Færslur: 2009 Apríl

01.04.2009 23:00

Þórkatla GK 9


                                          2670. Þórkatla GK 9 © mynd Emil Páll

01.04.2009 22:05

Svanborg VE 52


                          1320. Svanborg VE 52 © mynd Tryggvi Sigurðsson

01.04.2009 20:50

Máni EA 36 frá Hrísey

Nýverið sögðum við frá því að Máni GK 109 hafi verið seldur fyrirtækinu Dodda Ásgeirs ehf. á Akureyri. Nú hefur báturinn verið umskráður með sama nafni en nr. EA 36 og heimahöfn í Hrísey.


               1920. Máni EA 36 ex GK 109, nú með heimahöfn í Hrísey © mynd Emil Páll

01.04.2009 16:10

Cemisle


                                Cemisle í Helguvík í dag © mynd Emil Páll
Án þess að þora að fullyrða þá held ég að hér sé á ferðinni tankskip sem var að sækja lýsi.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3204
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1618082
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 12:40:14
www.mbl.is