Færslur: 2008 Október

06.10.2008 23:30

3X Technology


          Jóhann Jónasson Framkvæmdastjóri 3X Technology
   Með verðlaunagripinn og siðan eru fleiri myndir i mynda albúmi hérna efst á siðunni   
Íslenska sjávarútvegssýningin mæltist vel fyrir meðal VestfirðingaÍslensku sjávarútvegssýningunni, sem haldin var í Smáranum í Kópavogi, lauk á laugardag. Fjölmargir Vestfirðingar lögðu leið sína á sýninguna enda sjávarútvegurinn þeim í blóð borinn. Ísfirska fyrirtækið 3X Technology var þátttakandi í sýningunni og segir Karl Ásgeirsson, rekstrarstjóri 3X, að starfsmenn fyrirtækisins hafi verið mjög ánægðir með sýninguna. "Það var þó nokkur "traffík" að okkar bás og við fengum mjög margar fyrirspurnir og stóðst þessi sýning allar okkar væntingar. Við fengum íslensku sjávarútvegverðlaunin sem besti íslenski vélbúnaðarframleiðandinn í flokki stærri fyrirtækja. Við höfum fengið íslensku sjávarútvegsverðlaunin áður en ekki í þessum flokki," segir Karl.

Að sögn Karls hefur sýningin oft verið með stærra móti þó að þessi hafi verið glæsileg. "Það mætti skrifast á ástandið í þjóðfélaginu í dag en það var ekki mikinn bilbug að finna á fyrirtækjum líkt og okkar sem eru í útflutningi. Það gengur vel að reka 3X Technology en við þurfum vissulega að flytja mikið inn af stáli ýmiskonar rekstrarvörum til landsins en okkur gengur vel að selja vöru okkar út í lönd á móti," segir Karl Heimild BB.IS

06.10.2008 22:38

Skipslíkön frá sýningunni

Á nýliðinni Sjávarútvegssýningu sem haldin var í Fífunni í Kópavogi voru mörg skipslíkön sýnd og tók Þorgeir mynd af þeim flestum eða öllum og sýnum við hér mynd af þremur þeirra.

                                                        Hákon EA 148

                                                  Huginn VE 55

                   Vestmannaey VE 444 © myndir Þorgeir Baldursson

06.10.2008 14:42

Hver er þetta og hvar er þetta?

Hér kemur gömul mynd og við spyrjum hvaða skip er hér í smíðum og hvar? Mynd þessi kemur úr safni Tryggva Sig og mun hann senda okkur mynd af fullbúnu skipinu þegar lausn liggur fyrir.

     Hver er þetta og hvar er þetta tekið? © mynd úr safni Tryggva Sig.

05.10.2008 22:44

Hafsúlan


                                        Hafsúlan © mynd Emil Páll

05.10.2008 22:39

Perla og Sólborg


                 Sanddæluskipið Perla í Njarðvíkurslipp og Sólborg RE 22 © mynd Emil Páll

05.10.2008 22:33

Týr á Stakksfirði


                                   Varðskipið Týr á Stakksfirði © mynd Emil Páll

05.10.2008 14:18

Síðuritarar

Þessa mynd afritaði ég af síðu Arnbjörns Eiríkssonar, en hún var tekin á Sjávarútvegssýningunni og sýnir m.a. síðuritara.
  F.v. Þorgeir Baldursson, Emil Páll Jónsson og Sigurður Hreinsson, starfsmaður Nesfisks í Garði © mynd Arnbjörn Eiríksson

05.10.2008 10:31

Hafrún ÍS 400


                        76. Hafrún ÍS 400 © mynd úr safni Tryggva Sig.

05.10.2008 10:27

Stokksey ÁR 50


                                  1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Tryggvi Sig.

05.10.2008 10:22

Bjarmi VE 205


                       664. Bjarmi VE 205 © mynd úr safni Tryggva Sig.

05.10.2008 00:01

Guðfinnur KE 19 í upphafi

Hér sjáum við 1371. Guðfinn KE 19 áður en farið var að lengja breikka, og breita á ýmsa vegu, að vísu hvar hann lengdur þrisvar áður enn hann varð eins og hann er í dag.

                                 1371. Guðfinnur KE 19 © mynd Emil Páll

04.10.2008 22:56

Sædís RE 63


                826. Sædís RE 63 síðar Jóhannes Jónsson KE 79 © mynd Emil Páll

04.10.2008 22:50

Fönix KE 111


                                       177. Fönix KE 111 © mynd Emil Páll

04.10.2008 17:03

Fleiri myndir frá sýningunni

   
Þorgeir hefur sett inn 48 af þeim nokkur hundruð myndum sem hann hefur tekið á Sjávarútvegssýningunni sem lauk í dag í Fífunni í Kópavogi. Þessar myndir eru í myndaalbúmi, en restina lætur hann inn eftir að hann er kominn norður aftur, sem yrði í fyrsta lagi annað kvöld. Bíðum því bara þolinmóð eftir öllum þessum myndafjölda en sem fyrr segir er smá sýnishorn komið inn í albúmið og er hægt að komast inn í það hér efst á síðunni.

04.10.2008 13:03

Hvaða stálbátur er þetta?


                       Já, hvaða stálbátur er þetta? © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is