Færslur: 2009 Júní10.06.2009 00:00MáritaníaEinn af velunnurum síðunnar sem starfar erlendis hefur sent okkur 90 mynda pakka, myndir sem aðallega eru teknar við Máritaníu. Um er að ræða myndir af skipum, landslagi og nánast ýmsu öðru og eru myndirnar æi fagrar margar hverjar. Munum við dreifa birtingunni á þó nokkrar vikur, en hér birtum við fyrsta skammtinn. Fiskiskip við Máritaníu Önnur skipagerð í Máritaníu Í sandstormi Bátur frá Senegal Annar Senegalbátur © myndir Einn af velunnurum síðunnar Skrifað af Emil Páli 09.06.2009 18:24Víkingur NKVíkingur NK í hópsiglingu á sjómanndaginn í Neskaupstað © mynd Helgi Ólafsson Skrifað af Emil Páli 08.06.2009 17:37Pretty World í HelguvíkPretty World sem legið hefur við akkeri úti á Stakksfirði í nokkra daga er hér komið að bryggju í Helguvík © Emil Páll í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 08.06.2009 17:33Ölver í Njarðvíkurslipp2487. Ölver nýmálaður í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 08.06.2009 00:03Sjómannadagurinn viða um landSJÓMANNADAGURINN Á HORNAFIRÐI © MYND SVAVA KRISTIN ÞORSTEINSDÓTTIR Kappróður og koddaslagur i Þorlákshöfn ©myndir Gisli Ármannsson 2009 SJÓMANNDAGURINN Á SUÐUREYRI © MYNDIR INGÓLFUR ÞORLEIFSSON 2009 FRÁ PATREKSFIRÐI ©MYND GUÐLAUGUR ALBERTSSON 2009 FRÁ AKRANESI ©MYND HILMAR SNORRASSON 2009 HÚNI 2 I FARARBRODDI © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 2009 SIGURÐUR DAVIÐSSON OG KONRÁÐ ALFREÐSSON MYND SYLVIA BLÓMSVEIGUR LAGÐUR Á MINNISVARÐA UM DRUKNAÐA SJÓMENN HÉRNA AÐ OFAN ER NOKKAR SVIPMYNDIR SEM AÐ VORU TEKNAR AF HÁTIÐAHÖLDUM GÆRDAGSINS OG VILL SIÐURITARI ÞAKKA ÞEIM LJÓSMYNDURUM KÆRLEGA FYRIR AFNOTIN AF MYNDUNUM ÞEIRRA Skrifað af Þorgeir 06.06.2009 19:27Pretty WorldPretty World á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll í júní 2009 Hér er á ferðinni 183 metra langt tankskip, 32 m. breitt og 11.7 m. á dýpt, sem bíður eftir að komast inn í Helguvík. Skrifað af Emil Páli 06.06.2009 10:03Hafdís ÞH 2047444. Hafdís ÞH 204 © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 06.06.2009 09:59Seigur í stað AuðunsReykjaneshöfn sem er eigandi hafnsögubátsins Auðuns sem sökk í innsiglingunni til Sandgerðis við björgun Sóleyjar Sigurjóns á dögunum hefur fengið dráttarbátinn Seigur að láni um sinn og kom hann til Keflavíkurhafnar í morgun. Skrifað af Emil Páli 06.06.2009 00:03Sjómannadagurinn 20092154. Mars RE 205 kemur að landi á Akureyri um kl. 22 sl. fimmtudag með 60 tonna afla sem fór til vinnu í fiskvinnslu útgerðarinnar á Akureyri. Eins og sjá má voru þeir byrjaðir að setja upp viðeigandi fána fyrir sjómanndaginn Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra bestu hamingjuóskir í tilefni Sjómannadagsins 2009 Með kveðjur Þorgeir Baldursson Emil Páll Jónsson Skipverji á Mars RE 205 © myndir Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Þorgeir og Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is