Færslur: 2009 Júlí06.07.2009 12:48Reykur um borðHannes Þ. Hafstein kemur með Melavík ÁR 32 til Sandgerðis nú í hádeginu Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sótti í morgun lítinn strandveiðibát Melavík ÁR 32 frá Þorlákshöfn, en mikill reykur hafði gosið upp í bátnum í morgun er hann var staddur um 8 sm. út af Garðsskaga. Ekki reyndist þó um mikinn bruna að ræða heldur trúlega að eitthvað hafi farið í gírnum og dró Hannes Þ. Hafstein bátinn því til Sandgerðis en þangað komu þeir í hádeginu. 1836. Melavík ÁR 32 2310. Hannes Þ. Hafstein © myndir Emil Páll í júli 2009 Skrifað af Emil Páli 06.07.2009 00:27Huginn VE 65590. Huginn VE 65 © mynd Snorri Snorrason Smíðaður í Gilleleje í Danmörku 1956 og hefur borið nöfnin: Huginn NK 110, Huginn VE 65 og Ljósá SF 2. Dæmdur ónýtur 22. des. 1976. Skrifað af Emil Páli 06.07.2009 00:20Hvanney SF 51594. Hvanney SF 51 © mynd Snorri Snorrason Smíðaður í Reykjavík 1947 og hefur borið nöfnin: Hvanney SF 51, Eyjaver VE 111 og Bugur VE 111. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 20. des. 1979. Skrifað af Emil Páli 06.07.2009 00:11Höfrungur AK 91597. Höfrungur AK 91 © mynd Snorri Snorrason Báturinn hljóp af stokkum á Akranesi 14. janúar 1956. Saga hans er svohljóðandi: Höfrungur AK 91, Harpa GK 111 og Harpa II GK 101. Þrátt fyrir að hafa formlega verið seldur til Portúgals 14. okt. 1986, fór hann aldrei úr landi. Í fyrstu lá hann í Hafnarfjarðarhöfn, stóð síðan uppi í Skipasmíðastöðinni Dröfn og var þá færður inn í Garðabæ þar sem gera átti úr honum skemmtiskip, en úr því varð ekki og frá 1995 hefur báturinn nánast dagað uppi í slippnum á Akranesi og var orðinn nánast ónýtur síðast er ég vissi. Skrifað af Emil Páli 05.07.2009 10:13Elise Kristin T-169-LKElise Kristin T-169-LK frá Tromsö á siglingu á Eyjafirði fyrir ljósmyndarann Hér er á ferðinni nýsmíði frá Seiglu á Akureyri sem sjósettur var fyrir rúmri viku síðan. Þrátt fyrir ítrekaðar óskir og loforð til baka, hefur engin fréttartilkynning borist um bátinn og því látum við myndirnar koma hér án frekari fregna. © myndir Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 05.07.2009 08:02Máritanía: Engispetta og fuglarEngispretta um borð © myndir einn af velunnurum síðunnar Skrifað af Emil Páli 04.07.2009 00:32Fá sér lúðubitaFá sér lúðubita © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 04.07.2009 00:28Einn í SkálaÍ Skála í Færeyjum © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 04.07.2009 00:23Öldungur í FæreyjumÖldungur í Færeyjum © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 03.07.2009 02:53Brynjar KE 1277255. Brynjar KE 127 © mynd Emil Páll í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 03.07.2009 02:35Lilli Lár GK 1321971. Lilli Lár GK 132 © mynd Emil Páll í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 02.07.2009 06:33Frá Þórshöfn í FæreyjumHér kemur smá myndasyrpa sem Þorgeir Baldursson tók á ferð sinni um Þórshöfn í Færeyjum á dögunum. © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009 Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 526 Gestir í dag: 38 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991947 Samtals gestir: 48545 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is