Færslur: 2009 Ágúst

15.08.2009 18:51

Saga Rose


        Þetta virðulega skemmtiferðaskip Saga Rose var í dag við Skarfabakka í Reykjavík

Skipið sem er með heimahöfn í Nassau í Bahamaseyjum, er smíðað í París 1965 og mælist 24 þúsund tonn. Það er 190 metra langt, 25 metra breitt og ristir 8,5 metra. Upphaflega og til ársins 1996 hét það Sagafjord, en 1996 fékk það nafnið Gripsholm og núverandi nafn 1997.




                                © myndir Emil Páll í ágúst 2009

15.08.2009 17:23

Heimsmethafar í Reykjavík


  Hér sjáum við flatbytnuna Am Secon sem fyrst allra opinna báta hefur siglt yfir Atlandshafið, eins og þessir tveir sem voru á bátnum gerðu en þeir lögðu af stað í Bandaríkjunum og síðasti viðkomustaður áður en þeir komu hingað var á Grænlandi. Héðan fara þeir eftir einhverja daga til meginlandsins og líkur þá heimsmeti þeirra © mynd Emil Páll í ágúst 2009

15.08.2009 17:12

Ofurhugar í Reykjavíkurhöfn


  Nokkur ungmenni léku sér að því í góða veðrinu í höfuðborginni í dag að stökkva ofan af brúarþaki og brúarvæng togarans Borgin sem liggur í Reykjavíkurhöfn og í sjóinn © mynd Emil Páll í ágúst 2009

15.08.2009 09:29

Seldur til Færeyja?


             6766. Sunna ÍS 62 í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009

15.08.2009 02:42

Akureyrarhöfn


   Slippkannturinn við Akureyrarhöfn © mynd Þorgeir Baldursson í ágúst 2009. Skipin fjögur sem sjást á myndinni eru f.v. Valaberg VE 10, Pósedon EA 303, Þerney RE 101 og Júpiter ÞH 363.

15.08.2009 02:39

Sleipnir


                                    2250. Sleipnir © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.08.2009 02:33

Haffari EA 133




  1463. Haffari EA 133 er ferðaþjónustubátur sem gerður er út frá Akureyri og hér sjáum við hann á sjóstangaveiðum © myndir Þorgeir Baldursson 2009

15.08.2009 02:28

Hvalbakur


 Hér sjáum við einn af þeim bátum sem eru notaðir í ferðaþjónustu, þessi þó aðallega í sjóstangaveiði. Þetta er 1912. Hvalbakur © mynd Emil Páll í júlí 2009

14.08.2009 09:12

Neisti HU 5


                                 1834. Neisti HU 5 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

14.08.2009 09:08

Ægir


   Hér sjáum við bát af 1066. sem er varðskipið Ægir © mynd Þorgeir Baldursson í ágúst 2009

14.08.2009 00:36

Berglin GK 300


    1905. Berglín GK 300, ný máluð í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll í ágúst 2009

14.08.2009 00:33

Mars RE 205


                      2154. Mars RE 205 í Eyjafirði © mynd Þorgeir Baldursson 2009

14.08.2009 00:27

Þerney RE 101


                          2203. Þerney RE 101 nýkomin úr skipadokkinni á Akureyri


                        Þerney á Akureyri © myndir Þorgeir Baldursson í ágúst 2009

14.08.2009 00:10

Máritanía


                                                 Sá blái er Viktoria ex Mai


                                     © myndir einn af velunnurum síðunnar
           

13.08.2009 08:31

British Tenacity til Helguvíkur


   Hér sjáum við breska tankskipið British Tenacity koma til Helguvíkur skömmu fyrir kl. 8 í morgun með að stoð Magna úr Reykjavík og Hamars úr Hafnarfirði. Tankskip þetta er 183 metra langt, 32 metra breitt og 10,2 metra djúpt © mynd Emil Páll í ágúst 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is