307 ) Á siglingu á eyjafirði sumarið 96 hver er saga skipsins

11.06.2008 00:09

Dúddi Gísla GK 48


                         2640. Dúddi Gísla GK 48  ©  mynd Emil Páll 2008

11.06.2008 00:04

Árni á Teigi GK 1 og Örninn GK 204


     F.v. 2606. Örninn GK 204 og 2500. Árni á Teigi GK 1 © mynd Emil Páll 2008

10.06.2008 19:17

Viðgerð hafin

Viðgerð er hafin á Von GK 113 sem keyrði á grjótgarðinn við innsiglinguna til Sandgerðishafnar á dögunum. Er það fyrirtækið Sólplast ehf. í Sandgerði sem annast viðgerðina.

                       Hér sjást skemmdirnar á Von GK 113 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is