Færslur: 2019 Mars

24.03.2019 11:58

Smári ÓF 20

                 2580 Smári ÓF 20 Mynd þorgeir Baldursson 2019

 

24.03.2019 11:53

Raggi Gisla SI 73

      2594 Raggi Gisla SI 73 mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 11:51

Anna ÓF 83

             6754 Anna ÓF 83 Mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

 

24.03.2019 11:50

Már ÓF 50

                      7389 Már ÓF 50 Mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 11:48

Bliðfari ÓF 70

              2069 Bliðfari ÓF 70  Mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

24.03.2019 08:57

Haldið i grásleppuróður i morgun

Það viðraði vel til sjósóknar frá Siglufirði i morgun og fór Óli á Júliu Si 62 

snemma af stað enda von á vaxandi sv átt þegar liður á daginn  og útlitið ekki gott 

 næstu daga  hann tók samt smá hring fyrir mig 

         2110 Júlia SI 62 og óli skipst Mynd þorgeir Baldursson 2019

                        2110 Júlia SI 62 Mynd þorgeir Baldursson 2019

            2110 Júlia SI 62 Heldur i róður i morgun mynd þorgeir Baldursson 

23.03.2019 23:27

Ellert Guðjónsson fv skips 83 ára i dag

Það var Glatt á hjalla um borð i Húna EA 740  i morgun enda veðrið einstakt 

 og ekki  var fjörið minna þegar Ellert Guðjónsson fyrrverandi Skipst á Húna 

kom i kaffið þvi að hann átti afmæli  i dag 83 ára var kallinn  

 viðstaddir  sungu afmælissönginn fyrir hann af mikilli raust    

Góð mæting var og margir sem að fögnuðu honum i tilefni dagsins enda eðaldrengur hér á ferð 

    Ellert Guðjónsson skipst 83 Ára i dag 23 mars 2019 mynd þorgeir Baldursson 

                          Steini Pé og Ellert mynd þorgeir Baldursson 

                           Afmælisbarnið og fleiri mynd þorgeir Baldursson 

              Vélstjórarnir fara yfir Bókhaldið mynd þorgeir Baldursson 

                  Fjóla Steini Pé og Valur Hólm mynd þorgeir Baldursson 

                             Gunni og Gunni mynd þorgeir Baldursson 

                     Valur Viðir og Davið Mynd þorgeir Baldursson 

                  Spekingar Ingimar Siggi og Gunni mynd þorgeir Baldursson 

                    Spekingarnir spjalla mynd þorgeir Baldursson 

                 Davið Knútur og Siggi Friðriks mynd þorgeir Baldursson 2019

 Skipstjóraspjall  Siggi Friðriks og Bjarni Bjarnasson mynd þorgeir Baldursson 

  Þorsteinn Pétursson og Ellert Guðjónsson idag 23 mars 2019 mynd þorgeir 
                   Söfnunnarbaukurinn mynd þorgeir Baldursson 23 mars 2019

23.03.2019 21:50

Keilir Si EX Kristbjörg Þh 44

    1420 keilir Si ex Kristbjörg ÞH 44  á Siglufirði i dag Mynd þorgeir Baldursson 

þessi Bátur var smiðaður i Stykkishólmi 1977 fyrir Korra H/f á Húsavik 

en nú stendur til að breyta honum fyrir ferðamenn og eins og sjá má 

hefur hvalbakurinn verið fjarlægður og flestallt sem að minnir á fiskveiðar 

 

22.03.2019 16:25

Slippurinn i morgun

Grænlenski togarinn Nataarnaq i flotkvinni i morgun  mynd þorgeir Baldursson

 

Skipaflotinn hérna á Íslandi hefur gengið í gegnum mikla endurnýjun og þar að leiðandi koma skipin sjaldnar og í minni slippa en áður. Þess vegna höfum við hjá Slippnum á Akureyri lagt meiri áherslu á að fá erlend skip til okkar, aðallega frá Rússlandi, Grænlandi, Kanada og Noregi. Samkeppnin er þó mikil, bæði hér heima og erlendis“ segir Ólafur Ormsson, sviðsstjóri hjá Slippnum á Akureyri, aðspurður um málið. 

Í næstu viku kemur grænlenski togarinn Nataarnaq, sem er í eigu Ice Trawl Greenland og Royal Greenland, og mun vera í slipp í einn mánuð. Þar mun fara fram vélarupptekt á skipinu, öxuldráttur, viðhald á vindukerfi og skipið verður botnmálað. 

„Verkefnastaðan er góð næstu mánuðina en að sjálfsögðu viljum við geta horft lengur fram í tímann. Það sem gefur okkur ákveðið forskot er að við erum stór vinnustaður og við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu. Einnig störfum við eftir ISO 9001 gæðakerfinu sem er alþjóðleg vottun og tryggir að við þurfum að uppfylla gæðakröfur og fara eftir ákveðnum verkferlum í okkar þjónustu, sem viðskiptavinir okkar kunna að meta“ segir Ólafur í viðtali við heimasíðuna.

