Færslur: 2009 Mars

29.03.2009 15:56

Hvað vita menn um þennan?

Hér kemur loksins smá getraun, en mikið verður um slíkt á næstu vikum og mánuðum. Hér er spurt um bátsnafn og nr. og helst sögu bátsins ef menn þekkja hana. Rétt svör birtast eftir tvo daga ef þau verða ekki komin áður.


             Hvað vita menn um þennan?  © mynd úr safni Guðmundar Falk

29.03.2009 00:19

Síldarlöndun á Siglufirði


                                     Síldarlöndun á Siglufirði © mynd Kiddi Hall

29.03.2009 00:15

Síldarsöltun á Siglufirði


                                    Síldarsöltun á Siglufirði © mynd Kiddi Hall

29.03.2009 00:12

Dröfn EA 396


                                          Dröfn EA 396 © mynd Kiddi Hall

29.03.2009 00:08

Haraldur SI 18


                                            Haraldur SI 18 © mynd Kiddi Hall

29.03.2009 00:00

Óþekktir

Þá er farið að síga á seinni hlutann og gott betur en það, varðandi þá síldarbáta sem voru á Siglufirði á fyrri hluta síðustu aldar, svo og myndir frá síldarsöltun og verkun á staðnum. Eftir þær birtingar sem koma nú er aðeins eftir örfáir óþekktir bátar, eins og þessir tveir eru og munu þeir koma fram í einni birtingu og þar með líkur þessum flokki. Sem fyrr segir er ekkert vitað um hvaða bátar þessir tveir eru.



                                       Óþekktir á Siglufirði © myndir Kiddi Hall

28.03.2009 12:34

Tveir stubbar i Bótinni


                          7444- Hafdis © mynd Þorgeir Baldursson 2009

                             Stubbur og Hafdis mynd þorgeir baldurssonn 2009
                                Báðir þessir bátar eru i styttri kantinum

28.03.2009 00:34

Damsterdijk

Flutningaskipið Damsterdijk með heimahöfn í Groningen hafði í kvöld stutta viðkomu í Njarðvík og var farið fáum klukkutímum síðar áleiðis til Patreksfjarðar.



                                 Damsterdijk kemur til Njarðvíkur © mynd Emil Páll

28.03.2009 00:20

Blær EA 68


            6846. Blær EA 68 kemur til hafnar á Hjalteyri © mynd Örn Stefánsson, Svalbarðseyri

28.03.2009 00:15

Flink EA 29


                 6010. Flink EA 29 á útleið úr Bótinni, Akureyri © mynd Örn Stefánsson

28.03.2009 00:11

Finnur EA 245


                     1542. Finnur EA 245 kemur til Hjalteyrar © mynd Örn Stefánsson

28.03.2009 00:08

Jóhanna EA 31


                           1808. Jóhanna EA 31 á Hjalteyri © mynd Örn Stefánsson

28.03.2009 00:04

Bibbi Jóns ÍS 65


                            2199. Bibbi Jóns ÍS 65 í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll

28.03.2009 00:00

Henni KÓ 1


                           6096. Henni KÓ 1 í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll

27.03.2009 08:48

Kristrún RE 177


                                       Kristrún  RE 177 © Mynd þorgeir Baldursson 2009

              Pétur Karlsson skipstjóri © Mynd þorgeirBaldursson 2009
Kristrún RE 177 Kom til hafnar á Akureyrar i vikunni vegna bilunnar i sjálfstýringu
en eins og kunnugt er hefur skipið verið á Grálúðuveiðum með net siðan það var keypt
til landsins i fyrra. Skipið var einungis búið að draga tvær trossur i norðurkantinum
vestan við Kolbeinsey  þegar bilunnarinnar varð vart og voru aflabrögð mjög góð að sögn skipstjórans Péturs Karlssonar skipð lét svo úr höfn að viðgerð lokinni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is