Færslur: 2008 Nóvember12.11.2008 22:29Varðskipið Týr í KeflavíkGárungarnir í Keflavík höfðu sumir að orði þegar þeir sáu í gær að varðskipið Týr var lagst við hafnargarðinn að verið væri að prufa væntanlegt stæði, en mikið hefur verið rætt um hvort ekki ætti að flytja Landhelgisgæsluna til Keflavíkur. Annað kom þó í ljós, en það var að nú loksins þegar varðskip fór frá Reykjavík í langan tíma. Kom í ljós að ferðin var til áhöfnin næði að æfa bæði þar og á Keflavíkurflugvelli með slökkviliðinu meðhöndlun á eldi í olíu. Þá vildi svo skemmtilega til að skipherra í þessari ferð var Keflvíkingurinn Sigurður Steinar Ketilsson. Er varðskipið nú farið til annarra starfa. Varðskipið Týr í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 12.11.2008 10:06Dettifoss33. Dettifoss í höfn í Keflavík í maí 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk Skrifað af Emil Páli 12.11.2008 00:05Sveinbjörn Jakobsson SH 10260. Sveinbjörn Jakobsson SH 10 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 11.11.2008 22:36Upphafsbáturinn að VísisútgerðinniSkipsflak það sem við sýnum nú, er merkilegt varðandi upphafi að hinni miklu útgerðarsögu Vísis hf. í Grindavík. en Fjölnir ÍS 177 var fyrsti bátur Páls H. Pálssonar, keyptur í félagi með öðrum á Þingeyri árið 1953. Þá hét hann Ágúst Þórarinsson SH 25. Þetta var 100 tonna eikarbátur, smíðaður í Svíþjóð. Fjölnir ÍS 177 var gerður út á línuveiðar frá Þingeyri. Skrifað af Emil Páli 11.11.2008 20:15Frá HafnarfirðiFagriklettur HF 123, Erna HF 25 og Hrefna HF 90 Númi KÓ 24 og Íslandsbersi HF 13 Ostankino Ozherelye © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli 11.11.2008 00:25Hafrún NK 80 og Faxi VE 287
Skrifað af Emil Páli 11.11.2008 00:18Guðfinnur Guðmundsson VE 445Guðfinnur Guðmundsson VE 445 ex Vörður TH © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 10.11.2008 18:09BrúarfossBrúarfoss í Keflavíkurhöfn í apríl 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 683 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119809 Samtals gestir: 52252 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is