       Newfound Pioneer við slippkantinn i morgun  mynd þorgeir Baldursson

Kanadíski rækjutogarinn Newfound Pioneer, sem er í eigu Newfound Rescources, hefur nú verið í slipp á Akureyri í rúman mánuð. Skipið er í hefbundinni klassaskoðun og hefur verið botnmálað, sinkað, öxuldregið auk þess sem skipt hefur verið um stálplötur í skipinu ásamt öðrum minni viðhaldsverkefnum. Skipið er eitt af fjölmörgum erlendum skipum sem hafa komið í Slippinn á Akureyri á undaförnum árum.

 

22.03.2019 07:28

Kaldbakur EA 1 kemur til Löndunnar i morgun

  

                 2891  Kaldbakur EA1 mynd af vefmyndavél port.is 

21.03.2019 20:11

POLAR AMAROQ

       POLAR AMAROQ kastari nóttinni mynd þorgeir Baldursson 2014

21.03.2019 08:05

Dalborg EA 317

       2387 Dalborg EA 317 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

20.03.2019 17:10

Grásleppunetin lögð i Eyjafirði i morgun

Það var mikið fjör og hamagangur i morgun þegar Grásleppukarlar þustu af stað til 

að leggja netin á þessum fyrsta degi og ekki laust við ásiglingum  þegar allir ruku af stað á sama 

tima sem að var um kl 08 i morgun sem að fyrstu bátarnir voru komnir á miðinn við ólafsfjarðarmúla

og var þá strax birjað að gera klárt og á minni bátunum þurftu sumir að fara tvær ferðir þvi að ekki 

komst allt fyrir i einni ég kom mér fyrir i Ólafsfjarðarmúlanum og fylgdist með bátunum leggja netin 

         7328 Fanney EA  82  Mynd þorgeir Baldursson  20 mars 2019 

          7328 Fanney EA 82 leggur Netin i morgun mynd þorgeir Baldursson 

               Svo var farið i land og fleiri net sótt mynd Þorgeir Baldursson 2019

                   Steinað niður mynd þorgeir Baldursson 2019

    steinað niður v/bryggju i morgun mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

               Haldið i túr no 2 i dag mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

   2478 Freymundur ÓF 6  við bryggju á Ólafsfirði i morgun mynd þorgeir 2019

      1765 Kristin ÓF 49 að koma inn til ólafsfjarðar i morgun mynd þorgeir 2019

             2387 Dalborg EA 317 á landleið i dag mynd þorgeir 2019

                  7111 Ágústa EA 16 mynd þorgeir Baldursson 2019

               2434 Arnþór EA 37 mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

          2711 Særún EA 251 mynd þorgeir Baldursson 20 mars 2019

        2434 og 2711 við bryggju á Árskógsandi i morgun mynd þorgeir 2019

20.03.2019 15:53

Gudrun Björg ÞH á Grenivik

       6173  Guðrún Björg ÞH Mynd þorgeir Baldursson 19 mars 2019

19.03.2019 22:59

Grásleppuvertiðin að hefjast

i fyrramálið þann 20 mars má halda til Grásleppuveiða og þegar ég var á Grenivik 

i morgun voru bátanir að gera sig klára sumir búnir að steina niður og koma 

baujum og belgjum fyrir en útlit er fyrir að gott verð fáist fyrir hrogn og Hveljuna 

amk hefur verið nemt um 260 kr per kiló en þar sem að litlar eða engar birgðir 

eru til hvorki á Islandi né Grænlandi er allt eins mögulegt að verðið hækki talsvert 

    2125 Fengur ÞH 207 við bryggju á Grenivik i dag mynd þorgeir Baldursson

Nú þegar örfáir dagar eru í upphaf grásleppuvertíðar hafa fáir kaupendur á grásleppu gefið upp verð fyrir vertíðina.

Grásleppuverkandinn Sverrir Björnsson ehf á Siglufirði reið á vaðið og gaf upp 260 krónur pr.kg fyrir óskorna grásleppu þann 6. mars síðastliðinn.

     Búið að steina niður og allt klárt mynd þorgeir Baldursson 19 mars 2019

 

Verkandinn var einnig  fyrstur til að gefa upp verð fyrir vertíðina 2018.

„Þetta er ánægjuleg þróun því heyrt hefur til undantekninga að legið hafi fyrir verð á grásleppu fyrir upphaf vertíða.

                           Netin klár mynd þorgeir Baldursson 2019

LS beinir því til útgerðaraðila á svæðum sem vænta má þorsks í einhverju magni sem meðafla,

að kanna hvort kaupendur á grásleppu taki einnig á móti þorski úr grásleppunetum á föstu verði.

Bjartsýni ríkir fyrir komandi vertíð en rétt er að ítreka það sem kom fram í frétt á vef LS  

              2392 Elin ÞH 82 mynd þorgeir Baldursson 19 mars 2019

 

4. desember síðastliðinn, að ráðuneytið er með í undirbúningi frumvarp um kvótasetningu á grásleppu

og gefið hefur verið út að afli á grásleppu 2019 telji ekki með í veiðireynslu komi til kvótasetningar,“

segir í frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is