Færslur: 2009 Apríl

13.04.2009 00:01

Þorlákur ÍS 15


                                        922. Þorlákur ÍS 15 © mynd Snorri Snorrason

                                 2446. Þorlákur ÍS 15 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

12.04.2009 23:09

Örfirisey RE 4


                              2170. Örfirisey RE 4 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

12.04.2009 23:04

Mánaberg ÓF 42


                    1270. Mánaberg ÓF 42 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

12.04.2009 22:54

Ásbjörn RE 50


                            1509. Ásbjörn RE 50 © myndir Þorgeir Baldursson 2009

12.04.2009 16:28

Wilson Caen


                     Wilson Caen kemur til Straumsvíkur á Páskadag © mynd Emil Páll

12.04.2009 16:22

Wilson Hook


                 Wilson Hook bak við girðingar í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll

12.04.2009 15:01

Polaris ex Fagriklettur ex Arnar / Ólafur Tryggvason SF 60

Eftir hádegi í dag vildi svo skemmtilega til að á sama tíma voru tveir að taka mynd af sama bátnum í Hafnarfirði, Emil Páll og Gunnar Th. Sjáum við hér afrakstur þeirra, en tilefni var að búið er að setja nafnið Polaris á fyrrum Fagriklett HF 123, sem áður hét Arnar SH 757 og SH 157, auk margra annarra nafna. En við birtum einnig mynd einmitt af honum þegar hann hét Ólafur Tryggvason og þá mynd tók Snorri Snorrason á sínum tíma.


                         Polaris ex 162. Fagriklettur HF 123 © mynd Gunnar Th.

                                        162. Polaris © mynd Emil Páll

                      162. Ólafur Tryggvason SF 60 © mynd Snorri Snorrason

12.04.2009 00:01

Páskahátíð

Þar sem páskahátíðin er nú gengin í garð, senda síðuritarar öllum lesendum sínum bestu óskir um

                                      Gleðilega páska

                        
                                     Kær kveðja
                                     Þorgeir Baldursson
                                     Emil Páll Jónsson

11.04.2009 15:11

Veist þú um veðurglögga menn?

Í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands höfum við sem stöndum að síðu þessari ákveðið að leita til ykkar um aðstoð á sérstöku verkefni sem er eftirfarandi:

Þjóðminjasafn Íslands er með í undirbúningi spurningaskrá um alþýðlegar veðurspár og veðurþekkingu, en um er að ræða samvinnuverkefni við námsbraut í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Sérstök spurningaskrá um þetta efni var síðast send út árið 1975, og var aðallega spurt um hina gömlu alþýðlegu veðurfræði. Markmiðið með þessari skrá er að skoða hvernig þessi þekking hefur lifað síðan þá, auk þess sem staðbundin enkenni í veðurspám verði rannsökuð sérstaklega. Á 20 öld kunnu margir að gá til veðurs en þessi þekking er nú smám saman að glatast, enda hefur þjóðin haft öfluga veðurstofu svo áratugum skiptir.

Með spurningaskránni er leitast við að ná til sem beiðasta hóps í öllum landshlutum. Hafa þeir sem standa fyrir þessu sérstakan áhuga á að komast í samband við sjómenn, einnig þá sem hættir eru að spá í veðrið með gamla laginu. Það er niðurstaða út af fyrir sig ef sjómenn styðjast eingöngu eða svo til alveg við netið eða veðurfréttir - og fróðlegt að fá upplýsingar um það. Vandamálið er hins vegar að ná til manna sem búa yfir fróðleik á þessu sviði.

Þá er komið að því sem óskað hefur verið eftir að við sem sjáum um þessa síðu gætum aðstoðað við, en það að koma Þjóðminjasafninu að liði. Því óskum við eftir því að þið lesendur góðir gætuð hjálpað okkur á að benda á líklega heimildarmenn eða greitt götu okkar í einn eða á annan hátt. Hægt er að sitja niður nöfn hér fyrir neðan eða með því að senda viðkomandi upplýsingar um nöfn, heimilisföng og símanúmer á www.emilpall@simnet.is og munum við síðan koma þessum upplýsingum áfram. Einnig er hægt að ná sambandi við Emil Pál í síma 845 0919. Þæginlegast fyrir alla væri að geta sent sem flestum heimildarmönnum tölvupóst, en það er þó alls ekki neitt skilyrði.

Þjóðminjasafn Íslands hefur í um hálfa öld safnað heimildum um þjóðhætti með spurningaskrám. Spurt hefur verið um lífshætti, siði og venjur fyrr á tímum en í seinni tíð heufr söfnunin einnig beinst að samtímanum. Svör heimildarmanna eru varðveitt í skjalasafni Þjóðminjasafnsins og slegin inn í rafrænan gagnagrunn. Aðgangur að grunninum er þó takmarkaður og háður sérstöku leyfi.

11.04.2009 00:22

Golan ÁR 16

Það eru ekki margir bátar með heimahöfn á Selfossi. Það er þó þessi, en hann verður þó að mestu gerður út frá Ólafsvík. Bátur þessi sem bar nafnið Friðfinnur SU 23 hefur nýlega verið keyptur af fyrirtækinu Hafgolan ehf. á Selfossi og í samtali eiganda bátsins við síðuritara sl. sunnudag þá stóð til að nota dymbilvikuna til að umskrá bátinn og fengi hann þá nafnið Golan ÁR 16.


                                         2438. Friðfinnur SU 23 í Reykjavíkurhöfn

             Nú væntanlega orðinn 2438. Golan ÁR 16 © myndir Þorgeir Baldursson

11.04.2009 00:15

Addi afi GK 97


                                2106. Addi afi GK 97 ex Bergvík © mynd Emil Páll

11.04.2009 00:08

Már RE 87


       7011. Már RE 87 í Reykjavíkurhöfn sl. sunnudag © mynd Þorgeir Baldursson

11.04.2009 00:02

Von GK 113


                    2733. Von GK 113 í Sandgerði á skírdag © mynd Emil Páll

10.04.2009 23:40

Skinney lengd?

Hilmar Bragi Bárðarson fréttastjóri Víkurfrétta var aðeins að leika sér með tölvutæknina og lengdi því Skinney, þar sem mörgum finnst hún ansi stutt. Þetta er þó til gamans gert og vonandi taka menn þetta þannig.


                                          © tölvutækni Hilmar Bragi Bárðarson

10.04.2009 08:12

Regina C GR-6-310 við Grænland

Jón Frímann Eiríksson, sem var afleysingaskipstjóri á Ingimundi SH á rækjuveiðum við vestur strönd Grænlands og frysti alla rækjuna um borð, árið 2002 sendi okkur þessar myndir frá þeim tíma. Sýna þær frystitogarann Regínu C og eru ýmist teknar utan við höfnina í Sisimiut eða frá öðru skipi Akamalik. Jón Frímann er núna á Hring SH 153 og sendum við honum bestu þakkir fyrir sendinguna.








          Regina C  GR-6-310 við Grænland © myndir úr safni Jóns Frímanns Eiríkssonar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 607414
Samtals gestir: 25693
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 00:36:50
www.mbl.is