Færslur: 2008 Október18.10.2008 22:26Sléttanes ÍS 7101023. Sléttanes ÍS 710 © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 17.10.2008 19:23Nánast nýtt skip með saltÞetta skip er smíðað á þessu ári afhent 29 april í ár. Upphaflega hét skipið Vechtdijk og var smíðað fyrir Hollenskt fyrirtæki í Groningen en hefur nú fengið nýtt nafn og skráð í St. John,en skipið er smíðað hjá Lotulim Shipyard Ltd. í Goa á Indlandi sm.no.175. Kom það hingað til lands með saltfarm og losaði víða um land m.a. í Njarðvík þar sem þessar myndir voru teknar.
Fehn Antares ex Veghtdijk © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli og Óskari Franz 17.10.2008 14:07Steini GK og Stakkur GKSteini GK 45 og Stakkur GK 180 sigla inn í Grófina í Keflavík í dag © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 17.10.2008 06:10Hafrún, Huginn og Sævaldur531. Hafrún NK 80 590. Huginn VE 65 844. Sævaldur SU 2 © myndir úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 16.10.2008 23:11Lida, Nonborg og SunderöyJæja þá ljúkum við að birta þær myndir sem Þorgeir tók á Sjávarútvegssýningunni á dögunum. Birtum við nú mynd af báti frá Trefjum sem smíðaður var fyrir norðmenn og myndir af tveimur togaralíkönum sem voru til sýnins á sýningunni, annars vegar togari fyrir Færeyinga og hins vegar fyrir Norðmenn. Þá minnum við á að sýningunni gerð gerð nokkur skil í myndaalbúmi hér fyrir ofan. Lida T-190-H frá Hammerfast Nonborg MG 689 Sunderöy N-100-O frá Noregi © myndir Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli 16.10.2008 15:44Von GK 1132733. Von GK 113 kemur að landi í dag © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 16.10.2008 15:27Guðbjörg Sigríður og StaðarvíkHér sjáum við sama bátinn með nokkra ára millibili og síðan eins og hann lítur út í dag bæði við bryggju og á siglingu. 1600. Guðbjörg Sigríður GK 63 1600. Staðarvík GK 44 1600. Staðarvík GK 44 kemur að landi í dag © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is