Færslur: 2009 Febrúar16.02.2009 15:14Hamrafell í litAðalsteinn Tryggvason sendi þessa mynd til Þorgeirs og meðfylgjandi texta með: Nú er því komið að ykkur lesendur góðir að rifja upp hvort þessi saga sé rétt.
Skrifað af Þorgeir og Emil Páli 15.02.2009 23:59Myndir frá 4 höfnumHér birtum við syrpu sem tekin eru með löngu millibili. Sú elsta sem ekki er vitað hvaðan er tekin er tekin einhvern tímann á 4. áratugi síðustu aldar og því 70-80 ára gömul. Næsta mynd er tekin í Þorlákshöfn fyrir 20 árum, þá eru það tvær myndir úr Sandgerði fyrir um 10 árum síðan og loksins mynd síðan á síðasta ári úr Hafnarfirði. Óþekkt sveitarfélag frá 4. áratugi síðustu aldar © mynd Kiddi Hall Þorlákshöfn fyrir um 20 árum, utastur er 1546. Guðbjörn ÁR 34 © mynd Emil Páll Sandgerði fyrir a.m.k. 10 árum © myndir Emil Páll Hafnarfjörður á síðasta ári © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 15.02.2009 00:13Gústi í Papey SF 881739. Gústi í Papey SF 88 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 15.02.2009 00:05Eyvindur Vopni NS 701629. Eyvindur Vopni NS 70 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 14.02.2009 11:49Flak Þorgeirs GKGunnar Th. sendi okkur þessar myndir af flaki Þorgeirs GK 73 sem er í Landey við Stykkishólmi. Fór hann þangað um sundið þurrt á stórstraumsfjöru 2001 og myndaði bátinn. Flakið mun þó vera orðið enn laslegra í dag, því brúin er fallin af því ásamt fleiru. Þökkum við Gunnari kærlega fyrir sendinguna. Skrifað af Emil Páli 14.02.2009 00:12Arnarfell1531. Arnarfell © mynd úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur Skrifað af Emil Páli 14.02.2009 00:09Dísarfell
Skrifað af Emil Páli 14.02.2009 00:07HelgafellHelgafell (nýja) © mynd úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur Skrifað af Emil Páli 14.02.2009 00:04HvassafellHvassafell 1200. Hvassafell © myndir úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur Skrifað af Emil Páli 14.02.2009 00:00Jökulfell131. Jökulfell 1448. Jökulfell © myndir úr safni Tryggva Sig., ljósmyndari ókunnur Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is