Færslur: 2019 Október

26.10.2019 22:36

Hólmaborg Su 11

                     1525 Hólmaborg  Su 11 mynd þorgeir Baldursson 

26.10.2019 18:41

Sigurbjörg ÓF 1 í brælu

     1530 Sigurbjörg ÓF 1 á skjálfandaflóa mynd þorgeir Baldursson 

25.10.2019 21:22

Aflaskipstjórinn Lárus Grímsson látinn

  

Aflaskipstjórinn Lárus Grímsson er Látinn mynd Óskar pétur Friðriksson 

 

Lárus Grímsson er Látinn eftir stutt veikindi hann var oftast kenndur við 

Loðnuskipið Júpiter sem að hann stýrði í mörg herrans ár og fiskaði vel

Skipasiðan vottar öllum aðstendum dýpstu samúð 

25.10.2019 20:54

Brælustopp á Eskifirði

       Berlín Gk 300 á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 25okt 2019

24.10.2019 22:35

Á landleið í dag

                 Á landleið í dag mynd þorgeir Baldursson 24 okt 2019

20.10.2019 13:17

Loðnuveiðar i nót en hvaða skip

  Loðnuveiðar i nót Mynd Óskar Pétur Friðriksson 

20.10.2019 10:32

Bongóbliða i Eyjafirði

 Bjórböðin á Árskógsandi og spegilsléttur Eyjafjörður mynd þorgeir Baldursson

       Hjalteyri við Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson okt 2019

               Hjalteyri Eyjafjörður skartar sýnu fegursta mynd þorgeir okt 2019

19.10.2019 22:35

Lúlli setur is um borð i Önnu EA 83

              6754 Anna EA óf 83 Mynd þorgeir Baldursson 18 okt 2019

                      tekið i skófluna mynd þorgeir Baldursson 2019

                          siðan rölt af stað mynd þorgeir Baldursson 

             Gert klárt til að setja isinn i karið mynd þorgeir Baldursson 

  isinn settur i karið fyrir næstu veiðiferð myn þorgeir Baldursson 18 okt 2019

19.10.2019 22:25

Varðskipið Þór á Þistilfirði i dag

         Varðskipið Þór nálgast Drangey mynd Þiðrik Unason 19 okt 2019

       Farinn AÐ Nálgast og báturinn klár á siðunni mynd Þiðrik Unason 2019

     V/S   Þór og kvöldsólin eru falleg saman Mynd þiðrik Unason 19 okt 2019

 

19.10.2019 21:37

Húnakaffi i morgun

það er alltaf lif og fjör i Húnakaffinu á Laugardagsmorgnum frá kl 10 -12 

en báturinn liggur i fiskihöfninni á sama stað og i fyrra og gaman ef að gamlir sjómenn 

kiktu i heimsókn og allir þeir sem að hafa gaman að gömlum bátum eins og Húna EA740

                      Húni EA Mynd þorgeir Baldursson 2019

      Bjarni, Davið ,Ellert ,og Jói ,Mynd þorgeir Baldursson 19 okt 2019

 Sigurður Bergþórsson mynd þorgeir 

                Tveir Góðir Mynd þorgeir Baldursson 19 okt 2019

               Kristján Ragnar og Viðir Ben mynd þorgeir Baldursson 2019

             Gunni með 2 i takinu mynd þorgeir Baldursson 2019

                 Ingimar Vélstjóri mynd þorgeir Baldursson 2019

       Gunni Vélstjóri mynd þorgeir 

 

19.10.2019 14:30

Snæfell EA 310

                           1351 Snæfell EA310 Mynd þorgeir Baldursson 2016
 

18.10.2019 23:13

Björgvin EA 311

              1937 Björgvin EA 311 mynd þorgeir Baldursson 18 okt 2019

18.10.2019 23:08

Bjarni Ólafsson AK 70

  2909 Bjarni Ólafsson AK 70 á leið uppi flotkvinna i dag 18 okt mynd þorgeir

 

