Færslur: 2018 Nóvember21.11.2018 22:39Hafró leitar að togara i rallRíkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á togara til verkefnisins „Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum“. Að þessu sinni er óskað eftir einum togara á NA-svæði í þrjár vikur í mars árið 2019. Um er að ræða mjög mikilvæga rannsókn með þátttöku rannsóknaskipa og tveggja togara. Svonefndir Japanstogarar hafa lengst af verið notaðir í verkefninu, en vakin er athygli á að bjóða má alla togara af ákveðinni stærð og hafa skilyrði verið rýmkuð frá fyrri útboðum. Flestir þeirra togara sem tekið hafa þátt í verkefninu hingað til hafa verið seldir úr landi og því mikilvægt að fá ný skip í verkefnið. Þessir þrir hérna að neðan er þeir siðustu af Japanstogurunum sem að enn eru i notkun
Skrifað af Þorgeir 21.11.2018 07:51Gamle Maloy i Hammerfest
Skrifað af Þorgeir 21.11.2018 07:34Vesttind i Hammerfest
Skrifað af Þorgeir 20.11.2018 09:36M/tr Kongsfjord i Barentshafi
Skrifað af Þorgeir 20.11.2018 09:00Ms Voldnes
Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 21:30Gas Pasha og F261 Freygáta
Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 21:20M/tr Nordtind
Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 12:39Tjaldur SH 270 kemur i slipp
Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 12:31i Fiskihöfninni á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 12:29Skip við slippkantinn
Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 09:37Blængur NK 125Frystitogarinn Blængur NK kom til Akureyrar hinn 17. október sl. og þar hafa starfsmenn Slippsins síðan unnið í skipinu. Í fyrstu lá skipið við bryggju á meðan unnið var í því en sl. þriðjudag fór það í flotkví.
Verkefnin eru af ýmsum toga, t.d. er skipt um togvindur og hluti vinnslubúnaðar endurnýjaður.
Þá er sinnt hefðbundnum slippverkum og má þar nefna botnhreinsun, botnmálun og endurnýjun fórnarskauta ásamt því að botn- og síðulokar eru yfirfarnir. Gert er ráð fyrir að Blængur sigli heim að framkvæmdum loknum nk. laugardag.
Karl Jóhann Birgisson, rekstrarstjóri útgerðar Síldarvinnslunnar, segir að framkvæmdirnar við Blæng hafi gengið afar vel. „Verkið var mjög vel skipulagt hjá starfsmönnum Slippsins og allt hefur gengið eins og í sögu. Það hefur verið til fyrirmyndar hvernig að þessu hefur verið staðið,“ segir Karl Jóhann. Þess má geta að Blængur NK 125 sigldi frá Akureyri til heimahafnar i gærkveldi Skrifað af Þorgeir 18.11.2018 09:26slippurinn i Gærkveldi
Skrifað af Þorgeir 17.11.2018 14:21Húnakaffi i morgun 17 NóvÞað var fjölmennt i Húnakaffinu i morgun og góður andi enda 12 stiga hiti og blanka logn en látum myndirna tala
Skrifað af Þorgeir 15.11.2018 22:27Vilhelm Þorsteinsson EA 11
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is