Færslur: 2009 Mars18.03.2009 17:24Togari frá AlaskaÓþekktur togari að veiðum við Alaska © mynd Heimir Tomm Skrifað af Emil Páli 18.03.2009 00:13Guðmundur Ólafur ÓF 912329. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 17.03.2009 13:48Góður afli hjá Björgvin EA 311Eftirfarandi kom í morgun til Þorgeirs frá skipverjunum Björgvin EA 311. Hér er allt gott að frétta við erum núna að landa á Neskaupstað og er aflin góður.Erum við með um 230 kör af ísfisk sem eru um 72 tonn og er það þorskur sem fer til vinnslu hjá Samherja á Dalvík. Erum einnig að landa 2500 kössum af frosnum afurðum sem hefur verið fryst með. Annars er er bara allt gott og allir hressir og kátir hér um borð.Sendum okkar bestu kveðjur og sjáumst á miðunum Strákarnir á Björgvin EA 311. Sendi Þorgeir góðar kveðjur til baka með þakklæti fyrir þetta. Skrifað af Þorgeir 17.03.2009 11:40Hellnavík AK 591913. Hellnavík AK 59 © mynd Emil Páll Bátur þessi var sjósettur með nýju nafni í Njarðvíkurslipp í dag, en hann hét nú síðast Þórey KE 23 Skrifað af Emil Páli 17.03.2009 00:10Þór HF 4 Það er alltaf gaman að sjá myndir af sæförum teknar úr lofti. Hér sjáum við myndir af þremur sæförum og voru þær teknar í Faxaflóa sl. sunnudag. Myndatökumaðurinn er Þórarinn Ingi Ingason flugstjóri og eigum við von á að sjá myndir eftir hann teknar víða um land af og til og sendum honum bestu þakkir fyrir, en hann mun sýna ýmislegt sem hann sér úr flugstjórasætinu. 2549. Þór HF 4 © myndir Þórarinn Ingi Ingason Skrifað af Emil Páli 17.03.2009 00:05Glaður ÍS 2211922. Glaður ÍS 221 á siglingu í Faxaflóa sl. sunnudag © myndir Þórarinn Ingi Ingason Skrifað af Emil Páli 17.03.2009 00:00Hafsvalan HF 1071969. Hafsvalan í Faxaflóa sl. sunnudag © myndir Þórarinn Ingi Ingason Skrifað af Emil Páli 16.03.2009 00:19Kári Sölmundarson EA 454Kári Sölmundarson EA 454 © mynd Kiddi Hall Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is