Færslur: 2009 Maí06.05.2009 17:02NútíminnNÚTÍMINN: Veiðistöngin í annarri hendinni og gsm síminn í hinni © mynd Emil Páll 2009 Skrifað af Emil Páli 06.05.2009 16:58Valdimar GK 195 í slipp2354. Valdimar GK 195 í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll 2009 Skrifað af Emil Páli 06.05.2009 00:34Kristín AK 30 / ex Jói Jakk ÁR 10Í gær þriðjudag var skráð nafnabreyting á Akranesi á Jóa Jakk ÁR 10, sem nú heitir Kristín AK 30. Birtum við hér myndir af bátnum með báðum nöfnum tekin með fárra daga millibili. Þorgeir Baldursson tók myndina af Jóa Jakk 1. maí sl. og Magnús Þór af sama báti með nýja nafninu í gær eftir að búið var að skrá nýja nafnið á hann. 6196. Kristín AK 30 ex Jói Jakk ÁR 10 © mynd Magnús Þór, 5. maí 2009 6196. Jói Jakk ÁR 10 © mynd Þorgeir Baldursson 1. maí 2009 Skrifað af Emil Páli 06.05.2009 00:23Þerney RE 1012203. Þerney RE 101 á miðunum út af Suð-austurlandi í gær © mynd Þorgeir Baldursson 2009 Skrifað af Emil Páli 06.05.2009 00:21Barði NK 1201976. Barði NK 120 á miðunum út af Suð-austurlandi í gær © mynd Þorgeir Baldursson 2009 Skrifað af Emil Páli 06.05.2009 00:14Sólborg RE 270 á Hornafirði2464. Sólborg RE 270 á Hornafirði sl. sunnudag 3. maí © mynd Andri Snær og Bragi Fannar 2009 Skrifað af Emil Páli 05.05.2009 23:59Í hafnarkjaftinumHér birtist fjögurra mynda syrpa af togaranum Sóley Sigurjóns GK 200 er hún kom með fullfermi til Sandgerðis um síðustu helgi. Myndirnar eru teknar af togaranum þegar hann kemur í hafnarkjaftinn, þ.e. þar sem grjótfyllingunni líkur. 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 kemur með fullfermi til Sandgerðis sl. sunnudag © myndir Emil Páll 2009 Skrifað af Emil Páli 05.05.2009 20:09Mars RE 205Isfisktogari Brims H/F Mars RE 205 sést hér á veiðum við Eystrahorn i dag Skrifað af Þorgeir 05.05.2009 00:21Hver er hann þessi í slippnum í Eyjum? Hvaða bátar eru þetta? © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar Skrifað af Emil Páli 05.05.2009 00:12Portland VE 97 sem einu sinni var Víðir II GK 275219. Portland VE 97 á leiðinni upp í Njarðvíkurslipp í gær (mánudag) © mynd Emil Páll 2009 Hér er á ferðinni bátur sem stendur enn fyrir sínu þrátt fyrir vanta aðeins um ár í að vera hálfrar aldar gamall, en hann kom nýr til Sandgerði 1960, sem Víðir II GK 275 og var mikið aflaskip undir skipstjórn Eggerts Gíslasonar, en eigandi var Guðmundur Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði. Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is