Færslur: 2009 Febrúar

26.02.2009 00:11

Gunnar Ólafsson VE 284


                                     Gunnar Ólafsson VE 284 © mynd Kiddi Hall                      

26.02.2009 00:08

Haförninn GK 210


                                             Haförninn GK 210 © mynd Kiddi Hall

26.02.2009 00:05

Papey GK 8


                                                  Papey GK 8 © mynd Kiddi Hall

26.02.2009 00:01

Sverrir EA 20


                                          Sverrir EA 20 © mynd Kiddi Hall

25.02.2009 20:58

Nýr geisladiskur Roðlaust og Beinlaust


                          Kleifarberg ÓF 2  © mynd þorgeir Baldursson 
               Þung er nú báran - Nýr geisladiskur með Roðlaust og beinlaust

"Þung er nú báran ..." er heitið á nýútkomnum 17 laga geisladiski með hljómsveitinni Roðlaust og beinlaust í Ólafsfirði, en útgefandi er Mogomusic ehf. Þetta er fjórði geisladiskur hljómsveitarinnar í fullri lengd og mun allur ágóði af sölu hans renna til stuðnings Slysavarnaskóla sjómanna

Áður hefur Roðlaust og beinlaust gefið úr "Bráðabrigðalög" (2001), "Brælublús" (2003) og "Sjómannssöngvar" (2006), sem allir hafa að geyma lög og texta tengda sjómennsku og sjósókn. Það sama á við um nýja diskinn "Þung er nú báran ...". Diskurinn er seldur í símasölu.

Hljómsveitin Roðlaust og beinlaust hefur á undanförnum árum verið einn stærsti stuðningsaðili Slysavarnaskóla sjómanna. Hljómsveitin, sem að hluta til er skipuð sjómönnum af frystitogaranum Kleifabergi ÓF-2, ákvað árið 2003 að láta allan ágóða af sölu disksins "Brælublús" renna óskipt til Slysavarnaskóla sjómanna til eflingar á öryggisfræðslu sjómanna í landinu.

Ágóðinn af sölunni, sem var 1,4 milljónir, voru notaðar til kaupa á endurlífgunarbrúðum til nota við verklega kennslu í endurlífgun.

Á sjómannadaginn árið 2004 spilaði hljómsveitin lög sín um borð í skólaskipinu Sæbjörgu á siglingu þess hátíðargesti í tilefni dagsins við feikigóðar undirtektir.

Við útgáfu á disknum "Sjómannssöngvar" ákvað hljómsveitin enn á ný að láta ágóða sölunnar, rúmar tvær milljónir króna, renna til Slysavarnaskóla sjómanna. Var sú gjöf nýtt meðal annars til kaupa á hjartastuðtækjum til nota við kennslu á námskeiðum skólans.

Hefur þessi mikilvægi stuðningur hljómsveitarinnar Roðlaust og beinlaust sannarlega komið Slysavarnaskólanum og sjómannastéttinni að góðum og nytsamlegum notum í viðleitninni að efla þekkingu og hæfni sjómanna í öryggis- og björgunarmálum.Heimild Dagur.net 

25.02.2009 00:22

Hafdís ÍS 25


                                    1415. Hafdís ÍS 25 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:19

Jónína ÍS 930


                                        2142. Jónína ÍS 930 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:15

Lómur BA 257


                                      1156. Lómur BA 257 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:12

Silfurnes SF 99


                             1674. Silfurnes SF 99 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:09

Styrmir VE 82


                                        51. Styrmir VE 82 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:06

Sæbjörg VE 56


                                    989. Sæbjörg VE 56 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:03

Sæmundur HF 85


                                  1068. Sæmundur HF 85 © mynd Tryggvi Sig.

25.02.2009 00:00

Trausti ÁR 80


                              133. Trausti ÁR 80 © mynd Tryggvi Sig.

24.02.2009 17:04

Tale Chaser

 Á þeim árum sem Varnarliðið var hér á landi og reglulegir flutningar fóru fram sjóleiðina um höfnina í Njarðvík var skemmtibáturinn Tale Chaser fluttur hingað til lands að mig minnir með skipi frá Atlantsskipum. Báturinn dagaði þó uppi á hafnargarðinum í Njarðvík og þar hefur bæði mannshöndin og veðrið séð um að gera hann að því sem hann er í dag, gjör ónýtann. Einhvern veginn finnst mér eins og aldrei hafi fengist innflutningsleyfi fyrir bátinn og því hafi hann dagað uppi.



                 Tale Chaser á hafnargarðinum í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll

24.02.2009 00:02

Úr Grófinni

Hér birtum við 10 ára gamlar myndir úr smábátahöfninni Grófinni í Keflavík. Þó undarlegt megi virðast þá má sjá báta þarna sem eru eins í dag og því gæti myndin alveg eins verið tekin í dag eða í gær.





                        Úr Grófinni, Keflavík fyrir um 10 árum síðan © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is