Færslur: 2009 Maí

05.05.2009 00:05

Guðrún GK 69


                                    2085. Guðrún GK 69 © mynd Emil Páll 2009

05.05.2009 00:00

Sæljós GK 2


                              6614. Sæljós GK 2 © mynd Emil Páll 2009

04.05.2009 02:42

Hvaða bátar eru þetta?


                         Þekkið þið þessa? © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar
Mynd þessi er sú þriðja af fjórum sem við birtum, þar sem ekkert er vitað um ártöl, nöfn eða annað og leggjur fyrir ykkur lesendur góðir. Þessi er tekin í Reykjavíkurhöfn. Sú fjórða og síðasta úr þessum hópi, birtist eftir sólarhring.

04.05.2009 02:36

Kafari AK

Þeir eru sjálfsagt margir sem muna eftir þessum báti með öðru liti og í öðru hlutverki, eða sem Hríseyjarferjan Sævar. En nú hefur hann skipt um hlutverk, nafn og eiganda og tók Þorgeir Baldursson þessa mynd af bátnum á Akranesi sl. föstudag (1. maí),


                              1541. Kafari AK © mynd Þorgeir Baldursson 2009

04.05.2009 02:30

Nöfnur hittast

Sú mynd sem hér birtist var tekin í gær sunnudag í Sandgerði er Sóley Sigurjóns GK 200 var að koma að landi og þar var fyrir eins og verið hefur í marga mánuði eldra skipið með sama nafni en nú nr. GK 208.


    Nöfnurnar hittast í Sandgerði í gær, 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1481. Sóley Sigurjóns Gk 208 © mynd Emil Páll 2009

04.05.2009 02:25

Surprise HU 19


                                 137. Surprise HU 19 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

03.05.2009 00:16

Þekkið þið þennan?


                        Þekkið þið þennan? © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

03.05.2009 00:07

Eva Rún KÓ 8






                                         6488. Eva Rún KÓ 8 © myndir Emil Páll 2009

03.05.2009 00:00

Síldin RE 26




                                        2026. Síldin RE 26 © myndir Emil Páll 2009

02.05.2009 00:19

Hvaða togari er þetta?

      
                     Hvaða togari er þetta ? © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

02.05.2009 00:15

Reykjaborg RE 25


                           979. Reykjaborg RE 25 © mynd Snorri Snorrason

02.05.2009 00:11

Jón Finnsson GK 506


                    124. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorri Snorrason

02.05.2009 00:07

Náttfari ÞH 60


                                   156. Náttfari ÞH 60 © mynd Snorri Snorrason

02.05.2009 00:03

Pétur Sigurðsson RE 331


                       167. Pétur Sigurðsson RE 331 © mynd Snorri Snorrason

02.05.2009 00:00

Ólafur Bekkur ÓF 2


                          160. Ólafur Bekkur ÓF 2 © mynd Snorri Snorrason

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is