Færslur: 2008 Desember

21.12.2008 00:17

Þekkið þið þetta stýrishús?

Af hvaða báti er þetta stýrishús? Það er spurningin sem þið fáið að svara.
          Sunnudagsgetraunin er af hvaða báti þetta stýrishús sé? © mynd Tryggvi Sig.

21.12.2008 00:00

Endalok Sæfaxa VE 25

Hér sjáum við myndasyrpu frá Tryggva Sig, af endalokum Sæfaxa VE 25, sem smíðaður var í Njarðvík 1939 og hét áður Faxi.

                                                            
 
                            Endalok 833. Sæfaxa VE 25 © myndir Tryggvi Sig.

20.12.2008 20:19

Tryggvi að gella

Vegna umræðu á síðu Hafþórs um sérstakar peysur birtum við hér mynd af ljósmyndasnillingnum okkar honum Tryggva Sigurðssyni 12 ára gömlum að gella þorskhausa í svona peysu og má því segja að hann hafi birjað snemma í sjávarútvegnum.

     Tryggvi Sig. að gella þorskhausa, aðeins 12 ára gamall © mynd úr safni Tryggva Sig.

 

20.12.2008 16:18

Þekkið þið þennan?


                             Smá getraun, þekkið þið þennan? © mynd Tryggvi Sig.

20.12.2008 14:07

Tveir að Vestan


                                  © myndir Þorgeir Baldursson
Hérna má sjá tvo togara sem að voru gerðir út frá Þingeyri við Dýrafjörð i lok siðustu aldar
og hérna er þeir við bryggju á Isafirði annasvegar Sléttanes IS 808 sem að smiðað var i
Slippstöðinni á Akureyri og hinnsvegar Framnes IS 708

20.12.2008 00:44

Arnar RE 400


                        1254. Arnar RE 400 © mynd Tryggvi Sigurðsson

20.12.2008 00:40

Máni GK 109


                                    1920. Máni GK 109 © mynd Emil Páll

20.12.2008 00:05

Eldeyjar Hjalti GK 42 og Gerður ÞH 110

Já hvað skyldu þessir bátar eiga sameiginlegt? Jú, þetta er sami báturinn og birtast hér tvö af þeim nöfnum sem hann hefur borið.

                                                       1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42

                                        1125. Gerður ÞH 110 © myndir Emil Páll

19.12.2008 21:39

Jón Trausti IS niðurbrotinn


                                    © Myndir Þorgeir Baldursson 2008
Þetta voru hálf döpurleg endalok hjá Jóni Trausta IS en eins og sést var hann brotinn niður i slippnum i dag og verður hann notaður á Áramótabrennuna sem að verður við Réttarhvamm
 á gamlárskvöld og virðst ekkert lát vera á niðurbroti þessara fallegu eikarbáta
 siðasti eigandi bátsins var Birgir Sigurjónsson úr Hrisey

19.12.2008 16:57

Aflaverðmætis met


                       © Myndir Þorgeir Baldursson 2008
þeir voru glaðhlakkalegir karlanir á Sólbak EA 1 þegar komið var til hafnar á Akureyri um hádegisbilið i dag  aflinn blandaður þorskur ýsa og ufsi um 70 tonn en þá mætti Haraldur Jónsson  rekstarstjóri skipsins með stærðar tertu sem að
hann færði áhöfninni með haminguóskum með gott gengi skipsins og áhafnarinnar en skipið hefur
nú fiskað fyrir um 920 milljónir á árinu 2008 Jóhann Gunnarsson skipst tók við tertunni fyrir hönd 
skipverja  

19.12.2008 04:17

Geir Jónasson ÁR 35


                            1219. Geir Jónasson ÁR 35 © mynd úr safni Tryggva Sig.

19.12.2008 04:12

Ingþór VE 75


                              604. Ingþór VE 75 © mynd úr safni Tryggva Sig.

19.12.2008 03:57

Gjafar VE 300



                 137. Gjafar VE 300 © myndir  Tryggvi Sig.

18.12.2008 22:43

Hilmir kurlaður niður í dag

 Samkvæmt frétt á 123.is/holmavík var Hilmir ST 1 kurlaður niður í dag.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is