Færslur: 2008 Október06.10.2008 23:303X Technology
Skrifað af Þorgeir 06.10.2008 22:38Skipslíkön frá sýningunniÁ nýliðinni Sjávarútvegssýningu sem haldin var í Fífunni í Kópavogi voru mörg skipslíkön sýnd og tók Þorgeir mynd af þeim flestum eða öllum og sýnum við hér mynd af þremur þeirra. Hákon EA 148 Huginn VE 55 Vestmannaey VE 444 © myndir Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli 06.10.2008 14:42Hver er þetta og hvar er þetta?Hér kemur gömul mynd og við spyrjum hvaða skip er hér í smíðum og hvar? Mynd þessi kemur úr safni Tryggva Sig og mun hann senda okkur mynd af fullbúnu skipinu þegar lausn liggur fyrir. Hver er þetta og hvar er þetta tekið? © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 05.10.2008 22:39Perla og SólborgSanddæluskipið Perla í Njarðvíkurslipp og Sólborg RE 22 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 05.10.2008 14:18SíðuritararÞessa mynd afritaði ég af síðu Arnbjörns Eiríkssonar, en hún var tekin á Sjávarútvegssýningunni og sýnir m.a. síðuritara. F.v. Þorgeir Baldursson, Emil Páll Jónsson og Sigurður Hreinsson, starfsmaður Nesfisks í Garði © mynd Arnbjörn Eiríksson Skrifað af Emil Páli 05.10.2008 00:01Guðfinnur KE 19 í upphafiHér sjáum við 1371. Guðfinn KE 19 áður en farið var að lengja breikka, og breita á ýmsa vegu, að vísu hvar hann lengdur þrisvar áður enn hann varð eins og hann er í dag. 1371. Guðfinnur KE 19 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 04.10.2008 22:56Sædís RE 63826. Sædís RE 63 síðar Jóhannes Jónsson KE 79 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 04.10.2008 17:03Fleiri myndir frá sýningunni Skrifað af Emil Páli 04.10.2008 13:03Hvaða stálbátur er þetta?Já, hvaða stálbátur er þetta? © mynd Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is