Færslur: 2010 Júní03.06.2010 09:26Mettúr Baldvin Njálsson GK 4002182 Baldvin Njálsson GK 400 © Mynd þorgeir Baldursson 2009 Baldvin Njálsson Gk 400 kom til hafnar i morgun með stæðsta túr sem að skipið hefur gert frá þvi að Nesfiskur h/f eignaðist skipið aflinn var 700 tonn uppúr sjó þar af voru um 180 tonn af gulllaxi og restin um 500 tonn bolfiskur samtals voru afurðirnar um 400 tonn uppúr sjó aflaverðmætið um 180 milljónir og túrinn tók 26 dag höfn i höfn Skrifað af Þorgeir 02.06.2010 18:35Lita og nafnabreytingarBeitir NK 123 i litum SVN © Mynd þorgeir Baldursson Sigurbjörg ÓF1 i Nýjum litum © mynd þorgeir Baldursson 2010 Það er búið að vera mikil törn i slippnum á Akureyri undanfarin sólahring i gærkveldi fór Hoffell SU 80 frá Akureyri Margret EA 710 upp i flotkvinna þar sem að hún var þvegin og sprautuð blá i litum Sildarvinnslunnar siðan mun skipið fá nafnið Beitir NK 123 einnig var verið að skifta um lit á Sigurbjörgu ÓF 1 úr Bláu i orange spurning hvað mönnum finnst um þessar litabreytingar Hákon EA 148 er einnig við slippkantinn sem og Póseidon EA 303 svo að mikil vinna er framundan i Norska togaranum sem að kom um helgina og sagt er frá hérna ofar á siðunni og fyrir utan þetta eru ýmiss smærri verk sem falla til Skrifað af Þorgeir 02.06.2010 10:51Samherjaskip koma til hafnarSnæfell EA 310 © Mynd Þorgeir Baldursson 2010 Björgvin EA 311 ©Mynd Þorgeir Baldursson 2010 Skip Samherja hafa verið að tinast til hafnar á Akureyri i gærkveldi kom Snæfell EA 310 með um 200 tonn uppistaðan grálúða aflaverðmæti um 130 milljónir og i morgun kom Björgvin EA til hafnar með um 250 tonn uppistaðan Ufsi og Grálúða aflaverðmæti um 134 milljónir Oddeyrin EA 210 er á landleið með um 200 tonn af Grálúðu aflaverðmæti um 130 milljónir og mun skipið landa i Hafnarfirði Skrifað af Þorgeir 01.06.2010 23:582345-Hoffell SU 80Hoffell SU 80 ©Mynd þorgeir Baldursson 2010 Tekin smá hringur fyrir myndatöku © mynd Þorgeir Baldursson 2010 Haldið heimleiðis © mynd þorgeir Baldursson 2010 Snæfell EA 310 og Hoffell SU 80 ©Mynd Þorgeir Baldursson Hoffell Su 80 hefur verið i slipp á Akureyri undanfarið þar sem að sitthvað var lagfært og hélt skipið frá Akureyri i kvöld áleiðis til heimahafnar á Fáskrúðsfirði skipið er hið glæsilegasta eftir meðhöndlun Slippsmanna þegar Hoffellið var á leið út fjörðinn mætti það Snæfelli EA 310 sem að var að koma úr oliutöku i Krossanesi skipið var með ágætis túr um 200 tonn af Grálúðu Aflaverðmæti um 130 milljónir Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is