Færslur: 2009 Apríl

04.04.2009 23:24

Geir ÞH 150


                                  2408. Geir ÞH 150 © mynd Þorgeir Baldursson

04.04.2009 23:20

Jóhanna Gísladóttir ÍS 7


                         1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 © mynd Þorgeir Baldursson

04.04.2009 23:14

Magnus Heinason TN 407

Hér sjáum við færeyska hafrannsóknarskipið Magnus Heinason TN 407, en myndina tók Húnbogi Valsson.


            Færeyska hafrannsóknarskipið Magnus Heinason TN 407 © mynd Húnbogi Valsson

04.04.2009 23:09

Páll ÁR 401


                                 168. Páll ÁR 401 © mynd Tryggvi Sigurðsson

04.04.2009 23:05

Reginn ÁR 228


                              1102. Reginn ÁR 228 © mynd Tryggvi Sigurðsson

04.04.2009 22:59

Snæfugl SU 20


                        1020. Snæfugl SU 20 © mynd Þorgeir Baldursson

04.04.2009 14:30

Rak í átt að Krísuvíkurbjargi

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason úr Grindavík, var kallað út um klukkan eitt í dag, þegar Kristbjörg HF-177 varð aflvana og rak í átt að Krísuvíkurbjargi.

Um fimm mínútum síðar lét björgunarskipið úr höfn auk þess sem sendur var hraðskreiður björgunarbátur á staðinn. Þá voru tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út og eru þær í viðbragðsstöðu, auk björgunarsvæeita Slysavarnarfélagsins Landsbjargar úr Gridnavík og Hafnarfirði sem eru með fluglínutækjarbúnað. Þá var nálægt skip, Gulltoppur GK-24, einnig beðið um að sigla á staðinn og komu þeir fyrstir að skipinu.

Kristbjörg HF-177 er 290 brúttótonn og eru 15 manns í áhöfn eftir því sem næst verður komist. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er búið að koma afli í vél skipsins. Kom þetta fram á visi.is

(lesendur eru beðnir að hafa það í huga að vegna bilunar í klukkunni á síðunni, sýnir hún ekki réttan tíma, en þetta var sett inn kl. 15.30)


                                  239. Kristbjörg HF 177 © mynd Emil Páll

04.04.2009 14:18

Skemmtiferðaskip

Hér kemur enn ein myndin frá Húnboga Valssyni, en hvar myndin er tekið eða um hvaða skip er að ræða er ekkert vitað.


          Um þetta skip er ekkert vitað, né hvar myndin er tekin © mynd Húnbogi Valsson

04.04.2009 14:13

Farþegaskip ?

Um þetta skip er ekkert vitað, né hvar myndin er tekin, en ljósmyndari er Húnbogi Valsson


                   Óþekkt skip, trúlega farþegaskip © mynd Húnbogi Valsson

04.04.2009 11:18

Draupnir RE 258

Draupnir Brutto 287 smálestir vélaafl 550 hp Eigandi Njörður h/f Reykjavík


                                Draupnir RE 258 © mynd úr safni Svafars Gestssonar

04.04.2009 09:47

Klukkan

Meðan klukkan er í ólagi, bið ég menn að taka ekki alvarlega þann tíma sem sést hér á síðunni. Vonandi finnst fljótlega hvað sé að, svo hægt verði að laga það.

Enn er tíminn sem sést fyrir neðan færsluna klukkutíma á undan rauntíma, þ.e. þeim tíma sem á að vera.

Kv. Emil Páll

03.04.2009 23:23

Aqissiaq II GR. 2-168


                              Aqissiaq II GR. 2-168 © mynd Húnbogi Valsson

03.04.2009 23:19

Asummiut GR. 2-275


                          Grænlenska skipið Asummiut © mynd Húnbogi Valsson

03.04.2009 23:14

Thor VN 87


               Færeyska skipið Thor VN 87 í höfn á Grænlandi © mynd Húnbogi Valsson

03.04.2009 23:09

Grænlenskt veiðiskip


          Grænlenskt fiskveiðiskip © mynd Húnbogi Valsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1831
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 571369
Samtals gestir: 21609
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 15:17:48
www.mbl.is