Færslur: 2008 Október

28.10.2008 20:28

Skipshlutar tveggja skipa

Hér birtum við myndir af skipshlutum tveggja skipa sem Tryggvi Sigurðsson hefur tekið. Annars vegar er um að ræða óþekkt flak sem liggur vestan við álverið í Straumsvík og hinsvegar er flak Steindórs GK 101 í fjörunni undir Krísuvíkurbjargi en þar strandaði hann 20. feb. 1991.

               Hið óþekkta vestan við Straumsvík

   Restin af flaki 1510. Steindórs GK 101 undir Krísuvíkurbjargi © myndir Tryggvi Sig.

28.10.2008 01:30

Lisa Maria


                           Lisa Maria ÓF 26  © Mynd Þorgeir Baldursson
 skipstjórinn  Númi  stendur fyrir framan skipið  Hvað geta menn sagt mér um þetta skip
og hvar er það niðurkomið i dag

28.10.2008 00:04

Drífa ÁR 300


                                                   795. Drífa ÁR 300

                      1054. Drífa ÁR 300 © myndir Tryggvi Sig.

27.10.2008 00:14

Hafsteinn KE 85 og GK 131



                 1518. Hafsteinn GK 131 og Hafsteinn KE 85 © myndir Emil Páll

27.10.2008 00:08

Mars VE 204



                                   Mars VE 204 © myndir Tryggvi Sig.

26.10.2008 14:29

Jóhann Guðnason KE 77


                        1333. Jóhann Guðnason KE 77 © mynd Emil Páll

26.10.2008 14:25

Jarl KE 31


                                 259. Jarl KE 31 © mynd Emil Páll

26.10.2008 13:42

Björg NK 103



                                            Björg NK 103 © myndir Tryggvi Sig.

26.10.2008 13:34

Skipshlutar í leikmynd

Hér sjáum við tvær myndir af skipshlutum af Ísleifi III VE 336 (608) sem voru settir í Klaufina í Vestmannaeyjum sem leikmynd fyrir sjónvarpsþættina Sigla Himin fley. Voru skipshlutarnir síðan fjarlægðir eftir nokkra daga


                                                           © myndir Tryggvi Sig.

 

26.10.2008 09:48

Þegar Sjöfn VE var brennd

Undir mynd af Sjöfn VE 37 hér aðeins fyrir neðan bauð Tryggvi upp á myndir af bátnum þegar hann var brenndur og hér koma þær. Fyrst sjáum við bátinn upp í slipp áður en að því kom og síðan frá förgun hans.

                                                         759. Sjöfn VE 37



                                        © myndir Tryggvi Sig.

25.10.2008 17:09

Sjósetning í Hafnarfirði

Hér sjáum við þegar Morgunstjörnunni GK 532 er rennt í sjó sem nýsmíði í Hafnarfirði fyrir tugum ára.

              460. Morgunstjarnan GK 532 © mynd úr safni Tryggva Sig.

25.10.2008 17:01

Hver er þetta og hvað er um að vera?

Mynd þessi er tekin í Dráttarbraut Keflavíkur annað hvort á 5. eða 6. áratug síðustu aldar. En hvort hér sé um nýbyggingu eða endurbyggingu að ræða er spurningin, svo og hvort einhver þekkir bátinn eða bátanna?

                                             © mynd úr safni Emils Páls

25.10.2008 00:26

Kristbjörg VE 70


                             Kristbjörg VE 70 © mynd úr safni Tryggva Sig.

25.10.2008 00:23

Sjöfn VE 37


                                      Sjöfn VE 37 © mynd Valur Stefánsson

25.10.2008 00:19

Stígandi VE 77


                          Stígandi VE 77 ex Skálaberg NS 2 © mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is