18.10.2019 20:38

Vikingur AK 100 heldur til veiða á nýjan leik

Það var glatt yfir áhöfninni á Viking AK 100 i morgun þegar það var ljóst að skipið gæti haldið til veiða 

eftir talsvert langt stopp sem að varað i um 4 vikur og hélt skipið áleiðis austur seinnipartinn i dag

eftir oliutöku i Krossanesi  undir skipstjórn Albert Sveinssonar 

Albert Sveinsson Skipst Viking Ak mynd þorgeir Bald

   Skipverjar á Viking Ak 100 skömmu fyrir Brottför mynd þorgeir Baldursson 

     2882  Vikingur AK 100 i flotkvinni i gær  17 okt  mynd þorgeir Baldursson 

       2882 Vikingur AK 100 mynd þorgeir Baldursson 17 okt 2019

      2882 Vikingur AK 100 á Eyjafirði 17okt 2019 mynd þorgeir Baldursson 

 

 

18.10.2019 16:50

Aðalfundur Kletts áliktar um lokanir veiðsvæðis

  

Aðalfundur Kletts, félags smábátaeigenda á Norðurlandi eystra haldinn 28. september 2019 Tillögur til 35. aðalfundar LS 17. og 18. október 2019 1. Aðalfundur Kletts leggst alfarið gegn reglugerðarlokunum sem fyrirhugaðar hafa verið á svæðinu frá Látraströnd og austur fyrir Flatey á Skjálfanda. Mikið af fengsælum fiskimiðum eru á þessu svæði og hefur mikið af vænum fiski skilað sér á land af þessum miðum að undanförnu. Aðeins ein skyndilokun var á sl. sumri á svæðinu. 2. Aðalfundur Kletts leggur eindregið til að forræðishyggja við dagaval á strandveiðum verði minnkuð til muna, og sunnudagar verði aftur teknir upp sem mögulegir valdagar. 3. Aðalfundur Kletts leggur til að hægt verði að hnika til tíma strandveiða innan 6 mánaða tímabils, frá apríl – september, en verði þó alltaf að vera 4 samfelldir mánuðir. 4. Aðalfundur Kletts leggur til að kvótalitlum og kvótalausum útgerðum verði heimilt að leigja krókaaflamark og geyma á milli ára með ríkri eða algerri veiðiskyldu þó. Greinargerð Það er með öllu óþolandi að ítrekað komi upp sú staða að á nýju kvótaári geti menn ekki hafið veiðar fyrr en eftir dúk og disk vegna þess hve leigukvóti skilar sér seint og illa inn á markaðinn. Það getur ekki verið til hagsbóta fyrir land og þjóð að menn þurfi að binda bátana sína vikum saman eingöngu vegna þess að „kerfið“ hefur þennan ágalla. 5. Aðalfundur Kletts hvetur ráðherra til að stoppa upp í gat í kerfinu sem kallað er smugan. Þ.e. að ótakmarkað sé hægt að skipta á aflamarki í ýsu í staðinn fyrir krókaaflamark í þorski. Greinargerð Það hlýtur öllum að vera ljóst sem vita hvers vegna þessi heimild kom til á sínum tíma, að hún er með öllu til óþurftar fyrir krókaaflamarksbáta og er í dag eingöngu til þess fallin að hægt sé að dæla krókaaflamarksþorski upp í aflamarkskerfið. Enda enginn hörgull á ýsuheimildum í krókaaflamarki. Áhrifin eru mjög svo þekkt; lítill leigukvóti til í krókaaflamarki með tilheyrandi verðhækkunum á leigukvóta. 6. Aðalfundur Kletts leggur til, í tilefni þess að nú er nefnd á vegum ráðherra að enduskoða 5,3% svokölluðu eða pottana, að þeim skilaboðum sé komið til nefnarinnar að í stað línuívilnunar komi krókaívilnun eða umhverfisívilnun sem nái þá til allra dagróðrabáta hvort sem róið er með línu eða handfæri. Greinargerð Tilgangur línuívilnunar á sínum tíma var að búa til störf í landi. Nú til dags eru þessi störf óvinsæl og auk þess færist í aukana að bátar noti frekar beitningavél vegna betri aflabragða og svo framvegis. Þá eru umhverfismál mjög ofarlega á baugi í dag og því tilvalið að nýta okkur til framdráttar - okkar lága kolefnis- og umhverfisspori sem krókaveiðar feta. 7. Aðalfundur Kletts leggst gegn kvótasetningu á grásleppu.

 

                        2612 Friða EA 12  mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is