Færslur: 2008 Desember

09.12.2008 00:29

Kristbjörg II HF 75


                                      127. Kristbjörg II HF 75 © mynd Tryggvi Sig.

09.12.2008 00:24

Rúna RE 150


                                   2150. Rúna RE 150 © mynd Tryggvi Sig.

08.12.2008 21:42

Aftur í gang eftir langa legu?

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni hefur í haust orðið nokkur breyting hvað varðar báta sem búið var nánast að leggja í höfnum landsins og þeim komið í gang aftur. Höfum við birt frásagnir af nokkrum þeirra og hér sjáum við tvo sem komnir eru í slipp í Njarðvíkur, eftir langa legu í höfnum landsins. Að vísu er annar þeirra trúlega að fara sem skemmtibátur (Lena GK) en hinn Litlabergið er ekki vitað hvort sé að fara í útgerðar aftur eða annað.

                                   13. Litlaberg ÁR 155 © mynd Emil Páll

                                            1396. Lena GK 72 © mynd Emil Páll

08.12.2008 21:38

Jón á Hofi ÁR 42


                                 1645. Jón á Hofi ÁR 42 © mynd Emil Páll

08.12.2008 00:28

Bátur í fjaska


             Óþekktur bátur í fjaska © mynd úr safni Tryggva Sig.

08.12.2008 00:26

Fanney SH 24


                            554. Fanney SH 24 © mynd úr safni Tryggva Sig.

08.12.2008 00:23

Sigurvík SH 117


                        918. Sigurvík SH 117 © mynd úr safni Tryggva Sig.

08.12.2008 00:20

Sindri VE 203


                       757. Sindri VE 203 © mynd úr safni Tryggva Sig.

07.12.2008 12:12

Mikil umræða um bátakaup

Á síðu Gísla Reynissonar hefur verið mikil umræða um kaup Odds Sæmundssonar á Narfa VE 108, en Oddur var hér áður fyrr þekktur aflamaður og seldi síðan kvóta sinn, en er nú að koma aftur inn og kaupir kvótalausan bát og ætlar að gera út á leigukvóta. Fara menn á síðu Gísla í tvo hópa um réttmæti þess að slíkt eigi sér stað.

   964. Narfi VE 108 rétt áður enn hann var tekinn inn í hús í Njarðvíkurslipp til viðhalds á dögunum © mynd Emil Páll

07.12.2008 00:32

Gylfi BA 16


                                 74. Gylfi BA 16 © mynd úr safni Tryggva Sig.

07.12.2008 00:29

Hvalfell RE 282


                           109. Hvalfell RE 282 © mynd úr safni Tryggva Sig.

07.12.2008 00:27

Ísborg ÍS 250


                             123. Ísborg ÍS 250 © mynd úr safni Tryggva Sig.

07.12.2008 00:23

Togarar í Reykjavík


                    Togarar í Reykjavíkurhöfn í maí 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk

06.12.2008 21:40

Hvaða bátar eru þetta og hvar eru þær teknar?

Þó svo að þið hafið verið slappir að geta til um bátanna í Njarðvíkurslipp, hér fyrir neðan ætla ég að gefa ykkur tækifæri að spá í myndir sem Guðjón Ólafsson fann í safni Ingu frænku sinnar. En á morgun birti ég lausnina á varðandi Njarðvíkurslipp.

            Það þarf ekki að spá í það hver þetta er, en hér er á ferðinni 374. Drífa RE 18


       Hvaða bátar voru á tveimur neðri myndanna og hvar voru þær teknar © Ingumyndir úr safni Guðjóns Ólafssonar

06.12.2008 10:54

Elliðaey VE 45 ex Heimaskagi AK 85



 556. Elliðaey VE 45 ex RE 45 ex Heimaskagi AK 85 © myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is