Færslur: 2009 Ágúst29.08.2009 22:41Pétur afi og Siggi afi í Ólafsvík í dagÞeir lágu saman í Ólafsvíkurhöfn í dag: 2716. Siggi afi HU 122 og 1470. Pétur afi SH 374 © mynd Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 29.08.2009 22:31Systurskipin Steinunn SF 10 og Helga RE 49Hin nýja Helga RE 49 sem kom til Reykjavíkur í vikunni á þrjú systurskip hér á landi. Hornarfjarðarskipin Skinney SF og Þórir SF og síðan Steinunni SF 10. En hið síðarnefnda hét raunar Helga RE 49 er það kom á sínum tíma hingað til lands. Útgerðarmaður skipsins ákvað síðan að láta smíða nýja Helgu og lagfæra ýmislegt sem honum fannst að betur mætti fara. Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag í Reykjavík er Steinunn kom þangað og sjást m.a. bæði systurskipin á einni myndanna. 2449. Steinunn SF 10 ex Helga RE 49 og 2749. Helga RE 49 í Reykjavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll i ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 29.08.2009 19:14Þekkið þið þennan stað?Þekkið þið þennan stað? © mynd úr safni Svafars Gestssonar Skrifað af Emil Páli 29.08.2009 00:00Hofsós2189. Ásmundur SK 123 7443. Geisli SK 66 Sædís 2104. Þorgrímur SK 27 6830. Már SK 90 7022. Óskar SK 13 6563. Vinur SK 22 © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 19:15Professor Multanovskiy© Professor Multanovskiy á ytri-höfninni í Keflavík í kvöld Professor Multanovskiy nálgast hafnargarðinn í Keflavík Seigur hjálpar Professor Multanovskiy að bryggju © myndir Emil Páll í ágúst 2009 Um kvöldmatarleitið í kvöld kom rússneska skemmtiferðaskipið Professor Multanovskiy til Keflavíkur, en skip þetta hefur haft viðkomu á hverju hausti og stundum einnig á vorin eins og fleiri systurskip þess og koma sum þeirra oftar en einu sinni á haustin. Þau eru með 40-60 farþega og í Keflavík hefur verið skipt um farþegahóp, en siglt er oftast til Grænlands, Jan Mayen og jafnvel Svalbarða og tekur ferðin oftast um þrjár vikur. Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 19:03Hvaða staður er þetta?Hvaða staður er þetta? © mynd úr safni Svafars Gestssonar Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 16:02Arna Björg6808. Arna Björg, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 15:56Ársæll GK 295806. Ársæll GK 29, í Njarðvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 15:52Helgi Nikk HFHelgi Nikk HF, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 13:25Hilmir SU 1711551. Hilmir SU 171 © mynd úr Ægi, 1980 Smíðaður á Akureyri 1980. Bar hér á landi aðeins þetta eina nafn og var síðan seldur til Chile og tekinn af skrá 29. okt. 1993. Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 00:02Jóhanna Gísladóttir ÍS 7Hér sjáum við þrjár myndir sem teknar voru í kvöld af Jóhönnu Gísladóttur ÍS 7 sigla fyrir Stafnes á leið úr slipp í Reykjavík og til Grindavíkur. Á fyrstu myndinni er notaður lítill aðdráttur, síðan mun meiri á þeirri næstu og síðan enn meiri auk þess sem myndin er kroppuð á þeirri þriðju. © mynd Emil Páll í ágúst 2009 © mynd Markús Karl Valsson í ágúst 2009 1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 © mynd Markús Karl Valsson í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 28.08.2009 00:00Kópur GK 1586708. Kópur GK 158 á legu á Stafnesi © mynd Emil Páll í ágúst 2009 Skrifað af Emil Páli 27.08.2009 21:20Helga RE 492749 Helga RE 49 Mynd Guðmundur St Valdimarsson 2009 Hið nýja skip Ingimundar h/f Helga RE 49 kom til heimahafnar i Reykjavik i dag eftir um 60 daga siglingu frá Taiwan siglingar skipstjóri var Markús Alexandersson Skrifað af Þorgeir 27.08.2009 18:32Hvaðan er hún þessi?Hvaðan er hún þessi? © mynd úr safni Svafars Gestssonar Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is