Færslur: 2008 Nóvember24.11.2008 20:41Svanur EA 14 ex SiglfirðingurVegna umræðna hér fyrir neðan undir myndum af Siglfirðingi, sendi Jón Páll þessa mynd máli sínu til stuðnings.
978. Svanur EA 14 þann 23. júní 2005 © mynd Jón Páll Skrifað af Emil Páli 24.11.2008 15:11Jóhanna frá FæreyjumFæreyska skútan Jóhanna 13. ágúst 2006 © myndir Jón Páll Skrifað af Emil Páli 24.11.2008 00:16Höfrungur III ÁR 250249. Höfrungur III ÁR 250 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 24.11.2008 00:06Siglfirðingur SI 150978. Siglfirðingur SI 150 © myndir Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 23:24Sægrímur GK 525Fyrirtækið Svartibakki sem skráð er á Blönduósi, en gerir út báta víðar um land, keypti í haust Portland VE 97 frá Vestmannaeyjum og hefur nú gefið því nafnið Sægrímur GK 525 með heimahöfn í Grindavík. Báturinn hefur frá því að fyrirtækið keypti hann verið gerður út frá Snæfellsnesi. Sama fyrirtæki seldi í lok sumars Arney HF 361 til Kæju ehf. í Vestmannaeyjum, en það fyrirtæki átti áður Portlandið. Hér birtum við tvær myndir af skipinu annars vegar sem Portland og hinsvegar sem Gulltind ÁR 32, en myndirnar tók Tryggvi Sigurðsson. Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 20:46Hvað sýnir þessi mynd?Þekkið þið þetta myndefni? © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 13:06Þrjár perlurTryggvi Sigurðursson hefur verið duglegur að senda okkur skemmtilega myndir og hér birtast þrjár perlur, en í óbirtum myndum eftir hann og einstaka myndir eftir aðra, eru margar perlur eða gullmolar sem munu birtast hér á næstunni. Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 00:34Hvaða skip er þetta og hvar strandaði það?Hvaða skip er þetta og hvar strandaði það? © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 00:28Borgþór GK 100Bátur þessi hafði smíðanr. 400 hjá Bátalóni hf., frá árinu 1972. Eftir að smíði lauk lá báturinn í Hafnarfjarðarhöfn þar til hann var seldur og því aldrei gerður út frá Suðurnesjum undir þessi nafni. Meðfylgjandi mynd er því tekin í eina skiptið sem hann kom suður með sjó sem Borgþór GK 100 og þá til Keflavíkur. 1269. Borgþór GK 100 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 00:19Hafborg RE 299 og RE 161350. Hafborg RE 299 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar 1350. Hafborg RE 16 hefur legið undanfarin ár í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 00:14Happasæll KE 94475. Happasæll KE 94 © myndir úr safni Jóhanns Þórlindssonar Skrifað af Emil Páli 23.11.2008 00:09Jóhanna RE 2991761. Jóhanna RE 299 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 683 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119809 Samtals gestir: 52252 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is