Færslur: 2008 Desember29.12.2008 16:19Bárður SH 81 sjósettur eftir breytingarÍ dag var sjósettur í Sandgerði aflaskipið Bárður SH 81 frá Arnarstapa eftir miklar breytingar sem framkvæmdar voru hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði og tóku aðeins um 2 mánuði. Breytingarnar eru lenging upp á 1.60 m., perustefni, stakkageymsla og hliðarskrúfa. Tók Emil Páll meðfylgjandi myndir við þetta tækifæri. 2481. Bárður SH 81 eftir breytingar © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli 29.12.2008 10:36Hver er þetta og hvar er myndin tekin?Þekkið þið þetta skip? Vitið þið hvar myndin er tekin? Hún var tekin 30. apríl 2007. Hvaða skip er þetta? Hvar er myndin tekin? © mynd Jón Páll 2007. Skrifað af Emil Páli 29.12.2008 00:04Sigurður Lárusson SF 1101043. Sigurður Lárusson SF 110 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 28.12.2008 23:40Hvaða stefni er er þetta
Skrifað af Þorgeir 28.12.2008 18:55Sigurvon ST 54 á strandstaðÍ framhaldi af birtingu Þorgeirs á mynd af Sigurvon ST 54, sendi Tryggvi okkur eftirfarandi myndir sem teknar voru af bátnum á strandstað við Vestmannaeyjar. En nánar er fjallað um það strand undir mynd Þorgeirs af bátnum hér fyirr neðan. 922. Sigurvon ST 54 á strandstað © myndir Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 28.12.2008 11:09922 - Sigurvon ST 54922- Sigurvon ST 54© mynd þorgeir baldursson Hvaða bátur er þetta myndin er tekin i Garðsjó einhvern timan á 9 áratug siðustu aldar Skrifað af Þorgeir 28.12.2008 00:14Kópanes SH 702Sami bátur og mynd birtist af fyrr í kvöld sem ÍS 177, er hann hljóp af stokkum á Akureyri. 1333. Kópanes SH 702 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 27.12.2008 23:34Nýsmiði sjósett i slippstöðinniNýsmiði sjósett IS 177 © Mynd úr safni Gunnars Nielssonar hvaða skip er þetta og hvar er það niðurkomið Skrifað af Þorgeir 27.12.2008 21:53Gamall siðutogari© Mynd úr safni Gunnars Nielssonar Hvaða skip bar einkennisstafina EA 5 og hvað varð um hann Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is